Lewis Hamilton á ráspól í Aserbaídsjan Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 24. júní 2017 14:11 Lewis Hamilton var rosalegur í dag. Vísir/Getty Grip er vandfundin auðlind á brautinni í Bakú, ökumenn voru mikið að skauta til og sumir hverjir að koma sér í vandræði.Fyrsta lota Dekkin voru tiltölulega lengi að hitna hjá ökumönnum sem glímdu við að finna grip. Hamilton var fljótastur í lotunni og Verstappen annar fljótastur. Þeir sem féllu úr leik voru; McLaren ökumennirnir, Marcus Ericsson á Sauber og Romain Grosjean á Haas. Jolyon Palmer á Renault gat ekki tekið þátt í tímatökunni eftir að eldur kom upp í bíl hans á æfingu. Það er vonando að hann geti verið með á morgun.Önnur lota Veggirnir ógnuðu ökumönnum talsvert í lotunni. Verstappen smellti léttum kossi á vegg en komst upp með það. Felipe Massa þurfti að passa sig sérstaklega vel, hann var afar laus á brautinni. Hamilton var sjóðandi heitur í lotunni og þegar útlit var fyrir spennandi tímatöku fann Hamilton 0,7 sekúndur sem virtist rothögg fyrir alla aðra. Þeir sem féllu út í annarri lotu voru; Toro Rosso ökumennirnir, Kevin Magnussen á Haas, Nico Hulkenberg á Renault og Pascal Wehrlein á Sauber.Daniel Ricciardo smellti sér utan í varnaarvegg í þriðju lotunni.Vísir/GettyÞriðja lota Bottas komst upp með að strjúka öryggisvegg í sinni fyrstu tilraun en setja tíma sem enginn gat skákað í bili. Daniel Ricciardo smellti Red Bull bílnum út í varnarvegg, hann nam staðar á óheppilegum stað. Tímatakan var stöðvuð með 3:33 eftir, Hamilton tókst því ekki að setja tíma annan hringinn í röð. Hringurinn sem Hamilton þurfti að hætta við lofaði góðu, hann var 0,2 sekúndum fljótari en Bottas á fyrsta tímatökusvæðinu. Ökumenn gátu aðeins notað úthringinn til að ná hita í dekkin og það þýddi að menn voru ekki alveg með sama grip og þeir hefðu viljað. Hamilton galdraði fram magnaðan hring og var tæplega hálfri sekúndu fljótari en liðsfélagi sinn, Bottas sem var eflaust farinn að halda að hann hefði þetta í hendi sér. Formúla Tengdar fréttir Monisha Kaltenborn hætt hjá Sauber Monisha Kaltenborn hefur yfirgefið stöðu sína sem liðsstjóri Sauber. Kaltenborn varð fyrsta konan til að verða liðsstjóri í Formúlu 1 árið 2012 þegar hún tók við stöðunni hjá Sauber. 21. júní 2017 22:45 Formúla 1 snýr aftur til upprunalandsins 2018 FIA, alþjóða akstursíþróttasambandið birti fyrir skemmstu keppnisdagatalið fyrir 2018 tímabilið í Formúlu 1. Kafað er í ástæður á bakvið dagsetningar í dagatalinu. 20. júní 2017 23:00 Max Verstappen fljótastur á föstudegi í Bakú Max Verstappen á Red Bull var fljótastur á báðum föstudagsæfingunum fyrir Formúlu 1 kappaksturinn í Bakú á sunnudag. Red Bull virðist eiga raunverulega möguleika á ráspól. 24. júní 2017 11:00 Mest lesið Ólétta eiginkonan birti viðbjóðsleg skilaboð Enski boltinn Aftur lýst gjaldþrota: „Margir sem telja sig svikna í dag“ Handbolti Littler hunsaði Beckham óvart Enski boltinn „Þetta er ástæða þess að fólk sendir börnin sín í íþróttir“ Fótbolti Þórir búinn að opna pakkann Handbolti Á morgun opinberar enska úrvalsdeildin hvaða liðum verður refsað Enski boltinn Eyþór sóttur í Fylki: „Loksins einhver að koma að leika við þig“ Íslenski boltinn Fury segist vera hættur ... aftur Sport „Svo ömurlegt sem þjálfari að upplifa þetta“ Körfubolti Stal sjúkratöskunni til að koma Mbappé út af Fótbolti Fleiri fréttir Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Michael Schumacher verður afi Meistarinn með nýjan félaga eftir að Perez var sparkað Harður diskur með viðkvæmum upplýsingum um Schumacher týndur Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Norris vann og tryggði McLaren fyrsta titilinn í 26 ár McLaren langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða Lítill Verstappen á leiðinni Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Sjá meira
Grip er vandfundin auðlind á brautinni í Bakú, ökumenn voru mikið að skauta til og sumir hverjir að koma sér í vandræði.Fyrsta lota Dekkin voru tiltölulega lengi að hitna hjá ökumönnum sem glímdu við að finna grip. Hamilton var fljótastur í lotunni og Verstappen annar fljótastur. Þeir sem féllu úr leik voru; McLaren ökumennirnir, Marcus Ericsson á Sauber og Romain Grosjean á Haas. Jolyon Palmer á Renault gat ekki tekið þátt í tímatökunni eftir að eldur kom upp í bíl hans á æfingu. Það er vonando að hann geti verið með á morgun.Önnur lota Veggirnir ógnuðu ökumönnum talsvert í lotunni. Verstappen smellti léttum kossi á vegg en komst upp með það. Felipe Massa þurfti að passa sig sérstaklega vel, hann var afar laus á brautinni. Hamilton var sjóðandi heitur í lotunni og þegar útlit var fyrir spennandi tímatöku fann Hamilton 0,7 sekúndur sem virtist rothögg fyrir alla aðra. Þeir sem féllu út í annarri lotu voru; Toro Rosso ökumennirnir, Kevin Magnussen á Haas, Nico Hulkenberg á Renault og Pascal Wehrlein á Sauber.Daniel Ricciardo smellti sér utan í varnaarvegg í þriðju lotunni.Vísir/GettyÞriðja lota Bottas komst upp með að strjúka öryggisvegg í sinni fyrstu tilraun en setja tíma sem enginn gat skákað í bili. Daniel Ricciardo smellti Red Bull bílnum út í varnarvegg, hann nam staðar á óheppilegum stað. Tímatakan var stöðvuð með 3:33 eftir, Hamilton tókst því ekki að setja tíma annan hringinn í röð. Hringurinn sem Hamilton þurfti að hætta við lofaði góðu, hann var 0,2 sekúndum fljótari en Bottas á fyrsta tímatökusvæðinu. Ökumenn gátu aðeins notað úthringinn til að ná hita í dekkin og það þýddi að menn voru ekki alveg með sama grip og þeir hefðu viljað. Hamilton galdraði fram magnaðan hring og var tæplega hálfri sekúndu fljótari en liðsfélagi sinn, Bottas sem var eflaust farinn að halda að hann hefði þetta í hendi sér.
Formúla Tengdar fréttir Monisha Kaltenborn hætt hjá Sauber Monisha Kaltenborn hefur yfirgefið stöðu sína sem liðsstjóri Sauber. Kaltenborn varð fyrsta konan til að verða liðsstjóri í Formúlu 1 árið 2012 þegar hún tók við stöðunni hjá Sauber. 21. júní 2017 22:45 Formúla 1 snýr aftur til upprunalandsins 2018 FIA, alþjóða akstursíþróttasambandið birti fyrir skemmstu keppnisdagatalið fyrir 2018 tímabilið í Formúlu 1. Kafað er í ástæður á bakvið dagsetningar í dagatalinu. 20. júní 2017 23:00 Max Verstappen fljótastur á föstudegi í Bakú Max Verstappen á Red Bull var fljótastur á báðum föstudagsæfingunum fyrir Formúlu 1 kappaksturinn í Bakú á sunnudag. Red Bull virðist eiga raunverulega möguleika á ráspól. 24. júní 2017 11:00 Mest lesið Ólétta eiginkonan birti viðbjóðsleg skilaboð Enski boltinn Aftur lýst gjaldþrota: „Margir sem telja sig svikna í dag“ Handbolti Littler hunsaði Beckham óvart Enski boltinn „Þetta er ástæða þess að fólk sendir börnin sín í íþróttir“ Fótbolti Þórir búinn að opna pakkann Handbolti Á morgun opinberar enska úrvalsdeildin hvaða liðum verður refsað Enski boltinn Eyþór sóttur í Fylki: „Loksins einhver að koma að leika við þig“ Íslenski boltinn Fury segist vera hættur ... aftur Sport „Svo ömurlegt sem þjálfari að upplifa þetta“ Körfubolti Stal sjúkratöskunni til að koma Mbappé út af Fótbolti Fleiri fréttir Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Michael Schumacher verður afi Meistarinn með nýjan félaga eftir að Perez var sparkað Harður diskur með viðkvæmum upplýsingum um Schumacher týndur Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Norris vann og tryggði McLaren fyrsta titilinn í 26 ár McLaren langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða Lítill Verstappen á leiðinni Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Sjá meira
Monisha Kaltenborn hætt hjá Sauber Monisha Kaltenborn hefur yfirgefið stöðu sína sem liðsstjóri Sauber. Kaltenborn varð fyrsta konan til að verða liðsstjóri í Formúlu 1 árið 2012 þegar hún tók við stöðunni hjá Sauber. 21. júní 2017 22:45
Formúla 1 snýr aftur til upprunalandsins 2018 FIA, alþjóða akstursíþróttasambandið birti fyrir skemmstu keppnisdagatalið fyrir 2018 tímabilið í Formúlu 1. Kafað er í ástæður á bakvið dagsetningar í dagatalinu. 20. júní 2017 23:00
Max Verstappen fljótastur á föstudegi í Bakú Max Verstappen á Red Bull var fljótastur á báðum föstudagsæfingunum fyrir Formúlu 1 kappaksturinn í Bakú á sunnudag. Red Bull virðist eiga raunverulega möguleika á ráspól. 24. júní 2017 11:00