Ólafía spilaði vel á lokahringnum Tómas Þór Þórðarson skrifar 25. júní 2017 19:20 Ólafía Þórunn spilaði vel í dag. vísir Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, atvinnukylfingur úr GR, spilaði vel á lokahringnum á Walmart-mótinu á LPGA-mótaröðinni í Arkansas í dag. Ólafía lauk leik á einu höggi undir pari í dag en í heildina spilaði hún mótið á fjórum höggum undir pari og er jöfn sex öðrum í 58. sæti þegar aðeins tveir kylfingar sem eru fyrir aftan hana eiga eftir að ljúka leik. Hún byrjaði daginn á fugli á fyrstu og þriðju holu og var tveimur undir eftir fyrri níu. Seinni helmingurinn byrjaði ekki vel því Ólafía fékk skolla á 10. holu og skramba á 13. holu. Hún kom sér aftur í fuglagírinn á 15. holu. Ólafía fékk svo tvö pör í röð áður en hún negldi niður fugli á 18. holunni og endaði sem fyrr segir á fjórum höggum undir pari vallarins. Þetta er gott veganesti fyrir stóru stundina um næstu helgi þegar Ólafía tekur fyrst íslenskra kylfinga þátt í risamóti en eins og kom fram í dag fékk hún boð um að spila á KPMG-mótinu í Chicago. Golf Tengdar fréttir Ólafía Þórunn fær boð á risamót Ólafía Þórunn Krisinsdóttir, fyrst allra íslenskra kylfinga á risamót. 25. júní 2017 11:33 Mest lesið Í beinni: Króatía - Slóvenía | Örlög Íslands ráðast í grannaslag Handbolti Umfjöllun: Ísland - Argentína 30-21 | Strákarnir okkar lifa í voninni Handbolti Fyrirliðinn leyfir sér ekki að vona: „Ég held að við séum bara búnir“ Handbolti Loforð Slóvena: Ætla að eyðileggja partýið hjá nágrönnum sínum Handbolti Eina tapið svíður enn: „Við vorum „outcoachaðir“ á öllum sviðum“ Handbolti Ótrúlegt atvik á HM: Þjálfari Dana hrinti boðflennu sem dreifði rusli Handbolti Guðmundur hefur trú á Slóveníu Handbolti Egyptaland í átta liða úrslit eftir bras í byrjun Handbolti Martínez hetja Rauðu djöflanna Enski boltinn HM í dag: Fréttamaður í lífshættu og kvöldið ónýtt Handbolti Fleiri fréttir Gunnlaugur í besta sæti Íslendings Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira
Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, atvinnukylfingur úr GR, spilaði vel á lokahringnum á Walmart-mótinu á LPGA-mótaröðinni í Arkansas í dag. Ólafía lauk leik á einu höggi undir pari í dag en í heildina spilaði hún mótið á fjórum höggum undir pari og er jöfn sex öðrum í 58. sæti þegar aðeins tveir kylfingar sem eru fyrir aftan hana eiga eftir að ljúka leik. Hún byrjaði daginn á fugli á fyrstu og þriðju holu og var tveimur undir eftir fyrri níu. Seinni helmingurinn byrjaði ekki vel því Ólafía fékk skolla á 10. holu og skramba á 13. holu. Hún kom sér aftur í fuglagírinn á 15. holu. Ólafía fékk svo tvö pör í röð áður en hún negldi niður fugli á 18. holunni og endaði sem fyrr segir á fjórum höggum undir pari vallarins. Þetta er gott veganesti fyrir stóru stundina um næstu helgi þegar Ólafía tekur fyrst íslenskra kylfinga þátt í risamóti en eins og kom fram í dag fékk hún boð um að spila á KPMG-mótinu í Chicago.
Golf Tengdar fréttir Ólafía Þórunn fær boð á risamót Ólafía Þórunn Krisinsdóttir, fyrst allra íslenskra kylfinga á risamót. 25. júní 2017 11:33 Mest lesið Í beinni: Króatía - Slóvenía | Örlög Íslands ráðast í grannaslag Handbolti Umfjöllun: Ísland - Argentína 30-21 | Strákarnir okkar lifa í voninni Handbolti Fyrirliðinn leyfir sér ekki að vona: „Ég held að við séum bara búnir“ Handbolti Loforð Slóvena: Ætla að eyðileggja partýið hjá nágrönnum sínum Handbolti Eina tapið svíður enn: „Við vorum „outcoachaðir“ á öllum sviðum“ Handbolti Ótrúlegt atvik á HM: Þjálfari Dana hrinti boðflennu sem dreifði rusli Handbolti Guðmundur hefur trú á Slóveníu Handbolti Egyptaland í átta liða úrslit eftir bras í byrjun Handbolti Martínez hetja Rauðu djöflanna Enski boltinn HM í dag: Fréttamaður í lífshættu og kvöldið ónýtt Handbolti Fleiri fréttir Gunnlaugur í besta sæti Íslendings Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira
Ólafía Þórunn fær boð á risamót Ólafía Þórunn Krisinsdóttir, fyrst allra íslenskra kylfinga á risamót. 25. júní 2017 11:33