Bein útsending: Geimskot SpaceX Stefán Ó. Jónson skrifar 25. júní 2017 19:40 Falcon 9-eldflaugin á Canaveral-höfða í mars. Spacex SpaceX mun reyna að skjóta Falcon 9-eldflauginni á loft frá Vandenberg flugstöðinni í Kaliforníu í kvöld. Gert er ráð fyrir því að geimskotið hefjist um klukkan 20:25 að íslenskum tíma. Takist ekki að skjóta flauginni á loft verður gerð önnur tilraun annað kvöld klukkan 20:19. Markmið skotsins er að koma 10 gervihnöttum á sporbaug um jörðina fyrir fjarskiptafyrirtækið Iridium. Þetta er önnur ferðin sem SpaceX fer fyrir fyrirtækið en alls mun það flytja um 75 gervihnetti fyrir Iridium. Beina útsendingu frá skotinu má sjá hér að neðan. Útsendingin hefst um fimmtán mínútum fyrir flugtak. Tengdar fréttir SpaceX skaut sínum þyngsta farmi á braut um jörðu Ekki var hægt að lenda eldflauginni vegna eldsneytisnotkunar við að koma gervihnettinum á loft. 16. maí 2017 13:01 SpaceX tókst að endurnýta eldflaug Tímamót voru mörkuð í sögu geimferða í kvöld þegar SpaceX tókst að endurnýta eldflaug til að skjóta gervitungli á loft frá Flórída. Endurnýtta eldflaugarþrepið lenti aftur heilu og höldnu á pramma í Atlantshafinu. 30. mars 2017 23:20 Sýna hvernig eldflaugar SpaceX snúa við Einhverjum þykir eflaust orðið nokkuð eðlilegt að skjóta eldflaug út í geim og lenda henni svo aftur á jörðinni, en fyrirtækið SpaceX hefur ítrekað framkvæmt það á síðustu mánuðum og árum. 2. maí 2017 14:30 Mest lesið Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Viðskipti innlent Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf Fékk milljón til baka vegna bílaleigubíls sem varð fyrir eldingu Neytendur Leggja til lagabreytingu sem leysir af penna og pappír Viðskipti innlent Um fimmtíu verið sektuð fyrir að greiða ekki rétt fargjald Neytendur „Að fyrirtæki líti inn á við áður en kolefnisjöfnun er keypt“ Atvinnulíf Fólk muni eiga meira eftir í buddunni um mánaðamótin Neytendur 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Viðskipti innlent Kolefnisförgunarstöð geti skapað Ölfusi störf og tekjur Viðskipti innlent Fleiri fréttir Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
SpaceX mun reyna að skjóta Falcon 9-eldflauginni á loft frá Vandenberg flugstöðinni í Kaliforníu í kvöld. Gert er ráð fyrir því að geimskotið hefjist um klukkan 20:25 að íslenskum tíma. Takist ekki að skjóta flauginni á loft verður gerð önnur tilraun annað kvöld klukkan 20:19. Markmið skotsins er að koma 10 gervihnöttum á sporbaug um jörðina fyrir fjarskiptafyrirtækið Iridium. Þetta er önnur ferðin sem SpaceX fer fyrir fyrirtækið en alls mun það flytja um 75 gervihnetti fyrir Iridium. Beina útsendingu frá skotinu má sjá hér að neðan. Útsendingin hefst um fimmtán mínútum fyrir flugtak.
Tengdar fréttir SpaceX skaut sínum þyngsta farmi á braut um jörðu Ekki var hægt að lenda eldflauginni vegna eldsneytisnotkunar við að koma gervihnettinum á loft. 16. maí 2017 13:01 SpaceX tókst að endurnýta eldflaug Tímamót voru mörkuð í sögu geimferða í kvöld þegar SpaceX tókst að endurnýta eldflaug til að skjóta gervitungli á loft frá Flórída. Endurnýtta eldflaugarþrepið lenti aftur heilu og höldnu á pramma í Atlantshafinu. 30. mars 2017 23:20 Sýna hvernig eldflaugar SpaceX snúa við Einhverjum þykir eflaust orðið nokkuð eðlilegt að skjóta eldflaug út í geim og lenda henni svo aftur á jörðinni, en fyrirtækið SpaceX hefur ítrekað framkvæmt það á síðustu mánuðum og árum. 2. maí 2017 14:30 Mest lesið Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Viðskipti innlent Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf Fékk milljón til baka vegna bílaleigubíls sem varð fyrir eldingu Neytendur Leggja til lagabreytingu sem leysir af penna og pappír Viðskipti innlent Um fimmtíu verið sektuð fyrir að greiða ekki rétt fargjald Neytendur „Að fyrirtæki líti inn á við áður en kolefnisjöfnun er keypt“ Atvinnulíf Fólk muni eiga meira eftir í buddunni um mánaðamótin Neytendur 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Viðskipti innlent Kolefnisförgunarstöð geti skapað Ölfusi störf og tekjur Viðskipti innlent Fleiri fréttir Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
SpaceX skaut sínum þyngsta farmi á braut um jörðu Ekki var hægt að lenda eldflauginni vegna eldsneytisnotkunar við að koma gervihnettinum á loft. 16. maí 2017 13:01
SpaceX tókst að endurnýta eldflaug Tímamót voru mörkuð í sögu geimferða í kvöld þegar SpaceX tókst að endurnýta eldflaug til að skjóta gervitungli á loft frá Flórída. Endurnýtta eldflaugarþrepið lenti aftur heilu og höldnu á pramma í Atlantshafinu. 30. mars 2017 23:20
Sýna hvernig eldflaugar SpaceX snúa við Einhverjum þykir eflaust orðið nokkuð eðlilegt að skjóta eldflaug út í geim og lenda henni svo aftur á jörðinni, en fyrirtækið SpaceX hefur ítrekað framkvæmt það á síðustu mánuðum og árum. 2. maí 2017 14:30