RB Leipzig setur 70 milljóna punda verðmiða á Keïta Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 26. júní 2017 16:00 Naby Keïta sló í gegn með RB Leipzig á síðasta tímabili. vísir/epa RB Leipzig, silfurlið þýsku úrvalsdeildarinnar á síðasta tímabili, hefur sett 70 milljóna punda verðmiða á gíneska miðjumanninn Naby Keïta. The Guardian greinir frá. Liverpool hefur mikinn áhuga á Keïta sem sló í gegn í þýsku úrvalsdeildinni í vetur. Gíneinn skoraði átta mörk og gaf sjö stoðsendingar í 31 deildarleik á síðasta tímabili. Keïta hefur neitað að gera nýjan samning við RB Leipzig en hann á þrjú ár eftir af núgildandi samningi sínum við félagið. Samkvæmt frétt The Guardian er Liverpool að íhuga 50 milljóna punda tilboð í Keïta. Óvíst er hvort félagið er tilbúið að bjóða meira í miðjumanninn öfluga. Keïta, sem er 22 ára, kom til RB Leipzig frá systurfélaginu Red Bull Salzburg síðasta sumar. Þýska félagið borgaði 10 milljónir punda fyrir hann. Þýski boltinn Tengdar fréttir Salah orðinn leikmaður Liverpool Liverpool hefur gengið frá kaupunum á egypska landsliðsmanninum Mohamed Salah frá Roma. 22. júní 2017 20:10 Gerrard: Aðeins heimsklassa leikmenn komast í liðið hjá Liverpool Steven Gerrard sendir skilaboð til strákanna sem hann er að fara að þjálfa á næstu leiktíð. 22. júní 2017 08:00 Salah: Ég er orðinn miklu betri leikmaður Egyptinn sem samdi við Liverpool í gær segir allt hafa breyst hjá sér síðan hann var síðast á Englandi. 23. júní 2017 07:00 Diouf heldur áfram að drulla yfir Gerrard: Hann gerði aldrei neitt fyrir England El Hadji Diouf segist ekki vera vondur maður þrátt fyrir allt sem hann hefur gert innan sem utan vallar. 26. júní 2017 09:30 Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér Fótbolti Postecoglou að taka við Forest Enski boltinn Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Fótbolti Fleiri fréttir Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Sjá meira
RB Leipzig, silfurlið þýsku úrvalsdeildarinnar á síðasta tímabili, hefur sett 70 milljóna punda verðmiða á gíneska miðjumanninn Naby Keïta. The Guardian greinir frá. Liverpool hefur mikinn áhuga á Keïta sem sló í gegn í þýsku úrvalsdeildinni í vetur. Gíneinn skoraði átta mörk og gaf sjö stoðsendingar í 31 deildarleik á síðasta tímabili. Keïta hefur neitað að gera nýjan samning við RB Leipzig en hann á þrjú ár eftir af núgildandi samningi sínum við félagið. Samkvæmt frétt The Guardian er Liverpool að íhuga 50 milljóna punda tilboð í Keïta. Óvíst er hvort félagið er tilbúið að bjóða meira í miðjumanninn öfluga. Keïta, sem er 22 ára, kom til RB Leipzig frá systurfélaginu Red Bull Salzburg síðasta sumar. Þýska félagið borgaði 10 milljónir punda fyrir hann.
Þýski boltinn Tengdar fréttir Salah orðinn leikmaður Liverpool Liverpool hefur gengið frá kaupunum á egypska landsliðsmanninum Mohamed Salah frá Roma. 22. júní 2017 20:10 Gerrard: Aðeins heimsklassa leikmenn komast í liðið hjá Liverpool Steven Gerrard sendir skilaboð til strákanna sem hann er að fara að þjálfa á næstu leiktíð. 22. júní 2017 08:00 Salah: Ég er orðinn miklu betri leikmaður Egyptinn sem samdi við Liverpool í gær segir allt hafa breyst hjá sér síðan hann var síðast á Englandi. 23. júní 2017 07:00 Diouf heldur áfram að drulla yfir Gerrard: Hann gerði aldrei neitt fyrir England El Hadji Diouf segist ekki vera vondur maður þrátt fyrir allt sem hann hefur gert innan sem utan vallar. 26. júní 2017 09:30 Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér Fótbolti Postecoglou að taka við Forest Enski boltinn Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Fótbolti Fleiri fréttir Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Sjá meira
Salah orðinn leikmaður Liverpool Liverpool hefur gengið frá kaupunum á egypska landsliðsmanninum Mohamed Salah frá Roma. 22. júní 2017 20:10
Gerrard: Aðeins heimsklassa leikmenn komast í liðið hjá Liverpool Steven Gerrard sendir skilaboð til strákanna sem hann er að fara að þjálfa á næstu leiktíð. 22. júní 2017 08:00
Salah: Ég er orðinn miklu betri leikmaður Egyptinn sem samdi við Liverpool í gær segir allt hafa breyst hjá sér síðan hann var síðast á Englandi. 23. júní 2017 07:00
Diouf heldur áfram að drulla yfir Gerrard: Hann gerði aldrei neitt fyrir England El Hadji Diouf segist ekki vera vondur maður þrátt fyrir allt sem hann hefur gert innan sem utan vallar. 26. júní 2017 09:30