Gúrkutíð í veðrinu Hulda Hólmkelsdóttir skrifar 26. júní 2017 10:10 Sólin mun helst láta sjá sig á Austurlandi í vikunni. Vísir/Ernir Veður dagsins verður fremur tilkomulítið og raunar er því lýst í hugleiðingum veðurfræðings á vef Veðurstofunnar sem svo að það sé gúrkutíð í veðrinu. Fremur hæg vestanátt verður og mun sól helst láta sjá sig austanlands. Ekki verður sérstaklega hlýtt, hámarkshiti í kringum 16 til 18 stig. Engin markverð úrkoma á landinu og svo segir að endurnýta megi þessa spá nánast næstu daga. Til samanburðar rifjar veðurfræðingur upp að þannn 26. júní árið 1930 var kraphríð sums staðar vestanlands. Sama dag árið 1972 skemmdi haglél garðagróður á Mýri í Bárðardal. „Atburðaskráin sýnir okkur hversu duttlungafullt veður á Íslandi getur verið, jafnt um sumar sem að vetri. Ekki var nú meiningin að romsa þessum staðreyndum upp til að undirbúa jarðveginn fyrir válynd tíðindi af veðri, því fer fjarri. Veður dagsins verður fremur tilkomulítið,“ segir í hugleiðingum veðurfræðings. „Já, það er gúrkutíð í veðrinu, a.m.k. í samanburði við atburðaskrá Veðurstofu Íslands.“Veðurhorfur á landinu: Suðvestlæg eða breytileg átt 3-8 m/s, en 8-13 SA-lands síðdegis og einnig á Ströndum í kvöld. Bjart með köflum á A-verðu landinu, en líkur á síðdegisskúrum. Skýjað V-til og sums staðar smáskúrir. Hiti 7 til 17 stig, hlýjast A-lands.Veðurhorfur á landinu næstu dag:Á miðvikudag og fimmtudag: Suðvestlæg eða breytileg átt, víða 3-8 m/s. Stöku skúrir, en bjart með köflum A-til. Hiti 8 til 17 stig, hlýjast á A-verðu landinu.Á föstudag: Sunnan 3-8 og skúrir á víð og dreif, einkum síðdegis. Hiti yfirleitt 10 til 15 stig. Vaxandi suðaustanátt og fer að rigna SV-lands um kvöldið.Á laugardag: Austanátt og rigning, einkum SA-lands. Hiti breytist lítið.Á sunnudag: Austlæg eða breytileg átt og væta í flestum landshlutum. Veður Mest lesið Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Innlent Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Innlent Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Innlent Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Fleiri fréttir Enn talsverður kraftur í eldgosinu Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Sjá meira
Veður dagsins verður fremur tilkomulítið og raunar er því lýst í hugleiðingum veðurfræðings á vef Veðurstofunnar sem svo að það sé gúrkutíð í veðrinu. Fremur hæg vestanátt verður og mun sól helst láta sjá sig austanlands. Ekki verður sérstaklega hlýtt, hámarkshiti í kringum 16 til 18 stig. Engin markverð úrkoma á landinu og svo segir að endurnýta megi þessa spá nánast næstu daga. Til samanburðar rifjar veðurfræðingur upp að þannn 26. júní árið 1930 var kraphríð sums staðar vestanlands. Sama dag árið 1972 skemmdi haglél garðagróður á Mýri í Bárðardal. „Atburðaskráin sýnir okkur hversu duttlungafullt veður á Íslandi getur verið, jafnt um sumar sem að vetri. Ekki var nú meiningin að romsa þessum staðreyndum upp til að undirbúa jarðveginn fyrir válynd tíðindi af veðri, því fer fjarri. Veður dagsins verður fremur tilkomulítið,“ segir í hugleiðingum veðurfræðings. „Já, það er gúrkutíð í veðrinu, a.m.k. í samanburði við atburðaskrá Veðurstofu Íslands.“Veðurhorfur á landinu: Suðvestlæg eða breytileg átt 3-8 m/s, en 8-13 SA-lands síðdegis og einnig á Ströndum í kvöld. Bjart með köflum á A-verðu landinu, en líkur á síðdegisskúrum. Skýjað V-til og sums staðar smáskúrir. Hiti 7 til 17 stig, hlýjast A-lands.Veðurhorfur á landinu næstu dag:Á miðvikudag og fimmtudag: Suðvestlæg eða breytileg átt, víða 3-8 m/s. Stöku skúrir, en bjart með köflum A-til. Hiti 8 til 17 stig, hlýjast á A-verðu landinu.Á föstudag: Sunnan 3-8 og skúrir á víð og dreif, einkum síðdegis. Hiti yfirleitt 10 til 15 stig. Vaxandi suðaustanátt og fer að rigna SV-lands um kvöldið.Á laugardag: Austanátt og rigning, einkum SA-lands. Hiti breytist lítið.Á sunnudag: Austlæg eða breytileg átt og væta í flestum landshlutum.
Veður Mest lesið Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Innlent Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Innlent Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Innlent Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Fleiri fréttir Enn talsverður kraftur í eldgosinu Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Sjá meira