Gúrkutíð í veðrinu Hulda Hólmkelsdóttir skrifar 26. júní 2017 10:10 Sólin mun helst láta sjá sig á Austurlandi í vikunni. Vísir/Ernir Veður dagsins verður fremur tilkomulítið og raunar er því lýst í hugleiðingum veðurfræðings á vef Veðurstofunnar sem svo að það sé gúrkutíð í veðrinu. Fremur hæg vestanátt verður og mun sól helst láta sjá sig austanlands. Ekki verður sérstaklega hlýtt, hámarkshiti í kringum 16 til 18 stig. Engin markverð úrkoma á landinu og svo segir að endurnýta megi þessa spá nánast næstu daga. Til samanburðar rifjar veðurfræðingur upp að þannn 26. júní árið 1930 var kraphríð sums staðar vestanlands. Sama dag árið 1972 skemmdi haglél garðagróður á Mýri í Bárðardal. „Atburðaskráin sýnir okkur hversu duttlungafullt veður á Íslandi getur verið, jafnt um sumar sem að vetri. Ekki var nú meiningin að romsa þessum staðreyndum upp til að undirbúa jarðveginn fyrir válynd tíðindi af veðri, því fer fjarri. Veður dagsins verður fremur tilkomulítið,“ segir í hugleiðingum veðurfræðings. „Já, það er gúrkutíð í veðrinu, a.m.k. í samanburði við atburðaskrá Veðurstofu Íslands.“Veðurhorfur á landinu: Suðvestlæg eða breytileg átt 3-8 m/s, en 8-13 SA-lands síðdegis og einnig á Ströndum í kvöld. Bjart með köflum á A-verðu landinu, en líkur á síðdegisskúrum. Skýjað V-til og sums staðar smáskúrir. Hiti 7 til 17 stig, hlýjast A-lands.Veðurhorfur á landinu næstu dag:Á miðvikudag og fimmtudag: Suðvestlæg eða breytileg átt, víða 3-8 m/s. Stöku skúrir, en bjart með köflum A-til. Hiti 8 til 17 stig, hlýjast á A-verðu landinu.Á föstudag: Sunnan 3-8 og skúrir á víð og dreif, einkum síðdegis. Hiti yfirleitt 10 til 15 stig. Vaxandi suðaustanátt og fer að rigna SV-lands um kvöldið.Á laugardag: Austanátt og rigning, einkum SA-lands. Hiti breytist lítið.Á sunnudag: Austlæg eða breytileg átt og væta í flestum landshlutum. Veður Mest lesið Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Erlent Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Erlent Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Innlent „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Erlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Fleiri fréttir Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri Sjá meira
Veður dagsins verður fremur tilkomulítið og raunar er því lýst í hugleiðingum veðurfræðings á vef Veðurstofunnar sem svo að það sé gúrkutíð í veðrinu. Fremur hæg vestanátt verður og mun sól helst láta sjá sig austanlands. Ekki verður sérstaklega hlýtt, hámarkshiti í kringum 16 til 18 stig. Engin markverð úrkoma á landinu og svo segir að endurnýta megi þessa spá nánast næstu daga. Til samanburðar rifjar veðurfræðingur upp að þannn 26. júní árið 1930 var kraphríð sums staðar vestanlands. Sama dag árið 1972 skemmdi haglél garðagróður á Mýri í Bárðardal. „Atburðaskráin sýnir okkur hversu duttlungafullt veður á Íslandi getur verið, jafnt um sumar sem að vetri. Ekki var nú meiningin að romsa þessum staðreyndum upp til að undirbúa jarðveginn fyrir válynd tíðindi af veðri, því fer fjarri. Veður dagsins verður fremur tilkomulítið,“ segir í hugleiðingum veðurfræðings. „Já, það er gúrkutíð í veðrinu, a.m.k. í samanburði við atburðaskrá Veðurstofu Íslands.“Veðurhorfur á landinu: Suðvestlæg eða breytileg átt 3-8 m/s, en 8-13 SA-lands síðdegis og einnig á Ströndum í kvöld. Bjart með köflum á A-verðu landinu, en líkur á síðdegisskúrum. Skýjað V-til og sums staðar smáskúrir. Hiti 7 til 17 stig, hlýjast A-lands.Veðurhorfur á landinu næstu dag:Á miðvikudag og fimmtudag: Suðvestlæg eða breytileg átt, víða 3-8 m/s. Stöku skúrir, en bjart með köflum A-til. Hiti 8 til 17 stig, hlýjast á A-verðu landinu.Á föstudag: Sunnan 3-8 og skúrir á víð og dreif, einkum síðdegis. Hiti yfirleitt 10 til 15 stig. Vaxandi suðaustanátt og fer að rigna SV-lands um kvöldið.Á laugardag: Austanátt og rigning, einkum SA-lands. Hiti breytist lítið.Á sunnudag: Austlæg eða breytileg átt og væta í flestum landshlutum.
Veður Mest lesið Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Erlent Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Erlent Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Innlent „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Erlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Fleiri fréttir Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri Sjá meira