Eyddi einni og hálfri milljón á The Cheesecake Factory Henry Birgir Gunnarsson skrifar 27. júní 2017 23:15 Young í leik með Philadelphia en hann spilaði einnig með Tennessee, Buffalo, Green Bay og Cleveland á ferli sínum í NFL-deildinni. Hann komst tvisvar í stjörnulið deildarinnar. vísir/getty Aðeins sjö árum eftir að hafa skrifað undir samning upp á 2,6 milljarða króna var NFL-leikstjórnandinn Vince Young gjaldþrota. Það verður að teljast nokkuð afrek. Young hefur nú opnað sig um fjármálin og hvernig honum tókst að glutra milljörðum á mettíma. Eins og svo margir lenti hann í því að treysta fólki sem sveik hann. Er hann fór að fara yfir málin komst hann að því að búið var að falsa undirskrift hans á fjölda skjala. Það gerði fólkið sem hann treysti fyrir peningunum sínum. Young viðurkennir reyndar að hafa ekki fylgst nógu vel með peningunum eins og hann hefði átt að gera. Það gerði hann ekki fyrr en ferlinum var lokið. Hann átti þó sína sök í því að verða gjaldþrota enda eyddi hann miklu af peningum í alls konar vitleysu eftir að hafa keypt hús fyrir móður sína og bíla fyrir aðra ættingja. Ágæt saga af eyðslu Young er þegar hann bauð út að borða á The Cheesecake Factory. Þar tókst honum að eyða 1,5 milljónum króna í máltíð. „Ég hef aldrei greitt svona mikið fyrir eina máltíð,“ sagði Young. Þeir sem hann tók með út að borða misnotuðu gestrisni hans. Drukku dýrasta koníakið á staðnum og yfirgáfu svo svæðið með flöskur af rándýru víni. Young varð einnig frægur fyrir að kaupa öll sætin í flugi hjá Southwest Airlines því hann vildi ekki hafa fólk í kringum sig í vélinni. Líklega hefði verið ódýrara að leigja einkaþotu en hann gerði það ekki. NFL Mest lesið Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ Handbolti Ísland - Ítalía | Óvenjulegur fyrsti mótherji á EM Handbolti Sjáðu gleðina hjá Íslendingum í Kristianstad Handbolti Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands á EM Handbolti Ekki innistæða fyrir því að vera kokhraustir Handbolti Svona er leiðin að verðlaunum: Ísland sleppur við allra bestu liðin Handbolti Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa Körfubolti „Á eftir bolta kemur barn“ Íslenski boltinn Kenna Donald Trump og falli Bandaríkjadals um sjö milljarða tap Fótbolti Fleiri fréttir Slot segir Salah enn vera mjög mikilvægan fyrir Liverpool „Viljum sanna við eigum heima meðal þeirra bestu“ Sjáðu gleðina hjá Íslendingum í Kristianstad Glasner hættir með Crystal Palace í vor og Guehi fer nú í janúar Óli Stef greindi frá fjarveru sonarins yfir lambalæri hjá Þrótturum Gamla Íslendingafélagið gæti breytt aftur um nafn Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands á EM Breytingar hjá Breiðabliki Höfum ekki tapað fyrsta leik á EM á sex síðustu Evrópumótum Ísland - Ítalía | Óvenjulegur fyrsti mótherji á EM KA fær Dag aftur heim Félagsfærni og persónuleiki skiptir miklu máli þegar Tuchel velur HM-hópinn Þjálfari Ítalíu smeykur við Gísla og Ómar Svona er leiðin að verðlaunum: Ísland sleppur við allra bestu liðin Albert fær liðsfélaga frá Leeds Nýr þjálfari Chelsea minnti leikmenn á að þvo sér um hendur „Geri mér vonir um að þetta verði mótið þar sem allt smellur“ Í lífstíðarbann fyrir þessa óhuggulegu tæklingu Kenna Donald Trump og falli Bandaríkjadals um sjö milljarða tap Ekki innistæða fyrir því að vera kokhraustir „Á eftir bolta kemur barn“ Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa Kókaín fannst í lyfjaprófinu en uppgötvaðist alltof seint Dagskráin í dag: Pallborðið hitar upp fyrir EM og boltinn skoppar í Bónus „Þetta er ekki flókið“ Rúmlega hálfur milljarður manna sótti um miða á HM Börsungar sluppu fyrir horn „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ Nökkvi og félagar féllu úr leik í bikarnum Sjá meira
Aðeins sjö árum eftir að hafa skrifað undir samning upp á 2,6 milljarða króna var NFL-leikstjórnandinn Vince Young gjaldþrota. Það verður að teljast nokkuð afrek. Young hefur nú opnað sig um fjármálin og hvernig honum tókst að glutra milljörðum á mettíma. Eins og svo margir lenti hann í því að treysta fólki sem sveik hann. Er hann fór að fara yfir málin komst hann að því að búið var að falsa undirskrift hans á fjölda skjala. Það gerði fólkið sem hann treysti fyrir peningunum sínum. Young viðurkennir reyndar að hafa ekki fylgst nógu vel með peningunum eins og hann hefði átt að gera. Það gerði hann ekki fyrr en ferlinum var lokið. Hann átti þó sína sök í því að verða gjaldþrota enda eyddi hann miklu af peningum í alls konar vitleysu eftir að hafa keypt hús fyrir móður sína og bíla fyrir aðra ættingja. Ágæt saga af eyðslu Young er þegar hann bauð út að borða á The Cheesecake Factory. Þar tókst honum að eyða 1,5 milljónum króna í máltíð. „Ég hef aldrei greitt svona mikið fyrir eina máltíð,“ sagði Young. Þeir sem hann tók með út að borða misnotuðu gestrisni hans. Drukku dýrasta koníakið á staðnum og yfirgáfu svo svæðið með flöskur af rándýru víni. Young varð einnig frægur fyrir að kaupa öll sætin í flugi hjá Southwest Airlines því hann vildi ekki hafa fólk í kringum sig í vélinni. Líklega hefði verið ódýrara að leigja einkaþotu en hann gerði það ekki.
NFL Mest lesið Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ Handbolti Ísland - Ítalía | Óvenjulegur fyrsti mótherji á EM Handbolti Sjáðu gleðina hjá Íslendingum í Kristianstad Handbolti Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands á EM Handbolti Ekki innistæða fyrir því að vera kokhraustir Handbolti Svona er leiðin að verðlaunum: Ísland sleppur við allra bestu liðin Handbolti Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa Körfubolti „Á eftir bolta kemur barn“ Íslenski boltinn Kenna Donald Trump og falli Bandaríkjadals um sjö milljarða tap Fótbolti Fleiri fréttir Slot segir Salah enn vera mjög mikilvægan fyrir Liverpool „Viljum sanna við eigum heima meðal þeirra bestu“ Sjáðu gleðina hjá Íslendingum í Kristianstad Glasner hættir með Crystal Palace í vor og Guehi fer nú í janúar Óli Stef greindi frá fjarveru sonarins yfir lambalæri hjá Þrótturum Gamla Íslendingafélagið gæti breytt aftur um nafn Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands á EM Breytingar hjá Breiðabliki Höfum ekki tapað fyrsta leik á EM á sex síðustu Evrópumótum Ísland - Ítalía | Óvenjulegur fyrsti mótherji á EM KA fær Dag aftur heim Félagsfærni og persónuleiki skiptir miklu máli þegar Tuchel velur HM-hópinn Þjálfari Ítalíu smeykur við Gísla og Ómar Svona er leiðin að verðlaunum: Ísland sleppur við allra bestu liðin Albert fær liðsfélaga frá Leeds Nýr þjálfari Chelsea minnti leikmenn á að þvo sér um hendur „Geri mér vonir um að þetta verði mótið þar sem allt smellur“ Í lífstíðarbann fyrir þessa óhuggulegu tæklingu Kenna Donald Trump og falli Bandaríkjadals um sjö milljarða tap Ekki innistæða fyrir því að vera kokhraustir „Á eftir bolta kemur barn“ Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa Kókaín fannst í lyfjaprófinu en uppgötvaðist alltof seint Dagskráin í dag: Pallborðið hitar upp fyrir EM og boltinn skoppar í Bónus „Þetta er ekki flókið“ Rúmlega hálfur milljarður manna sótti um miða á HM Börsungar sluppu fyrir horn „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ Nökkvi og félagar féllu úr leik í bikarnum Sjá meira