Páfi skipar fyrsta kardinálann frá Norðurlöndum Atli Ísleifsson skrifar 28. júní 2017 13:56 Anders Arborelius og Frans pafi í Svíþjóð á síðasta ári. Vísir/AFP Frans páfi skipar í dag Anders Arborelius, biskup kaþólsku kirkjunnar í Svíþjóð, í embætti kardinála. Hinn 68 ára Arborelius er fyrsti maðurinn frá Norðurlöndum sem er skipaður kardináli, en auk Svíans bætast fjórir til viðbótar í hópinn. Athöfnin hefst í Péturskirkjunni í Páfagarði í Róm klukkan 14 að íslenskum tíma þar sem farið er eftir eldgömlum siðum. Mikilvægasti liður athafnarinnar er þegar nýir kardinálar fá rauða kardinálahatta sína. Mikilvægasta hlutverk kardinálanna 226 er að skipa nýjan páfa, en fjölmargir þeirra hafa einnig öðrum hlutverkum að gegna innan stjórnkerfis Páfagarðs. 121 kardinálanna eru nú yngri en áttatíu ára og það eru þeir sem hafa það hlutverk að velja nýjan páfa. Arborelius fæddist árið 1949 í Sviss en ólst upp í Lundi í Svíþjóð. Hann var vígður prestur innan kaþólsku kirkjunnar árið 1979 og tók við embætti biskups kaþólsku kirkjunnar í Svíþjóð árið 1998. Auk Anders Aborelius verða þeir Jean Zerbo frá Malí, Juan José Omella frá Spáni, Louis-Marie Ling frá Laos og Gregorio Rosa Chávez frá El Saldavor skipaðir nýir kardinálar í dag. Laos Norðurlönd Páfagarður Svíþjóð Trúmál Mest lesið Neitaði að skrifa undir plagg Trumps um sjaldgæfa málma Erlent Hópur drengja rændi fimmtán ára dreng og stal af honum úlpu Innlent Þurftu að stökkva frá bíl sem ekið var gegnum ölvunarpóst Innlent Unglingsstrákur lést í hnífaárás Erlent Morð varpar ljósi á skuggalegan sértrúarsöfnuð Erlent Jarðskjálfti í Brennisteinsfjöllum Innlent Árásarmaðurinn í Austurríki sagður tengjast Íslamska ríkinu Erlent Álagið slíkt að starfsmenn pissi í skál úti í bíl Innlent Furðar sig á seinagangi meirihlutaviðræðna Innlent Evrópskir ráðamenn funda vegna Trumps Erlent Fleiri fréttir Morð varpar ljósi á skuggalegan sértrúarsöfnuð Árásarmaðurinn í Austurríki sagður tengjast Íslamska ríkinu Neitaði að skrifa undir plagg Trumps um sjaldgæfa málma Evrópskir ráðamenn funda vegna Trumps Unglingsstrákur lést í hnífaárás Mæðgur látnar eftir árásina í München Kallar eftir evrópskum her Ný sveit njósnara leiðir skuggastríð Rússa Þremur gíslum sleppt en framtíð vopnahlésins óljós Sögðu upp í hrönnum í stað þess að fylgja skipun ráðuneytis Ætla að sleppa þremur gíslum Húðskammaði ráðamenn í Evrópu Vara við fordæmalausu kynferðisofbeldi gegn börnum Leita í neyðarbirgðirnar til að knýja fram verðlækkun á hrísgrjónum Hótar hertum aðgerðum neiti Pútín að semja Segir Úkraínu enn á leið í NATO Segja nánast öllum nýjum starfsmönnum upp Sprengjudróni flaug á steinhvelfingu Tsjernobyl-versins Fjörutíu og fjórar konur í Svíþjóð látnar gangast undir óþarfa legnám Vill draga úr útgjöldum til varnarmála með nýjum kjarnorkuvopnasamningum Hélt hann hefði verið étinn af hval RFK verður heilbrigðisráðherra Fékk að vera áfram í Þýskalandi eftir höfnun Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Sýndi á spilin fyrir viðræður Sebrahestur gengur laus á Jótlandi Trump stjórnarformaður Kennedy miðstöðvarinnar og listamenn flýja Ók á fólk á götum München: Segja að um árás sé að ræða og 27 eru særðir Danir telja Rússa geta hafið stórstríð í Evrópu á allra næstu árum Tólf særðir eftir að handsprengju var kastað í Grenoble Ráðamenn í Evrópu uggandi vegna viðræðna Trump og Pútín Sjá meira
Frans páfi skipar í dag Anders Arborelius, biskup kaþólsku kirkjunnar í Svíþjóð, í embætti kardinála. Hinn 68 ára Arborelius er fyrsti maðurinn frá Norðurlöndum sem er skipaður kardináli, en auk Svíans bætast fjórir til viðbótar í hópinn. Athöfnin hefst í Péturskirkjunni í Páfagarði í Róm klukkan 14 að íslenskum tíma þar sem farið er eftir eldgömlum siðum. Mikilvægasti liður athafnarinnar er þegar nýir kardinálar fá rauða kardinálahatta sína. Mikilvægasta hlutverk kardinálanna 226 er að skipa nýjan páfa, en fjölmargir þeirra hafa einnig öðrum hlutverkum að gegna innan stjórnkerfis Páfagarðs. 121 kardinálanna eru nú yngri en áttatíu ára og það eru þeir sem hafa það hlutverk að velja nýjan páfa. Arborelius fæddist árið 1949 í Sviss en ólst upp í Lundi í Svíþjóð. Hann var vígður prestur innan kaþólsku kirkjunnar árið 1979 og tók við embætti biskups kaþólsku kirkjunnar í Svíþjóð árið 1998. Auk Anders Aborelius verða þeir Jean Zerbo frá Malí, Juan José Omella frá Spáni, Louis-Marie Ling frá Laos og Gregorio Rosa Chávez frá El Saldavor skipaðir nýir kardinálar í dag.
Laos Norðurlönd Páfagarður Svíþjóð Trúmál Mest lesið Neitaði að skrifa undir plagg Trumps um sjaldgæfa málma Erlent Hópur drengja rændi fimmtán ára dreng og stal af honum úlpu Innlent Þurftu að stökkva frá bíl sem ekið var gegnum ölvunarpóst Innlent Unglingsstrákur lést í hnífaárás Erlent Morð varpar ljósi á skuggalegan sértrúarsöfnuð Erlent Jarðskjálfti í Brennisteinsfjöllum Innlent Árásarmaðurinn í Austurríki sagður tengjast Íslamska ríkinu Erlent Álagið slíkt að starfsmenn pissi í skál úti í bíl Innlent Furðar sig á seinagangi meirihlutaviðræðna Innlent Evrópskir ráðamenn funda vegna Trumps Erlent Fleiri fréttir Morð varpar ljósi á skuggalegan sértrúarsöfnuð Árásarmaðurinn í Austurríki sagður tengjast Íslamska ríkinu Neitaði að skrifa undir plagg Trumps um sjaldgæfa málma Evrópskir ráðamenn funda vegna Trumps Unglingsstrákur lést í hnífaárás Mæðgur látnar eftir árásina í München Kallar eftir evrópskum her Ný sveit njósnara leiðir skuggastríð Rússa Þremur gíslum sleppt en framtíð vopnahlésins óljós Sögðu upp í hrönnum í stað þess að fylgja skipun ráðuneytis Ætla að sleppa þremur gíslum Húðskammaði ráðamenn í Evrópu Vara við fordæmalausu kynferðisofbeldi gegn börnum Leita í neyðarbirgðirnar til að knýja fram verðlækkun á hrísgrjónum Hótar hertum aðgerðum neiti Pútín að semja Segir Úkraínu enn á leið í NATO Segja nánast öllum nýjum starfsmönnum upp Sprengjudróni flaug á steinhvelfingu Tsjernobyl-versins Fjörutíu og fjórar konur í Svíþjóð látnar gangast undir óþarfa legnám Vill draga úr útgjöldum til varnarmála með nýjum kjarnorkuvopnasamningum Hélt hann hefði verið étinn af hval RFK verður heilbrigðisráðherra Fékk að vera áfram í Þýskalandi eftir höfnun Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Sýndi á spilin fyrir viðræður Sebrahestur gengur laus á Jótlandi Trump stjórnarformaður Kennedy miðstöðvarinnar og listamenn flýja Ók á fólk á götum München: Segja að um árás sé að ræða og 27 eru særðir Danir telja Rússa geta hafið stórstríð í Evrópu á allra næstu árum Tólf særðir eftir að handsprengju var kastað í Grenoble Ráðamenn í Evrópu uggandi vegna viðræðna Trump og Pútín Sjá meira