Endanleg tala látinna í Grenfell mun ekki liggja fyrir á þessu ári Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 28. júní 2017 15:13 Alls voru 129 íbúðir í turninum. vísir/getty Endanlegur fjöldi þeirra sem létust í brunanum mikla í Grenfell-turni í London fyrr í mánuðinum mun ekki liggja fyrir fyrr en í fyrsta lagi í lok þessa árs og að öllum líkindum ekki fyrr en á næsta ári. Þetta segir lögreglan í London en fjallað er um málið á vef BBC. Turninn gjöreyðilagðist í eldsvoðanum sem varð þann 14. júní en 129 íbúðir voru í byggingunni og er talið að á milli 400 og 600 manns hafi búið þar. Fiona McCormack hjá lögreglunni í London segir að endanleg tala látinna muni liggja fyrir þegar leitar-og björgunarstarfi lýkur. Það getur tekið marga mánuði. „Það sem ég get sagt er að við teljum að að minnsta kosti 80 manns hafi látist eða sé saknað eftir brunann. Ég vil ekki að það verði einhver fórnarlömb út undan heldur viljum við vita nákvæmlega hversu margir týndu lífi í þessum harmleik,“ segir McCormack. Lögreglan telur að fjöldi íbúa í húsinu hafi fært sig á efri hæðir þess á flótta undan eldinum og að mögulega hafi margir þeirra safnast saman í einni tiltekinni íbúð. Þá er lögreglan nú að undirbúa það að tilkynna tilteknum fjölskyldum að líkamsleifar ættingja þeirra muni hugsanlega aldrei finnast. Bretland Bruni í Grenfell-turni England Tengdar fréttir Staðfest að fimm ára drengur fórst í Grenfell-brunanum Búið er að bera kennsl á lík hins fimm ára Isaac Paulous sem lét lífið í brunanum í Grenfell-turninum þann 14. júní. 27. júní 2017 10:30 Fjöldi háhýsa standast ekki eldvarnarpróf Þingmaður Verkamannaflokksins, John McDonnell, sagði í gær að íbúar Grenfell turnsins hefðu verið "myrt“ með ákvörðunum stjórnmálamanna á síðustu áratugum. 26. júní 2017 09:05 Bruninn í Grenfell átti upptök sín í ísskáp Lögreglan skoðar hvort rétt sé að rannsaka brunann sem manndráp. 23. júní 2017 12:19 Mest lesið Bjartsýn eftir fund í Virginíu vegna Söndru sem afplánar 37 ára dóm Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Lögreglan bannaði bjór á B5 Innlent Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Innlent Kallar eftir sams konar úrræði og Breivik og árásarmaður hennar sæta Innlent „Ég bjóst aldrei við að þetta myndi gerast“ Erlent Öryrkjar fá 1,7 skattfrjálsa milljarða Innlent Mansalsmál Gríska hússins: Vann sjö daga í viku hverri og svaf í kjallaranum Innlent Sakar Snorra um að tendra bál fordóma Innlent Fundu morðingja puttaferðalangs fimmtíu árum síðar Erlent Fleiri fréttir „Ég bjóst aldrei við að þetta myndi gerast“ Ákærður fyrir ráðabrugg um að ráða Trump af dögum Fundu morðingja puttaferðalangs fimmtíu árum síðar Samstaða í Færeyjum um að bjóða út Suðureyjargöng Hverfa aftur til fortíðar vegna gervihnattatruflana Rússa Pútín óskar Trump til hamingju Yfirmaður COP29 sagður hafa reynt að selja jarðefnaeldsneyti Ráðist á ísraelska stuðningsmenn í Amsterdam Trump velur starfsmannastjóra úr innstu röðum Spennuþrungin barátta um fulltrúadeildina Þrír handteknir vegna dauða Liam Payne Vilja banna 16 ára og yngri að nota samfélagsmiðla Fundu ellefu lík í yfirgefnum pallbíll Ávarp Bidens: „Þú getur ekki elskað nágranna þinn bara þegar þið eruð sammála“ Vill taka vantraustið fyrir strax Engin furða að verkafólk hafi snúið baki við Demókrataflokknum Ríkissjórn Scholz er sprungin Óskaði Trump til hamingju og ítrekaði friðsamleg valdaskipti Ríkisstjórn Scholz á barmi þess að springa Harris búin að hringja í Trump og undirbýr ávarp Óttast verulegt bakslag á mörgum vígstöðvum Baráttan um Bandaríkin: Donald Trump verður forseti, og hvað svo? Þjóðarleiðtogar kasta kveðju á Trump Trump lýsir yfir sigri: Guð hafi bjargað honum svo hann gæti bjargað Ameríku Andstæðingar þungunarrofs unnu í Flórída Donald Trump forseti á nýjan leik Mikill fögnuður hjá Trump-liðum Repúblikanar ná meirihluta í öldungadeildinni Gætum þurft að bíða í nokkra daga ef ekkert óvænt gerist Netanjahú rekur varnarmálaráðherrann Sjá meira
Endanlegur fjöldi þeirra sem létust í brunanum mikla í Grenfell-turni í London fyrr í mánuðinum mun ekki liggja fyrir fyrr en í fyrsta lagi í lok þessa árs og að öllum líkindum ekki fyrr en á næsta ári. Þetta segir lögreglan í London en fjallað er um málið á vef BBC. Turninn gjöreyðilagðist í eldsvoðanum sem varð þann 14. júní en 129 íbúðir voru í byggingunni og er talið að á milli 400 og 600 manns hafi búið þar. Fiona McCormack hjá lögreglunni í London segir að endanleg tala látinna muni liggja fyrir þegar leitar-og björgunarstarfi lýkur. Það getur tekið marga mánuði. „Það sem ég get sagt er að við teljum að að minnsta kosti 80 manns hafi látist eða sé saknað eftir brunann. Ég vil ekki að það verði einhver fórnarlömb út undan heldur viljum við vita nákvæmlega hversu margir týndu lífi í þessum harmleik,“ segir McCormack. Lögreglan telur að fjöldi íbúa í húsinu hafi fært sig á efri hæðir þess á flótta undan eldinum og að mögulega hafi margir þeirra safnast saman í einni tiltekinni íbúð. Þá er lögreglan nú að undirbúa það að tilkynna tilteknum fjölskyldum að líkamsleifar ættingja þeirra muni hugsanlega aldrei finnast.
Bretland Bruni í Grenfell-turni England Tengdar fréttir Staðfest að fimm ára drengur fórst í Grenfell-brunanum Búið er að bera kennsl á lík hins fimm ára Isaac Paulous sem lét lífið í brunanum í Grenfell-turninum þann 14. júní. 27. júní 2017 10:30 Fjöldi háhýsa standast ekki eldvarnarpróf Þingmaður Verkamannaflokksins, John McDonnell, sagði í gær að íbúar Grenfell turnsins hefðu verið "myrt“ með ákvörðunum stjórnmálamanna á síðustu áratugum. 26. júní 2017 09:05 Bruninn í Grenfell átti upptök sín í ísskáp Lögreglan skoðar hvort rétt sé að rannsaka brunann sem manndráp. 23. júní 2017 12:19 Mest lesið Bjartsýn eftir fund í Virginíu vegna Söndru sem afplánar 37 ára dóm Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Lögreglan bannaði bjór á B5 Innlent Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Innlent Kallar eftir sams konar úrræði og Breivik og árásarmaður hennar sæta Innlent „Ég bjóst aldrei við að þetta myndi gerast“ Erlent Öryrkjar fá 1,7 skattfrjálsa milljarða Innlent Mansalsmál Gríska hússins: Vann sjö daga í viku hverri og svaf í kjallaranum Innlent Sakar Snorra um að tendra bál fordóma Innlent Fundu morðingja puttaferðalangs fimmtíu árum síðar Erlent Fleiri fréttir „Ég bjóst aldrei við að þetta myndi gerast“ Ákærður fyrir ráðabrugg um að ráða Trump af dögum Fundu morðingja puttaferðalangs fimmtíu árum síðar Samstaða í Færeyjum um að bjóða út Suðureyjargöng Hverfa aftur til fortíðar vegna gervihnattatruflana Rússa Pútín óskar Trump til hamingju Yfirmaður COP29 sagður hafa reynt að selja jarðefnaeldsneyti Ráðist á ísraelska stuðningsmenn í Amsterdam Trump velur starfsmannastjóra úr innstu röðum Spennuþrungin barátta um fulltrúadeildina Þrír handteknir vegna dauða Liam Payne Vilja banna 16 ára og yngri að nota samfélagsmiðla Fundu ellefu lík í yfirgefnum pallbíll Ávarp Bidens: „Þú getur ekki elskað nágranna þinn bara þegar þið eruð sammála“ Vill taka vantraustið fyrir strax Engin furða að verkafólk hafi snúið baki við Demókrataflokknum Ríkissjórn Scholz er sprungin Óskaði Trump til hamingju og ítrekaði friðsamleg valdaskipti Ríkisstjórn Scholz á barmi þess að springa Harris búin að hringja í Trump og undirbýr ávarp Óttast verulegt bakslag á mörgum vígstöðvum Baráttan um Bandaríkin: Donald Trump verður forseti, og hvað svo? Þjóðarleiðtogar kasta kveðju á Trump Trump lýsir yfir sigri: Guð hafi bjargað honum svo hann gæti bjargað Ameríku Andstæðingar þungunarrofs unnu í Flórída Donald Trump forseti á nýjan leik Mikill fögnuður hjá Trump-liðum Repúblikanar ná meirihluta í öldungadeildinni Gætum þurft að bíða í nokkra daga ef ekkert óvænt gerist Netanjahú rekur varnarmálaráðherrann Sjá meira
Staðfest að fimm ára drengur fórst í Grenfell-brunanum Búið er að bera kennsl á lík hins fimm ára Isaac Paulous sem lét lífið í brunanum í Grenfell-turninum þann 14. júní. 27. júní 2017 10:30
Fjöldi háhýsa standast ekki eldvarnarpróf Þingmaður Verkamannaflokksins, John McDonnell, sagði í gær að íbúar Grenfell turnsins hefðu verið "myrt“ með ákvörðunum stjórnmálamanna á síðustu áratugum. 26. júní 2017 09:05
Bruninn í Grenfell átti upptök sín í ísskáp Lögreglan skoðar hvort rétt sé að rannsaka brunann sem manndráp. 23. júní 2017 12:19