Balenciaga hjól komið í sölu Ritstjórn skrifar 28. júní 2017 20:00 Hjólið er einungis til sölu í Colette í París. Hjólin sem franska tískhúsið Balenciaga notaði sem fylgihluti á sýningu sinni á nýafstaðinni herratískuviku í París er nú komið í sölu en um að er ræða hátískufjallahjól skreytt Balenciaga lógóinu. Hjólið verður einungis til sölu í verslun Colette í París en það kostar rúmar 400 þúsund íslenskar krónur. Þetta er liður í yfirtöku merkisins á fyrstu hæð búðarinnar, sem flestir tískuunnendur þekkja vel, og vel þess virði að heimsækja verslunina í næstu Parísarheimsókn til að berja gripinn augum. Það er varla hægt að hjóla með meiri stæl en á Balenciaga hjóli? Mest lesið Tyrfingur Tyrfingsson: Snobb Glamour Hrein húð er heilbrigð húð Glamour Stórkostlegar breytingar í tískuheiminum á stuttum tíma Glamour Kim Kardashian er hætt að "contoura“ sig Glamour Airwaves: götutíska og gleði í Hörpu Glamour Stefnumót íslenskra hönnuða við erlenda framleiðendur Glamour Bella Hadid rokkar buxnakeðjuna Glamour Átta trend sem eru ómissandi á útihátíðum Glamour Margot Robbie í nýrri auglýsingaherferð Calvin Klein Glamour Jólagjafahandbók GLAMOUR: Fyrir hann Glamour
Hjólin sem franska tískhúsið Balenciaga notaði sem fylgihluti á sýningu sinni á nýafstaðinni herratískuviku í París er nú komið í sölu en um að er ræða hátískufjallahjól skreytt Balenciaga lógóinu. Hjólið verður einungis til sölu í verslun Colette í París en það kostar rúmar 400 þúsund íslenskar krónur. Þetta er liður í yfirtöku merkisins á fyrstu hæð búðarinnar, sem flestir tískuunnendur þekkja vel, og vel þess virði að heimsækja verslunina í næstu Parísarheimsókn til að berja gripinn augum. Það er varla hægt að hjóla með meiri stæl en á Balenciaga hjóli?
Mest lesið Tyrfingur Tyrfingsson: Snobb Glamour Hrein húð er heilbrigð húð Glamour Stórkostlegar breytingar í tískuheiminum á stuttum tíma Glamour Kim Kardashian er hætt að "contoura“ sig Glamour Airwaves: götutíska og gleði í Hörpu Glamour Stefnumót íslenskra hönnuða við erlenda framleiðendur Glamour Bella Hadid rokkar buxnakeðjuna Glamour Átta trend sem eru ómissandi á útihátíðum Glamour Margot Robbie í nýrri auglýsingaherferð Calvin Klein Glamour Jólagjafahandbók GLAMOUR: Fyrir hann Glamour