Hamilton: Þetta var einn kynþokkafullur hringur Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 11. júní 2017 06:00 Sebastian Vettel, Lewis Hamilton og Valtteri Bottas, þrír hröðustu menn dagsins. Vísir/Getty Lewis Hamilton á Mercedes nældi sér í ráspól í dag með frábærri frammistöðu í Kanada. Hann náði sér einmitt í sinn fyrsta ráspól á ferlinum í Kanada fyrir 10 árum síðan. Hver sagði hvað eftir tímatökuna? „Montreal hefur alltaf verið góð braut fyrir mig til að heimsækja. Þetta var einn kynþokkafullur hringur í dag. Þetta var jöfn barátta við Ferrari, þeir eru afar snöggir í ár. Ég lét vaða, var virkilega að leita að takmörkunum,“ sagði Hamilton sem verður á ráspól í Kanada á morgun. „Ég held við getum unnið keppnina, Ég er ekkert serstaklega sáttur við síðustu tilraunina í þriðju lotunni. Ég vissi að ég þyrfti að bæta mig jafnvel þó það yrði bara um fimm þúsundustu úr sekúndu. Hamilton var bara betri í tímatökunni,“ sagði Sebastian Vettel sem varð annar í dag á Ferrari bílnum. „Þetta var ekki eins tæpt og ég hélt það yrði. Lewis átti svakalegan hring í dag,“ sagði Valtteri Bottas sem varð þriðji í dag á Mercedes bílnum. „Ég var hraður en ég gerði mistök í annarri beygju. Ég bætti mig aðeins en ég gat ekki sett saman góðan hring og ég galt fyrir mistökin mín,“ sagði Kimi Raikkonen sem varð fjórði í tímatökunni í dag á Ferrari bílnum. „Ég hef ekki trú á að við höfum uppgötvað hinn heilaga kaleik. En því meira sem við söfnum af gögnum fáum við betri sýn á púslið sem við erum að reyna að setja saman. Við erum alltaf að breyta uppstillingum á milli þess sem við ökum um brautina. Það var hins vegar engin stórkostleg breyting núna. Við fínstilltum bara bílinn fyrir tímatökuna,“ sagði Toto Wolff, liðsstjóri Mercedes liðsins. „Ég lenti í umferð, aðra tímatökuna í röð. Við öll að reyna að vera á sömu áætlun og þeir sem eru í kringum okkur. Þú vilt ekki vera á hröðum hring þegar sá sem er á undan þér á brautinni við sem lið þurfum að standa okkur betur í þessu,“ sagði Kevin Magnussen sem varð 18. á Haas bílnum. „Hraði Mercedes var ógnvekjandi í dag. Við erum enn að reyna að bæta undirvagninn. Við erum að koma með talsvert af uppfærslum hingað sem mér finnst vera að virka en það er erfitt að segja til um það þegar við erum með svona lítið afl,“ sagði Daniel Ricciardo sem varð sjötti á Red Bull bílnum. Formúla Tengdar fréttir Lewis Hamilton á ráspól í Kanada Lewis Hamilton á Mercedes verður á ráspól í kanadíska kappakstrinum í Formúlu 1 sem fer fram á morgun. Sebastian Vettel varð annar á Ferrari og Valtteri Bottas varð þriðji á Mercedes. 10. júní 2017 18:05 Toto Wolff: Ósatt að Mercedes ætli að hætta í Formúlu 1 Toto Wolff, liðsstjóri heimsmeistaranna í Mercedes liðinu í Formúlu 1, blæs á allar sögusagnir um að Mercedes ætli að draga sig úr keppni í Formúlu 1 eftir tímabilið 2018. 7. júní 2017 23:00 Lewis Hamilton og Kimi Raikkonen fljótastir á föstudegi Lewis Hamilton á Mercedes var fljótastur á fyrri æfingu dagsins fyrir kanadíska kappaksturinn í Formúlu 1 sem fram fer um helgina. Kimi Raikkonen á Ferrari var fljótastur á seinni æfingunni. 9. júní 2017 20:00 Mest lesið Látnir gista líka á æfingasvæðinu Enski boltinn Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Enski boltinn „Ég elska NFL deildina en jóladagur er okkar“ Körfubolti Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Sport Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Fótbolti Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og fótbolti Sport 76ers sóttu sigur úr Garðinum Körfubolti Tók „erfiðustu ákvörðun ævinnar“ og fór til Valencia Fótbolti Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Fótbolti Þúsundasta sendingin gripin og hlaupamet Michael Vick slegið Sport Fleiri fréttir Michael Schumacher verður afi Meistarinn með nýjan félaga eftir að Perez var sparkað Harður diskur með viðkvæmum upplýsingum um Schumacher týndur Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Norris vann og tryggði McLaren fyrsta titilinn í 26 ár McLaren langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða Lítill Verstappen á leiðinni Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Launaði greiðann og gaf liðsfélaganum sigurinn Segir að Verstappen ætti að byrja með uppistand Fimmtán ára og ætlar að verða fyrsta konan til að vinna Formúlu 1 Segir að Schumacher hafi ekki mætt í brúðkaupið Cadillac á leiðinni í Formúlu 1 Verstappen áfram hjá Red Bull Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Russell á ráspól í fyrramálið Hamilton vildi hætta eftir Brasilíukappaksturinn Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Tryggja framtíð formúlu 1 í Mónakó Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Sjá meira
Lewis Hamilton á Mercedes nældi sér í ráspól í dag með frábærri frammistöðu í Kanada. Hann náði sér einmitt í sinn fyrsta ráspól á ferlinum í Kanada fyrir 10 árum síðan. Hver sagði hvað eftir tímatökuna? „Montreal hefur alltaf verið góð braut fyrir mig til að heimsækja. Þetta var einn kynþokkafullur hringur í dag. Þetta var jöfn barátta við Ferrari, þeir eru afar snöggir í ár. Ég lét vaða, var virkilega að leita að takmörkunum,“ sagði Hamilton sem verður á ráspól í Kanada á morgun. „Ég held við getum unnið keppnina, Ég er ekkert serstaklega sáttur við síðustu tilraunina í þriðju lotunni. Ég vissi að ég þyrfti að bæta mig jafnvel þó það yrði bara um fimm þúsundustu úr sekúndu. Hamilton var bara betri í tímatökunni,“ sagði Sebastian Vettel sem varð annar í dag á Ferrari bílnum. „Þetta var ekki eins tæpt og ég hélt það yrði. Lewis átti svakalegan hring í dag,“ sagði Valtteri Bottas sem varð þriðji í dag á Mercedes bílnum. „Ég var hraður en ég gerði mistök í annarri beygju. Ég bætti mig aðeins en ég gat ekki sett saman góðan hring og ég galt fyrir mistökin mín,“ sagði Kimi Raikkonen sem varð fjórði í tímatökunni í dag á Ferrari bílnum. „Ég hef ekki trú á að við höfum uppgötvað hinn heilaga kaleik. En því meira sem við söfnum af gögnum fáum við betri sýn á púslið sem við erum að reyna að setja saman. Við erum alltaf að breyta uppstillingum á milli þess sem við ökum um brautina. Það var hins vegar engin stórkostleg breyting núna. Við fínstilltum bara bílinn fyrir tímatökuna,“ sagði Toto Wolff, liðsstjóri Mercedes liðsins. „Ég lenti í umferð, aðra tímatökuna í röð. Við öll að reyna að vera á sömu áætlun og þeir sem eru í kringum okkur. Þú vilt ekki vera á hröðum hring þegar sá sem er á undan þér á brautinni við sem lið þurfum að standa okkur betur í þessu,“ sagði Kevin Magnussen sem varð 18. á Haas bílnum. „Hraði Mercedes var ógnvekjandi í dag. Við erum enn að reyna að bæta undirvagninn. Við erum að koma með talsvert af uppfærslum hingað sem mér finnst vera að virka en það er erfitt að segja til um það þegar við erum með svona lítið afl,“ sagði Daniel Ricciardo sem varð sjötti á Red Bull bílnum.
Formúla Tengdar fréttir Lewis Hamilton á ráspól í Kanada Lewis Hamilton á Mercedes verður á ráspól í kanadíska kappakstrinum í Formúlu 1 sem fer fram á morgun. Sebastian Vettel varð annar á Ferrari og Valtteri Bottas varð þriðji á Mercedes. 10. júní 2017 18:05 Toto Wolff: Ósatt að Mercedes ætli að hætta í Formúlu 1 Toto Wolff, liðsstjóri heimsmeistaranna í Mercedes liðinu í Formúlu 1, blæs á allar sögusagnir um að Mercedes ætli að draga sig úr keppni í Formúlu 1 eftir tímabilið 2018. 7. júní 2017 23:00 Lewis Hamilton og Kimi Raikkonen fljótastir á föstudegi Lewis Hamilton á Mercedes var fljótastur á fyrri æfingu dagsins fyrir kanadíska kappaksturinn í Formúlu 1 sem fram fer um helgina. Kimi Raikkonen á Ferrari var fljótastur á seinni æfingunni. 9. júní 2017 20:00 Mest lesið Látnir gista líka á æfingasvæðinu Enski boltinn Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Enski boltinn „Ég elska NFL deildina en jóladagur er okkar“ Körfubolti Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Sport Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Fótbolti Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og fótbolti Sport 76ers sóttu sigur úr Garðinum Körfubolti Tók „erfiðustu ákvörðun ævinnar“ og fór til Valencia Fótbolti Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Fótbolti Þúsundasta sendingin gripin og hlaupamet Michael Vick slegið Sport Fleiri fréttir Michael Schumacher verður afi Meistarinn með nýjan félaga eftir að Perez var sparkað Harður diskur með viðkvæmum upplýsingum um Schumacher týndur Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Norris vann og tryggði McLaren fyrsta titilinn í 26 ár McLaren langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða Lítill Verstappen á leiðinni Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Launaði greiðann og gaf liðsfélaganum sigurinn Segir að Verstappen ætti að byrja með uppistand Fimmtán ára og ætlar að verða fyrsta konan til að vinna Formúlu 1 Segir að Schumacher hafi ekki mætt í brúðkaupið Cadillac á leiðinni í Formúlu 1 Verstappen áfram hjá Red Bull Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Russell á ráspól í fyrramálið Hamilton vildi hætta eftir Brasilíukappaksturinn Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Tryggja framtíð formúlu 1 í Mónakó Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Sjá meira
Lewis Hamilton á ráspól í Kanada Lewis Hamilton á Mercedes verður á ráspól í kanadíska kappakstrinum í Formúlu 1 sem fer fram á morgun. Sebastian Vettel varð annar á Ferrari og Valtteri Bottas varð þriðji á Mercedes. 10. júní 2017 18:05
Toto Wolff: Ósatt að Mercedes ætli að hætta í Formúlu 1 Toto Wolff, liðsstjóri heimsmeistaranna í Mercedes liðinu í Formúlu 1, blæs á allar sögusagnir um að Mercedes ætli að draga sig úr keppni í Formúlu 1 eftir tímabilið 2018. 7. júní 2017 23:00
Lewis Hamilton og Kimi Raikkonen fljótastir á föstudegi Lewis Hamilton á Mercedes var fljótastur á fyrri æfingu dagsins fyrir kanadíska kappaksturinn í Formúlu 1 sem fram fer um helgina. Kimi Raikkonen á Ferrari var fljótastur á seinni æfingunni. 9. júní 2017 20:00