Ögrandi skilaboð skrifuð í mosa við Nesjavelli Margrét Helga Erlingsdóttir og Kristín Ólafsdóttir skrifar 11. júní 2017 11:17 Mynd Gunnars sýnir skemmdarverkin á mosanum. Gunnar Arngrímur Birgisson „Ég vona að þetta vekji fólk til umhugsunar,“ segir Gunnar Arngrímur Birgisson sem vakti athygli á skemmdarverkum sem óprúttnir aðilar hafa unnið á mosa í hlíð við Nesjavelli. Í hlíðinni má greina skilaboð sem greypt hafa verið í mosann á borð við „send nudes“ og „life“ svo einhver séu nefnd. Gunnar starfar innan ferðaþjónustugeirans en vegna vinnu sinnar keyrir hann reglulega framhjá þessari hlíð. Hann segir að skemmdarverkin séu ekki nýtilkomin því hann hafi tekið eftir þeim um nokkra hríð. „Þetta er búið að vera á nokkrum stöðum og ég hef tekið eftir því að það er alltaf að bætast þarna í og í fyrra bættist við þarna „life“ og svo núna um daginn hefur einhver skrifað „send nudes“,“ segir Gunnar sem lýsir því hvernig hann hafi lengi viljað gera eitthvað til þess að sporna gegn þessari meinlegu þróun. Sérfræðingar í spjallþræði búa yfir mögulegum lausnum Gunnar tók því til sinna ráða og birti mynd af hlíðinni í Fésbókarhópnum Bakland ferðaþjónustunnar en hópnum er ætlað að „opna augu almennings og ríkisvaldsins fyrir mikilvægi ferðaþjónustu í íslensku samfélagi,“ eins og segir í lýsingu á hópnum. Þá vilja hópmeðlimir fjalla um stóru myndina, landkynningarmál og það sem lýtur að rekstrarumhverfi fyrirtækja í greininni. Við mynd Gunnars spannst lífleg umræða en greina mátti á henni að fjölmargir vilja leggja hönd á plóg við að vernda náttúruna. Spurður að því hvort hægt sé að lagfæra skemmdarverkin í ljósi þess að mosi vex svo hægt segist Gunnar ekki vera þess fullviss. Hann bendir þó á að nokkrir einstaklingar, sem reynslu hafa í þessum málum, segjast á spjallþræði við myndina kunna kúnstir til úrbóta. Ferðamennska á Íslandi Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Innlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Innlent Engin tengsl milli þolenda og gerenda Innlent Fleiri fréttir Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Sjá meira
„Ég vona að þetta vekji fólk til umhugsunar,“ segir Gunnar Arngrímur Birgisson sem vakti athygli á skemmdarverkum sem óprúttnir aðilar hafa unnið á mosa í hlíð við Nesjavelli. Í hlíðinni má greina skilaboð sem greypt hafa verið í mosann á borð við „send nudes“ og „life“ svo einhver séu nefnd. Gunnar starfar innan ferðaþjónustugeirans en vegna vinnu sinnar keyrir hann reglulega framhjá þessari hlíð. Hann segir að skemmdarverkin séu ekki nýtilkomin því hann hafi tekið eftir þeim um nokkra hríð. „Þetta er búið að vera á nokkrum stöðum og ég hef tekið eftir því að það er alltaf að bætast þarna í og í fyrra bættist við þarna „life“ og svo núna um daginn hefur einhver skrifað „send nudes“,“ segir Gunnar sem lýsir því hvernig hann hafi lengi viljað gera eitthvað til þess að sporna gegn þessari meinlegu þróun. Sérfræðingar í spjallþræði búa yfir mögulegum lausnum Gunnar tók því til sinna ráða og birti mynd af hlíðinni í Fésbókarhópnum Bakland ferðaþjónustunnar en hópnum er ætlað að „opna augu almennings og ríkisvaldsins fyrir mikilvægi ferðaþjónustu í íslensku samfélagi,“ eins og segir í lýsingu á hópnum. Þá vilja hópmeðlimir fjalla um stóru myndina, landkynningarmál og það sem lýtur að rekstrarumhverfi fyrirtækja í greininni. Við mynd Gunnars spannst lífleg umræða en greina mátti á henni að fjölmargir vilja leggja hönd á plóg við að vernda náttúruna. Spurður að því hvort hægt sé að lagfæra skemmdarverkin í ljósi þess að mosi vex svo hægt segist Gunnar ekki vera þess fullviss. Hann bendir þó á að nokkrir einstaklingar, sem reynslu hafa í þessum málum, segjast á spjallþræði við myndina kunna kúnstir til úrbóta.
Ferðamennska á Íslandi Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Innlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Innlent Engin tengsl milli þolenda og gerenda Innlent Fleiri fréttir Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Sjá meira