May bað þingmenn Íhaldsflokksins afsökunar Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 12. júní 2017 22:02 Theresa May. vísir/getty Theresa May, formaður Íhaldsflokksins og forsætisráðherra Bretlands, hefur beðið þingmenn flokksins afsökunar á gengi hans í kosningunum í síðustu viku. Flokkurinn missti þá meirihluta sinn á þingi í kosningunum en May boðaði til þingkosninga með skömmum fyrirvara undir þeim formerkjum að hún vildi fá sterkara umboð til að leiða þjóðina í viðræðunum um útgöngu Breta úr Evrópusambandinu. Það fór hins vegar öðruvísi en hún ætlaði en May freistar þess nú að mynda minnihlutastjórn með stuðningi Lýðræðislega sambandsflokksins á Norður-Írlandi. Að því er greint er frá á vef Breska ríkisútvarpsins, BBC, hélt hún fund með þingmönnum Íhaldsflokksins þar sem hún kvaðst axla ábyrgð á því að boða til kosninganna með svona skömmum fyrirvara og á úrslitunum. Viðræður standa enn yfir á milli Íhaldsflokksins og Lýðræðislega sambandsflokksins vegna stuðnings síðarnefnda flokksins við minnihlutastjórn Íhaldsflokksins. Fyrr í dag var greint frá því að May hefði myndað nýja ríkisstjórn en viðræðurnar snúa að því að Lýðræðislegi sambandsflokkurinn verji þá stjórn falli. Ekki er víst hvenær þeim viðræðum lýkur en Verkamannaflokkurinn hefur sagt að ríkisstjórnin sé í afneitun varðandi úrslit kosninganna og að upplausn ríki innan raða hennar. Þannig hefur stefnuræðu ríkisstjórnarinnar verið frestað en hún átti upphaflega að vera þann 19. júní næstkomandi. Ekki hefur verið ákveðið hvenær stefnuræðan verður flutt. Kosningar í Bretlandi Tengdar fréttir Stefnuræðu bresku stjórnarinnar frestað um nokkra daga Venju samkvæmt er það Elísabet Bretlandsdrottning sem flytur stefnuræðuna, en upphaflega stóð til að ræðan yrði flutt 19. júní. 12. júní 2017 12:55 Corbyn vill fella ríkisstjórn May Jeremy Corbyn, leiðtogi Verkamannaflokksins, hefur tilkynnt að flokkurinn hyggist bjóða öðrum stjórnmálaflokkum að fella ríkisstjórn Íhaldsflokksins og kjósa stefnuskrá Verkamannaflokksins. 12. júní 2017 07:00 Mest lesið „Sorglegt að sjá hversu gaman þetta var fyrir þá“ Innlent Kafað eftir reiðhjóli í Reykjavíkurhöfn Innlent Flestir starfsmenn USAid sendir í leyfi og 2.000 störf lögð niður Erlent Kynnti tveggja milljarða viðbótarstuðning við Úkraínu í Kænugarði Innlent Kristrún og fleiri leiðtogar mæta til Kænugarðs Innlent Hefur áhyggjur af mikilli notkun melatóníns hjá börnum Innlent Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Innlent Íhaldsmenn sigruðu en öfgahægrið náði sögulegum árangri Erlent Jón undir feldi eins og Diljá Innlent Fimm hundruð tré felld og ákvörðunar beðið Innlent Fleiri fréttir Sakaður um að þiggja mútur fyrir að tala máli Rússa á Evrópuþinginu Væntanlegur kanslari segir Evrópu þurfa sjálfstæði frá Bandaríkjunum Formaður sænska Miðflokksins hættir Íhaldsmenn sigruðu en öfgahægrið náði sögulegum árangri Flestir starfsmenn USAid sendir í leyfi og 2.000 störf lögð niður Sendu skriðdreka inn á Vesturbakkann í fyrsta sinn í 23 ár Útgönguspár benda til sögulegra úrslita Tilbúinn að stíga til hliðar Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Þjóðverjar ganga að kjörborðinu: „Vinstrið er búið“ Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Trump titlar sig konung Danir ausa milljörðum í varnarmál Kallar Selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Ákærð fyrir að bana barni fyrir hálfri öld Biður Trump-liða um að virða sannleikann Sjá meira
Theresa May, formaður Íhaldsflokksins og forsætisráðherra Bretlands, hefur beðið þingmenn flokksins afsökunar á gengi hans í kosningunum í síðustu viku. Flokkurinn missti þá meirihluta sinn á þingi í kosningunum en May boðaði til þingkosninga með skömmum fyrirvara undir þeim formerkjum að hún vildi fá sterkara umboð til að leiða þjóðina í viðræðunum um útgöngu Breta úr Evrópusambandinu. Það fór hins vegar öðruvísi en hún ætlaði en May freistar þess nú að mynda minnihlutastjórn með stuðningi Lýðræðislega sambandsflokksins á Norður-Írlandi. Að því er greint er frá á vef Breska ríkisútvarpsins, BBC, hélt hún fund með þingmönnum Íhaldsflokksins þar sem hún kvaðst axla ábyrgð á því að boða til kosninganna með svona skömmum fyrirvara og á úrslitunum. Viðræður standa enn yfir á milli Íhaldsflokksins og Lýðræðislega sambandsflokksins vegna stuðnings síðarnefnda flokksins við minnihlutastjórn Íhaldsflokksins. Fyrr í dag var greint frá því að May hefði myndað nýja ríkisstjórn en viðræðurnar snúa að því að Lýðræðislegi sambandsflokkurinn verji þá stjórn falli. Ekki er víst hvenær þeim viðræðum lýkur en Verkamannaflokkurinn hefur sagt að ríkisstjórnin sé í afneitun varðandi úrslit kosninganna og að upplausn ríki innan raða hennar. Þannig hefur stefnuræðu ríkisstjórnarinnar verið frestað en hún átti upphaflega að vera þann 19. júní næstkomandi. Ekki hefur verið ákveðið hvenær stefnuræðan verður flutt.
Kosningar í Bretlandi Tengdar fréttir Stefnuræðu bresku stjórnarinnar frestað um nokkra daga Venju samkvæmt er það Elísabet Bretlandsdrottning sem flytur stefnuræðuna, en upphaflega stóð til að ræðan yrði flutt 19. júní. 12. júní 2017 12:55 Corbyn vill fella ríkisstjórn May Jeremy Corbyn, leiðtogi Verkamannaflokksins, hefur tilkynnt að flokkurinn hyggist bjóða öðrum stjórnmálaflokkum að fella ríkisstjórn Íhaldsflokksins og kjósa stefnuskrá Verkamannaflokksins. 12. júní 2017 07:00 Mest lesið „Sorglegt að sjá hversu gaman þetta var fyrir þá“ Innlent Kafað eftir reiðhjóli í Reykjavíkurhöfn Innlent Flestir starfsmenn USAid sendir í leyfi og 2.000 störf lögð niður Erlent Kynnti tveggja milljarða viðbótarstuðning við Úkraínu í Kænugarði Innlent Kristrún og fleiri leiðtogar mæta til Kænugarðs Innlent Hefur áhyggjur af mikilli notkun melatóníns hjá börnum Innlent Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Innlent Íhaldsmenn sigruðu en öfgahægrið náði sögulegum árangri Erlent Jón undir feldi eins og Diljá Innlent Fimm hundruð tré felld og ákvörðunar beðið Innlent Fleiri fréttir Sakaður um að þiggja mútur fyrir að tala máli Rússa á Evrópuþinginu Væntanlegur kanslari segir Evrópu þurfa sjálfstæði frá Bandaríkjunum Formaður sænska Miðflokksins hættir Íhaldsmenn sigruðu en öfgahægrið náði sögulegum árangri Flestir starfsmenn USAid sendir í leyfi og 2.000 störf lögð niður Sendu skriðdreka inn á Vesturbakkann í fyrsta sinn í 23 ár Útgönguspár benda til sögulegra úrslita Tilbúinn að stíga til hliðar Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Þjóðverjar ganga að kjörborðinu: „Vinstrið er búið“ Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Trump titlar sig konung Danir ausa milljörðum í varnarmál Kallar Selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Ákærð fyrir að bana barni fyrir hálfri öld Biður Trump-liða um að virða sannleikann Sjá meira
Stefnuræðu bresku stjórnarinnar frestað um nokkra daga Venju samkvæmt er það Elísabet Bretlandsdrottning sem flytur stefnuræðuna, en upphaflega stóð til að ræðan yrði flutt 19. júní. 12. júní 2017 12:55
Corbyn vill fella ríkisstjórn May Jeremy Corbyn, leiðtogi Verkamannaflokksins, hefur tilkynnt að flokkurinn hyggist bjóða öðrum stjórnmálaflokkum að fella ríkisstjórn Íhaldsflokksins og kjósa stefnuskrá Verkamannaflokksins. 12. júní 2017 07:00