Leiðtogi DUP segir stjórnarmyndunarviðræður miða vel Atli Ísleifsson skrifar 13. júní 2017 14:17 Arlene Foster, formaður DUP, og Nigel Dodds, varaformaður DUP, við Downingstræti 10 í morgun. Vísir/AFP Arlene Foster, formaður Lýðræðislega sambandsflokksins (DUP), segir að viðræður flokksins og breskra Íhaldsmanna miða vel. Íhaldsflokkur Theresu May forsætisráðherra missti meirihluta sinn á þingi í þingkosningunum sem fram fóru á fimmtudag og hefur May sagst vilja mynda minnihlutastjórn með stuðningi DUP. May og Foster hafa fundað í London í dag til að ræða stjórnarsamstarf. Foster greindi frá því í tísti að eftir rúmlega klukkustundar langar viðræður standi von til að hægt verði að ná samkomulagi innan skamms. BBC hefur sömuleiðis eftir nafnlausum heimildarmönnum sínum að samkomulag milli flokkanna sé í stórum dráttum þegar í höfn. Andstæðingar hafa lýst yfir áhyggjum af samstarfi flokkanna vegna andstöðu DUP við hjónabönd samkynhneigðra og frjálsar fóstureyðingar. May mun halda til Parísar síðar í dag til að funda með Emmanuel Macron Frakklandsforseta. Leiðtogarnir munu svo fylgjast saman með vináttulandsleik Englands og Frakklands í fótbolta á Stade de France í París.Discussions are going well with the government and we hope soon to be able to bring this work to a successful conclusion.— Arlene Foster (@DUPleader) June 13, 2017 Kosningar í Bretlandi Mest lesið Nótt innbrota í Laugardal: „Ömurlegt að það sé verið að fara inn í bílana en vandamálið er stærra“ Innlent Flugmenn tókust óafvitandi á um stjórnina í mikilli ókyrrð yfir Íslandi Innlent „Þetta er vondur klukkutími hér í þessum þingsal“ Innlent „Þeir sem búa í glerhúsi ættu að spara grjótkastið“ Innlent „Enn sem er komið er staðan óbreytt og orð Sönnu ósönn“ Innlent Býst við að bróðir sinn Leó feti í fótspor Frans Erlent Átta ára fangelsi í sögulegu fíkniefnamáli Innlent Telur að Ólafur Þór og Sigríður hljóti að víkja við rannsókn málsins Innlent Gamlar nektarmyndir felldu glænýjan þjóðaröryggisráðgjafa Svíþjóðar Erlent Skólaþorpið í Laugardal: Syðri innkeyrslunni lokað og 256 bílastæði fjarlægð Innlent Fleiri fréttir Gamlar nektarmyndir felldu glænýjan þjóðaröryggisráðgjafa Svíþjóðar Gerir Pirro að ríkissaksóknara í DC Bein útsending: Fyrsta messa nýs páfa Býst við að bróðir sinn Leó feti í fótspor Frans Stigmögnunin heldur áfram Hvað vitum við um Leó páfa? Norðmenn undirbúi sig undir möguleg stríðsátök „Þvílík spenna og þvílíkur heiður fyrir landið okkar“ Bíða með að stimpla AfD sem öfgasamtök Margrét Þórhildur lögð inn á sjúkrahús Samþykktu Trump-samninginn einróma Takmörkuð eftirspurn eftir ríkisstjórn með flokki Farage Gera enn árásir með drónum og eldflaugum Reyndi til hins síðasta að koma skikki á fjármál Vatíkansins Einhliða vopnahlé Rússa hafið Vesturlönd þurfa að borga milljarðatjón af árás Rússa á Tsjernobyl Heimila hernum að hefna fyrir árásirnar í gær Vaktin: Robert Francis Prevost er nýr páfi Herþota hrapaði til jarðar í Finnlandi Auka njósnir og eftirlit á Grænlandi Misstu aðra herþotu í sjóinn Segjast hafa skotið niður indverskar herþotur Indland gerir árás á Pakistan Trump um kaupin á Kanada: „Aldrei segja aldrei“ Merz náði kjöri í annarri tilraun Niðurlægjandi fyrir Merz og AfD krefst þingkosninga á ný Sakar Rússa um fordæmalaus afskipti af kosningum í Póllandi Kardinálarnir læstir inni á morgun Ríkisstjórn Rúmeníu liðast í sundur eftir sigur öfgahægrimanns Náði ekki kjöri í sögulegri atkvæðagreiðslu Sjá meira
Arlene Foster, formaður Lýðræðislega sambandsflokksins (DUP), segir að viðræður flokksins og breskra Íhaldsmanna miða vel. Íhaldsflokkur Theresu May forsætisráðherra missti meirihluta sinn á þingi í þingkosningunum sem fram fóru á fimmtudag og hefur May sagst vilja mynda minnihlutastjórn með stuðningi DUP. May og Foster hafa fundað í London í dag til að ræða stjórnarsamstarf. Foster greindi frá því í tísti að eftir rúmlega klukkustundar langar viðræður standi von til að hægt verði að ná samkomulagi innan skamms. BBC hefur sömuleiðis eftir nafnlausum heimildarmönnum sínum að samkomulag milli flokkanna sé í stórum dráttum þegar í höfn. Andstæðingar hafa lýst yfir áhyggjum af samstarfi flokkanna vegna andstöðu DUP við hjónabönd samkynhneigðra og frjálsar fóstureyðingar. May mun halda til Parísar síðar í dag til að funda með Emmanuel Macron Frakklandsforseta. Leiðtogarnir munu svo fylgjast saman með vináttulandsleik Englands og Frakklands í fótbolta á Stade de France í París.Discussions are going well with the government and we hope soon to be able to bring this work to a successful conclusion.— Arlene Foster (@DUPleader) June 13, 2017
Kosningar í Bretlandi Mest lesið Nótt innbrota í Laugardal: „Ömurlegt að það sé verið að fara inn í bílana en vandamálið er stærra“ Innlent Flugmenn tókust óafvitandi á um stjórnina í mikilli ókyrrð yfir Íslandi Innlent „Þetta er vondur klukkutími hér í þessum þingsal“ Innlent „Þeir sem búa í glerhúsi ættu að spara grjótkastið“ Innlent „Enn sem er komið er staðan óbreytt og orð Sönnu ósönn“ Innlent Býst við að bróðir sinn Leó feti í fótspor Frans Erlent Átta ára fangelsi í sögulegu fíkniefnamáli Innlent Telur að Ólafur Þór og Sigríður hljóti að víkja við rannsókn málsins Innlent Gamlar nektarmyndir felldu glænýjan þjóðaröryggisráðgjafa Svíþjóðar Erlent Skólaþorpið í Laugardal: Syðri innkeyrslunni lokað og 256 bílastæði fjarlægð Innlent Fleiri fréttir Gamlar nektarmyndir felldu glænýjan þjóðaröryggisráðgjafa Svíþjóðar Gerir Pirro að ríkissaksóknara í DC Bein útsending: Fyrsta messa nýs páfa Býst við að bróðir sinn Leó feti í fótspor Frans Stigmögnunin heldur áfram Hvað vitum við um Leó páfa? Norðmenn undirbúi sig undir möguleg stríðsátök „Þvílík spenna og þvílíkur heiður fyrir landið okkar“ Bíða með að stimpla AfD sem öfgasamtök Margrét Þórhildur lögð inn á sjúkrahús Samþykktu Trump-samninginn einróma Takmörkuð eftirspurn eftir ríkisstjórn með flokki Farage Gera enn árásir með drónum og eldflaugum Reyndi til hins síðasta að koma skikki á fjármál Vatíkansins Einhliða vopnahlé Rússa hafið Vesturlönd þurfa að borga milljarðatjón af árás Rússa á Tsjernobyl Heimila hernum að hefna fyrir árásirnar í gær Vaktin: Robert Francis Prevost er nýr páfi Herþota hrapaði til jarðar í Finnlandi Auka njósnir og eftirlit á Grænlandi Misstu aðra herþotu í sjóinn Segjast hafa skotið niður indverskar herþotur Indland gerir árás á Pakistan Trump um kaupin á Kanada: „Aldrei segja aldrei“ Merz náði kjöri í annarri tilraun Niðurlægjandi fyrir Merz og AfD krefst þingkosninga á ný Sakar Rússa um fordæmalaus afskipti af kosningum í Póllandi Kardinálarnir læstir inni á morgun Ríkisstjórn Rúmeníu liðast í sundur eftir sigur öfgahægrimanns Náði ekki kjöri í sögulegri atkvæðagreiðslu Sjá meira
Nótt innbrota í Laugardal: „Ömurlegt að það sé verið að fara inn í bílana en vandamálið er stærra“ Innlent
Nótt innbrota í Laugardal: „Ömurlegt að það sé verið að fara inn í bílana en vandamálið er stærra“ Innlent