Kári skipar sænskum útvarpsmanni fyrir verkum Jakob Bjarnar skrifar 13. júní 2017 15:03 Svíar klóra sér í kollinum vegna ákveðni Kára Stefánssonar, sem lét ekki sænska útvarpskonu vaða yfir sig. Framganga Kára Stefánssonar í þætti á sænska ríkisútvarpinu hefur vakið nokkra athygli í Svíþjóð og er greint sérstaklega frá henni á vef Svergies Radio. Kári vekur óskipta athygli hvar sem hann fer og ekki að ófyrirsynju. Nýverið var hann gestur í vikulegum útvarpsþætti í sænska útvarpinu þar sem fjallað er um nýjustu tækni og vísindi. En, það voru ekki kenningar hans sem fóru fyrir brjóstið á furðu lostnum Svíum, heldur það hvernig hann skipaði umsjónarmanni þáttarins fyrir verkum. Þar er ekki auðmýktinni fyrir að fara frekar en fyrri daginn. Samkvæmt hljóðrásinni vill hún fá hann til að sitja á tilteknum stað í viðtalinu en það telur Kári alveg af og frá. Hann heldur því fram að hann hefði gert þetta ótal sinnum áður, og hún, sem hann kallar, „my dear“, skuli ekki voga sér að reyna að segja sér fyrir verkum. En, sjón er sögu ríkari, eða heyrn öllu heldur. Heyra má af samskiptum þeirra hér neðar. Mest lesið Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Innlent Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Innlent Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Erlent Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni Innlent Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Innlent Tveir grunaðir um að rækta hundruð kannabisplantna Innlent „Einfaldlega ósammála“ gagnrýni ráðuneytisins Innlent Enga ákvörðun tekið um Þórdísi Kolbrúnu Innlent Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Innlent Innleiða bílnúmeralesara til að athuga hvar bílar eru skráðir Innlent Fleiri fréttir Púðurtunnan Vestanhafs, þandar taugar og hörð lending Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Borgarfulltrúi fer ekki aftur fram og hættir í Pírötum Ekki hægt að fullyrða að andlát hafi tengst Covid-19 bólusetningu „Einfaldlega ósammála“ gagnrýni ráðuneytisins Kynna einn frambjóðanda á dag næstu daga Ekki skrýtið að eitthvað bresti vegna álags á framlínustarfsmenn Tveir grunaðir um að rækta hundruð kannabisplantna Verkalýðshreyfingin úti á túni með sitt tal? Mál rússnesku fjölskyldunnar: Króatía sé talið öruggt land Enga ákvörðun tekið um Þórdísi Kolbrúnu Heiða tekur annað sætið í Reykjavík Meiri hveralykt af vatninu vegna viðhalds og viðgerðar Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Heiða hefur ekki heldur svarað uppstillingarnefnd Helga Kristín gengur til liðs við Miðflokkinn Innleiða bílnúmeralesara til að athuga hvar bílar eru skráðir Stefnir í hallarekstur og uppsagnir hjá Stígamótum „Þetta er auðvitað glæsilegt fyrir flokkinn“ Þingfundi ekki frestað vegna handboltans Leitað að fleira fólki á lista Samfylkingarinnar í Reykjavík Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Eldur kviknaði í Strætó Starfslokasamningar kostað undirstofnanir fleiri hundruð milljónir Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Fannst vanta stemmningu í skólann og skipulögðu handboltamót Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Öflugur 92 ára dósa og plast plokkari á Suðurlandi Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni „Förum strax í lífsbjargandi aðgerðir“ Sjá meira
Framganga Kára Stefánssonar í þætti á sænska ríkisútvarpinu hefur vakið nokkra athygli í Svíþjóð og er greint sérstaklega frá henni á vef Svergies Radio. Kári vekur óskipta athygli hvar sem hann fer og ekki að ófyrirsynju. Nýverið var hann gestur í vikulegum útvarpsþætti í sænska útvarpinu þar sem fjallað er um nýjustu tækni og vísindi. En, það voru ekki kenningar hans sem fóru fyrir brjóstið á furðu lostnum Svíum, heldur það hvernig hann skipaði umsjónarmanni þáttarins fyrir verkum. Þar er ekki auðmýktinni fyrir að fara frekar en fyrri daginn. Samkvæmt hljóðrásinni vill hún fá hann til að sitja á tilteknum stað í viðtalinu en það telur Kári alveg af og frá. Hann heldur því fram að hann hefði gert þetta ótal sinnum áður, og hún, sem hann kallar, „my dear“, skuli ekki voga sér að reyna að segja sér fyrir verkum. En, sjón er sögu ríkari, eða heyrn öllu heldur. Heyra má af samskiptum þeirra hér neðar.
Mest lesið Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Innlent Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Innlent Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Erlent Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni Innlent Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Innlent Tveir grunaðir um að rækta hundruð kannabisplantna Innlent „Einfaldlega ósammála“ gagnrýni ráðuneytisins Innlent Enga ákvörðun tekið um Þórdísi Kolbrúnu Innlent Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Innlent Innleiða bílnúmeralesara til að athuga hvar bílar eru skráðir Innlent Fleiri fréttir Púðurtunnan Vestanhafs, þandar taugar og hörð lending Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Borgarfulltrúi fer ekki aftur fram og hættir í Pírötum Ekki hægt að fullyrða að andlát hafi tengst Covid-19 bólusetningu „Einfaldlega ósammála“ gagnrýni ráðuneytisins Kynna einn frambjóðanda á dag næstu daga Ekki skrýtið að eitthvað bresti vegna álags á framlínustarfsmenn Tveir grunaðir um að rækta hundruð kannabisplantna Verkalýðshreyfingin úti á túni með sitt tal? Mál rússnesku fjölskyldunnar: Króatía sé talið öruggt land Enga ákvörðun tekið um Þórdísi Kolbrúnu Heiða tekur annað sætið í Reykjavík Meiri hveralykt af vatninu vegna viðhalds og viðgerðar Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Heiða hefur ekki heldur svarað uppstillingarnefnd Helga Kristín gengur til liðs við Miðflokkinn Innleiða bílnúmeralesara til að athuga hvar bílar eru skráðir Stefnir í hallarekstur og uppsagnir hjá Stígamótum „Þetta er auðvitað glæsilegt fyrir flokkinn“ Þingfundi ekki frestað vegna handboltans Leitað að fleira fólki á lista Samfylkingarinnar í Reykjavík Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Eldur kviknaði í Strætó Starfslokasamningar kostað undirstofnanir fleiri hundruð milljónir Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Fannst vanta stemmningu í skólann og skipulögðu handboltamót Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Öflugur 92 ára dósa og plast plokkari á Suðurlandi Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni „Förum strax í lífsbjargandi aðgerðir“ Sjá meira