Macron segir að dyr ESB standi Bretum opnar snúist þeim hugur Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 13. júní 2017 22:43 May og Macron á blaðamannafundinum í dag. VÍSIR/GETTY Emmanuel Macron, Frakklandsforseti, segir að dyr Evrópusambandsins standi Bretum snúist þeim hugur á meðan viðræður þeirra við sambandið um útgöngu Breta úr ESB standa yfir. Þetta kom fram á sameiginlegum blaðamannafundi Macron og Theresu May, forsætisráðherra Bretlands, í dag eftir fund þeirra í París. Brexit-viðræðurnar eiga formlega að hefjast í næstu viku. „Auðvitað standa dyrnar áfram opnar þar til að viðræðunum er lokið. En að því sögðu þá var ákvörðun tekin af bresku þjóðinni um að yfirgefa ESB og ég virði ákvarðanir sem teknar eru af fólkinu, hvort sem það er franska þjóðin eða sú breska,“ sagði Macron en bætti þó við að eftir að viðræðurnar eru hafnar gæti orðið erfiðara að snúa til baka. May ætlaði eins og kunnugt er að fá sterkara umboð frá bresku þjóðina til að leiða hana í viðræðunum framundan í þingkosningunum í seinustu en hafði ekki erindi sem erfiði þar sem Íhaldsflokkurinn missti meirihluta sinn á þingi. Á blaðamannafundinum var hún spurð út í hvort að niðurstöður kosninganna myndu þýða „mýkra“ Brexit, það er samning við ESB þar sem tengslin við yrðu áfram náin. May svaraði því til að hún væri harðákveðin í því að ná árangri með Brexit en að hún vildi jafnframt að Bretland ætti áfram í sérstöku sambandið við Evrópusambandið. Brexit Tengdar fréttir May stokkar upp í ráðherrahópnum Nokkrar breytingar hafa verið gerðar á ráðherraskipan í ríkisstjórn Bretlands í kjölfar þingkosninganna þar í landi í síðustu viku. 11. júní 2017 23:07 „Niðurlæging“ og „martröð“ Theresu May Breski Íhaldsflokkurinn, með Theresu May í broddi fylkingar, tapaði meirihluta sínum á breska þinginu í kosningum sem fram fóru í landinu í gær. 9. júní 2017 07:39 Angela Merkel segir Evrópusambandið tilbúið til Brexit-viðræðna Angela Merkel kanslari Þýskalands segist ekki sjá neitt því til fyrirstöðu að hefja viðræður um úrsögn Bretlands úr Evrópusambandinu eins og áætlað var eftir að Theresa May, forsætisráðherra Bretlands, náði ekki meirihluta í nýafstöðnum kosningum. 10. júní 2017 10:44 Mest lesið Klórar sér í kollinum yfir kvennaverkfallinu Innlent Skýrt ákall um heilsdagsverkfall á kvennafrídegi í ár Innlent Kona í fjölbýlishúsinu talin brennuvargur en gengur laus Innlent „Það getur einhver verið að tæla barnið þitt fyrir framan þig“ Innlent Gerðu árás á rússneska efnaverksmiðju í Bryansk Erlent Lýstu yfir hættustigi vegna flugvélar í vanda Innlent Hálfsdagslokun leikskóla skyndilega orðin að heilsdagslokun Innlent „Alvarlegt áfall á Grundartanga” sem beri að bregðast við hratt Innlent Kynfræðsla ekki endilega forgangsatriði í fermingarfræðslu Innlent Trump gæti veitt sjálfum sér tugi milljarða í bætur frá eigin stjórn Erlent Fleiri fréttir Gerðu árás á leikskóla í Karkív Hegseth bannar nú samskipti við þingið Trump gæti veitt sjálfum sér tugi milljarða í bætur frá eigin stjórn Vísindamenn segja mikilvægt að vanda valið á þunglyndislyfjum Sextíu og þrír látnir eftir umferðarslys í Úganda Gerðu árás á rússneska efnaverksmiðju í Bryansk Óttast að senda hermenn til Gasa Rífa hluta Hvíta hússins fyrir veislusal Trumps Ólíklegt að Trump og Pútín muni funda í bráð Serbneskur stríðsglæpamaður farinn yfir móðuna miklu 21 árs fangelsi fyrir banatilræðið gegn Fico Gagnrýndur fyrir ummæli um ógn af hálfu innflytjenda Refsidómi Diddy verði áfrýjað Fyrsta konan til að verða forsætisráðherra Japans Selja neyðargetnaðarvörn sem lausasölulyf í fyrsta skipti Opnar á að útvista loftslagsmarkmiðum Evrópu enn frekar Neitar enn að hleypa nýrri þingkonu að Enginn arftaki í augsýn hjá Xi Hafna aftur tillögu Trumps Frekari uppljóstranir vekja reiði og áköll um viðbrögð Fá heimild til að skjóta niður dróna yfir herstöðvum Tuttugu ára stjórn sósíalista í Bólivíu á enda Trump sagður hafa þrýst á Selenskí að gefa eftir land Segir vopnahlé enn í gildi á Gasa Komust á brott með átta ómetanlega skartgripi Trump birti gervigreindarmyndband: Með krúnu á höfði að henda hægðum á mótmælendur Tveggja barna foreldrar verða undanþegnir tekjuskatti Louvre-safni lokað vegna ráns Sagður bjóða frið í skiptum fyrir Donetsk Segja Hamas skipuleggja árás gegn almenningi á Gasa Sjá meira
Emmanuel Macron, Frakklandsforseti, segir að dyr Evrópusambandsins standi Bretum snúist þeim hugur á meðan viðræður þeirra við sambandið um útgöngu Breta úr ESB standa yfir. Þetta kom fram á sameiginlegum blaðamannafundi Macron og Theresu May, forsætisráðherra Bretlands, í dag eftir fund þeirra í París. Brexit-viðræðurnar eiga formlega að hefjast í næstu viku. „Auðvitað standa dyrnar áfram opnar þar til að viðræðunum er lokið. En að því sögðu þá var ákvörðun tekin af bresku þjóðinni um að yfirgefa ESB og ég virði ákvarðanir sem teknar eru af fólkinu, hvort sem það er franska þjóðin eða sú breska,“ sagði Macron en bætti þó við að eftir að viðræðurnar eru hafnar gæti orðið erfiðara að snúa til baka. May ætlaði eins og kunnugt er að fá sterkara umboð frá bresku þjóðina til að leiða hana í viðræðunum framundan í þingkosningunum í seinustu en hafði ekki erindi sem erfiði þar sem Íhaldsflokkurinn missti meirihluta sinn á þingi. Á blaðamannafundinum var hún spurð út í hvort að niðurstöður kosninganna myndu þýða „mýkra“ Brexit, það er samning við ESB þar sem tengslin við yrðu áfram náin. May svaraði því til að hún væri harðákveðin í því að ná árangri með Brexit en að hún vildi jafnframt að Bretland ætti áfram í sérstöku sambandið við Evrópusambandið.
Brexit Tengdar fréttir May stokkar upp í ráðherrahópnum Nokkrar breytingar hafa verið gerðar á ráðherraskipan í ríkisstjórn Bretlands í kjölfar þingkosninganna þar í landi í síðustu viku. 11. júní 2017 23:07 „Niðurlæging“ og „martröð“ Theresu May Breski Íhaldsflokkurinn, með Theresu May í broddi fylkingar, tapaði meirihluta sínum á breska þinginu í kosningum sem fram fóru í landinu í gær. 9. júní 2017 07:39 Angela Merkel segir Evrópusambandið tilbúið til Brexit-viðræðna Angela Merkel kanslari Þýskalands segist ekki sjá neitt því til fyrirstöðu að hefja viðræður um úrsögn Bretlands úr Evrópusambandinu eins og áætlað var eftir að Theresa May, forsætisráðherra Bretlands, náði ekki meirihluta í nýafstöðnum kosningum. 10. júní 2017 10:44 Mest lesið Klórar sér í kollinum yfir kvennaverkfallinu Innlent Skýrt ákall um heilsdagsverkfall á kvennafrídegi í ár Innlent Kona í fjölbýlishúsinu talin brennuvargur en gengur laus Innlent „Það getur einhver verið að tæla barnið þitt fyrir framan þig“ Innlent Gerðu árás á rússneska efnaverksmiðju í Bryansk Erlent Lýstu yfir hættustigi vegna flugvélar í vanda Innlent Hálfsdagslokun leikskóla skyndilega orðin að heilsdagslokun Innlent „Alvarlegt áfall á Grundartanga” sem beri að bregðast við hratt Innlent Kynfræðsla ekki endilega forgangsatriði í fermingarfræðslu Innlent Trump gæti veitt sjálfum sér tugi milljarða í bætur frá eigin stjórn Erlent Fleiri fréttir Gerðu árás á leikskóla í Karkív Hegseth bannar nú samskipti við þingið Trump gæti veitt sjálfum sér tugi milljarða í bætur frá eigin stjórn Vísindamenn segja mikilvægt að vanda valið á þunglyndislyfjum Sextíu og þrír látnir eftir umferðarslys í Úganda Gerðu árás á rússneska efnaverksmiðju í Bryansk Óttast að senda hermenn til Gasa Rífa hluta Hvíta hússins fyrir veislusal Trumps Ólíklegt að Trump og Pútín muni funda í bráð Serbneskur stríðsglæpamaður farinn yfir móðuna miklu 21 árs fangelsi fyrir banatilræðið gegn Fico Gagnrýndur fyrir ummæli um ógn af hálfu innflytjenda Refsidómi Diddy verði áfrýjað Fyrsta konan til að verða forsætisráðherra Japans Selja neyðargetnaðarvörn sem lausasölulyf í fyrsta skipti Opnar á að útvista loftslagsmarkmiðum Evrópu enn frekar Neitar enn að hleypa nýrri þingkonu að Enginn arftaki í augsýn hjá Xi Hafna aftur tillögu Trumps Frekari uppljóstranir vekja reiði og áköll um viðbrögð Fá heimild til að skjóta niður dróna yfir herstöðvum Tuttugu ára stjórn sósíalista í Bólivíu á enda Trump sagður hafa þrýst á Selenskí að gefa eftir land Segir vopnahlé enn í gildi á Gasa Komust á brott með átta ómetanlega skartgripi Trump birti gervigreindarmyndband: Með krúnu á höfði að henda hægðum á mótmælendur Tveggja barna foreldrar verða undanþegnir tekjuskatti Louvre-safni lokað vegna ráns Sagður bjóða frið í skiptum fyrir Donetsk Segja Hamas skipuleggja árás gegn almenningi á Gasa Sjá meira
May stokkar upp í ráðherrahópnum Nokkrar breytingar hafa verið gerðar á ráðherraskipan í ríkisstjórn Bretlands í kjölfar þingkosninganna þar í landi í síðustu viku. 11. júní 2017 23:07
„Niðurlæging“ og „martröð“ Theresu May Breski Íhaldsflokkurinn, með Theresu May í broddi fylkingar, tapaði meirihluta sínum á breska þinginu í kosningum sem fram fóru í landinu í gær. 9. júní 2017 07:39
Angela Merkel segir Evrópusambandið tilbúið til Brexit-viðræðna Angela Merkel kanslari Þýskalands segist ekki sjá neitt því til fyrirstöðu að hefja viðræður um úrsögn Bretlands úr Evrópusambandinu eins og áætlað var eftir að Theresa May, forsætisráðherra Bretlands, náði ekki meirihluta í nýafstöðnum kosningum. 10. júní 2017 10:44