Loftbelgur hrapaði á US Open | Myndbönd Henry Birgir Gunnarsson skrifar 16. júní 2017 11:30 Hér má sjá loftbelg fljúga yfir á US Open í gær. vísir/getty Það var ekki bara golfið sem vakti athygli á US Open í gær því litlu mátti muna að illa færi er loftbelgur hrapaði til jarðar nærri vellinum. Sá er stýrði belgnum náði að fljúga frá vellinum og hrapaði á engi nærri golfvellinum. Áhorfendur á mótinu sáu brotlendinguna vel. Það kviknaði síðan í belgnum eins og sjá má hér að neðan. Flugmaðurinn slasaðist en ekki er vitað um nákvæmt ástand hans á þessri stundu. Þessi loftbelgur var ekki á vegum mótshaldara.Update: USGA releases statement, says blimp that crashed is unaffiliated with the #USOpen - https://t.co/AMbVMsMm5M (: @FOXSports) pic.twitter.com/GcUGHAO3hI— GOLF.com (@golf_com) June 15, 2017 Blimp going down at #usopen pic.twitter.com/dZ1uMbgWiW— Mark Rogers (@Markwcm) June 15, 2017 Just got to the #USOpen and the blimp caught fire and crashed. People parachuted out. pic.twitter.com/1lDi3VkXCu— madison seigworth (@msiggyy) June 15, 2017 Golf Tengdar fréttir Fowler leiðir á US Open Bandaríkjamaðurinn Rickie Fowler byrjaði best allra á öðru risamóti ársins, US Open, sem hófst á Erin Hills í Wisconsin í gær. 16. júní 2017 07:45 Mest lesið „Hann er að hringja til að segjast ætla að drepa mig“ Körfubolti Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Fótbolti „Hvar í fjáranum er þessi Íslendingur?“ Fótbolti Hljóp maraþonhlaup á hverjum degi í heilt ár Sport „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Enski boltinn Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Handbolti HM úr sögunni hjá Arnari Frey Handbolti „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Körfubolti „Það mikilvægasta sem við eigum“ Handbolti Hafsteinn Óli utan hóps hjá Grænhöfðaeyjum Handbolti Fleiri fréttir Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira
Það var ekki bara golfið sem vakti athygli á US Open í gær því litlu mátti muna að illa færi er loftbelgur hrapaði til jarðar nærri vellinum. Sá er stýrði belgnum náði að fljúga frá vellinum og hrapaði á engi nærri golfvellinum. Áhorfendur á mótinu sáu brotlendinguna vel. Það kviknaði síðan í belgnum eins og sjá má hér að neðan. Flugmaðurinn slasaðist en ekki er vitað um nákvæmt ástand hans á þessri stundu. Þessi loftbelgur var ekki á vegum mótshaldara.Update: USGA releases statement, says blimp that crashed is unaffiliated with the #USOpen - https://t.co/AMbVMsMm5M (: @FOXSports) pic.twitter.com/GcUGHAO3hI— GOLF.com (@golf_com) June 15, 2017 Blimp going down at #usopen pic.twitter.com/dZ1uMbgWiW— Mark Rogers (@Markwcm) June 15, 2017 Just got to the #USOpen and the blimp caught fire and crashed. People parachuted out. pic.twitter.com/1lDi3VkXCu— madison seigworth (@msiggyy) June 15, 2017
Golf Tengdar fréttir Fowler leiðir á US Open Bandaríkjamaðurinn Rickie Fowler byrjaði best allra á öðru risamóti ársins, US Open, sem hófst á Erin Hills í Wisconsin í gær. 16. júní 2017 07:45 Mest lesið „Hann er að hringja til að segjast ætla að drepa mig“ Körfubolti Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Fótbolti „Hvar í fjáranum er þessi Íslendingur?“ Fótbolti Hljóp maraþonhlaup á hverjum degi í heilt ár Sport „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Enski boltinn Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Handbolti HM úr sögunni hjá Arnari Frey Handbolti „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Körfubolti „Það mikilvægasta sem við eigum“ Handbolti Hafsteinn Óli utan hóps hjá Grænhöfðaeyjum Handbolti Fleiri fréttir Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira
Fowler leiðir á US Open Bandaríkjamaðurinn Rickie Fowler byrjaði best allra á öðru risamóti ársins, US Open, sem hófst á Erin Hills í Wisconsin í gær. 16. júní 2017 07:45