Tískan á Secret Solstice: Sólgleraugu og regnjakkar Ritstjórn skrifar 16. júní 2017 09:00 Myndir/Rakel Tómasdóttir Tónlistarhátíðin Secret Solstice hófst í gærkvöldi með pompi og pragt í Laugardalnum og fjöldi fólks lagið leið sína til að hlusta á meðal annars Chaka Khan sem lokaði kvöldinu af mikilli snilld. Gestir lét grátt veður ekki á sig fá klæddu sig upp í tilefni hátíðarinnar þar sem regnjakkar, húfur, sólgleraugu og þægilegur skóbúnaður réð för. Kíkjum á götutískuna af Secret Solstice. Secret Solstice Mest lesið Vinsælasti liturinn í Kaupmannahöfn Glamour Best klæddu karlmenn vikunnar Glamour Stolið frá körlunum Glamour Fatalína úr smiðju frönsku ritstýrunnar Glamour Fimm sumarlegir varalitir fyrir helgina Glamour Fyrirsætur Moschino voru eins og Barbie dúkkur Glamour Paris Hilton hannar hárvörur fyrir þýska lágvöruverslun Glamour Trendið á Solstice Glamour Brooklyn Beckham og Sofia Richie eru nýtt par Glamour Topp snyrtivörulistinn fyrir sumarið Glamour
Tónlistarhátíðin Secret Solstice hófst í gærkvöldi með pompi og pragt í Laugardalnum og fjöldi fólks lagið leið sína til að hlusta á meðal annars Chaka Khan sem lokaði kvöldinu af mikilli snilld. Gestir lét grátt veður ekki á sig fá klæddu sig upp í tilefni hátíðarinnar þar sem regnjakkar, húfur, sólgleraugu og þægilegur skóbúnaður réð för. Kíkjum á götutískuna af Secret Solstice.
Secret Solstice Mest lesið Vinsælasti liturinn í Kaupmannahöfn Glamour Best klæddu karlmenn vikunnar Glamour Stolið frá körlunum Glamour Fatalína úr smiðju frönsku ritstýrunnar Glamour Fimm sumarlegir varalitir fyrir helgina Glamour Fyrirsætur Moschino voru eins og Barbie dúkkur Glamour Paris Hilton hannar hárvörur fyrir þýska lágvöruverslun Glamour Trendið á Solstice Glamour Brooklyn Beckham og Sofia Richie eru nýtt par Glamour Topp snyrtivörulistinn fyrir sumarið Glamour