Á hund sem heitir Pipar og er rosa góður Gunnþóra Gunnarsdóttir skrifar 18. júní 2017 09:15 „Mér finnst skemmtilegast að syngja og langar að verða söngkona,“ segir Elsa María. Fréttablaðið/Stefán Elsa María Kolbeinsdóttir er sjö ára, var að klára 1. bekk í Melaskóla og það er margt áhugavert á dagskránni hjá henni í sumar. „Ég fer ábyggilega á fimleikanámskeið á næstunni, svo ætla ég í tjaldferð norður í land og tjalda nálægt Sauðárkróki og líka til útlanda og verða í tvær eða þrjár vikur, þá ætla ég í Disneyland.“ Hvað finnst þér skemmtilegast að gera heima? „Ég er oft að teikna og reyni að læra af þeim sem eru góðir. Ég teiknaði bláa kisu fyrir ömmu mína í gær. Hún pantaði hana. En mér finnst skemmtilegast að syngja og langar að verða söngkona.“ Hvaða lag syngur þú oftast núna? „Girl on fire sem á íslensku þýðir stelpa á eldi.“ Hvar lærðir þú það? „Ég heyrði það bara hjá mömmu minni.“ Æfir þú á hljóðfæri líka? „Ég var að æfa á fiðlu en ég hætti. En ég vona að ég sé að byrja í kór.“ Hvað heitir besta vinkona þín? „Hún heitir María og við erum oftast að leika saman á skólalóðinni og líka heima hjá mér. Hana langar oftast að koma í heimsókn til mín því ég á hund.“ Áttu hund? Segðu mér frá honum. „Hann heitir Pipar. Hann er rosa góður, hann er bara eins árs í mannalífum en sjö ára í hundalífum svo við erum eiginlega jafngömul. Hann er bara að læra enn þá en ég held hann sé samt orðinn eins stór eins og hann verður. Við erum rosa góðir vinir og ég fer oft með hann út. Hann kostaði lítið en það sem er dýrast við hann er að kaupa matinn hans. Hann kostar sjö þúsund pakkinn.“ Mest lesið Dóttir Annýjar og Heiðars nefnd í dag Lífið „Þetta er meiri háttar draumur að rætast” Lífið „Sagði börnunum að vondur maður hefði meitt mömmu“ Áskorun Hundur í hjólastól í Sandgerði Lífið „Hvað er Gísli Marteinn gamall?“ Lífið Stuð og stemning á opnun Einars Fals í Þjóðminjasafninu Lífið „Það getur enginn sært þig án þíns samþykkis“ Lífið „Ég var kominn á þann stað að ég þorði ekki að vera með barnið mitt“ Lífið Slasaðist við tökur í Bretlandi Lífið Hélt í sér að ræða indverska drauminn í meira en ár Lífið Fleiri fréttir „Þetta er meiri háttar draumur að rætast” Dóttir Annýjar og Heiðars nefnd í dag Hundur í hjólastól í Sandgerði Stuð og stemning á opnun Einars Fals í Þjóðminjasafninu Slasaðist við tökur í Bretlandi „Ég var kominn á þann stað að ég þorði ekki að vera með barnið mitt“ „Það getur enginn sært þig án þíns samþykkis“ „Munnvatnskirtlarnir hættu að starfa, ég var svo hræddur“ Krakkatían: VÆB, páskaegg og vorið Svíar senda gríngrúppu í stað Måns í Eurovision Byrjaði að baka fjögurra ára og vann fyrstu kokkakeppnina í dag Fullt hús og mikið fjör á frumsýningu Þetta er Laddi „Hvað er Gísli Marteinn gamall?“ Hélt í sér að ræða indverska drauminn í meira en ár Fréttatía vikunnar: Öskudagur, þingfundarhlé og píla Öðruvísi pítsur sem kitla bragðlaukana Gleði þegar Unnur og Una frumsýndu loksins Storm Aníta og Hafþór tóku gamla íbúð í Vesturbænum í gegn Hæðst að þrútnum og afskræmdum varaforsetanum Lýsir hjartáfallinu: „Hringdu á sjúkrabíl, bara strax“ Sögð vera æf vegna myndanna af Ben Affleck Í beinni með Tom Holland í nokkrar góðar sekúndur Svona losnar þú við baugana Pamela Bach-Hasselhof látin Svona er umhorfs hjá Höllu á Bessastöðum Fimm heillandi heimili í höfuðborginni Háleit markmið Katrínar: Sparar í mat og greiðir 10 milljónir inn á húsnæðislánið „Fyrir mér snýst þetta ekki bara um að sækjast eftir kórónu“ Sex ára þegar hann var fyrst frelsissviptur Eldheitt hjá Þorvaldi Þórðar, Magneu og Jónsa í Hörpu Sjá meira
Elsa María Kolbeinsdóttir er sjö ára, var að klára 1. bekk í Melaskóla og það er margt áhugavert á dagskránni hjá henni í sumar. „Ég fer ábyggilega á fimleikanámskeið á næstunni, svo ætla ég í tjaldferð norður í land og tjalda nálægt Sauðárkróki og líka til útlanda og verða í tvær eða þrjár vikur, þá ætla ég í Disneyland.“ Hvað finnst þér skemmtilegast að gera heima? „Ég er oft að teikna og reyni að læra af þeim sem eru góðir. Ég teiknaði bláa kisu fyrir ömmu mína í gær. Hún pantaði hana. En mér finnst skemmtilegast að syngja og langar að verða söngkona.“ Hvaða lag syngur þú oftast núna? „Girl on fire sem á íslensku þýðir stelpa á eldi.“ Hvar lærðir þú það? „Ég heyrði það bara hjá mömmu minni.“ Æfir þú á hljóðfæri líka? „Ég var að æfa á fiðlu en ég hætti. En ég vona að ég sé að byrja í kór.“ Hvað heitir besta vinkona þín? „Hún heitir María og við erum oftast að leika saman á skólalóðinni og líka heima hjá mér. Hana langar oftast að koma í heimsókn til mín því ég á hund.“ Áttu hund? Segðu mér frá honum. „Hann heitir Pipar. Hann er rosa góður, hann er bara eins árs í mannalífum en sjö ára í hundalífum svo við erum eiginlega jafngömul. Hann er bara að læra enn þá en ég held hann sé samt orðinn eins stór eins og hann verður. Við erum rosa góðir vinir og ég fer oft með hann út. Hann kostaði lítið en það sem er dýrast við hann er að kaupa matinn hans. Hann kostar sjö þúsund pakkinn.“
Mest lesið Dóttir Annýjar og Heiðars nefnd í dag Lífið „Þetta er meiri háttar draumur að rætast” Lífið „Sagði börnunum að vondur maður hefði meitt mömmu“ Áskorun Hundur í hjólastól í Sandgerði Lífið „Hvað er Gísli Marteinn gamall?“ Lífið Stuð og stemning á opnun Einars Fals í Þjóðminjasafninu Lífið „Það getur enginn sært þig án þíns samþykkis“ Lífið „Ég var kominn á þann stað að ég þorði ekki að vera með barnið mitt“ Lífið Slasaðist við tökur í Bretlandi Lífið Hélt í sér að ræða indverska drauminn í meira en ár Lífið Fleiri fréttir „Þetta er meiri háttar draumur að rætast” Dóttir Annýjar og Heiðars nefnd í dag Hundur í hjólastól í Sandgerði Stuð og stemning á opnun Einars Fals í Þjóðminjasafninu Slasaðist við tökur í Bretlandi „Ég var kominn á þann stað að ég þorði ekki að vera með barnið mitt“ „Það getur enginn sært þig án þíns samþykkis“ „Munnvatnskirtlarnir hættu að starfa, ég var svo hræddur“ Krakkatían: VÆB, páskaegg og vorið Svíar senda gríngrúppu í stað Måns í Eurovision Byrjaði að baka fjögurra ára og vann fyrstu kokkakeppnina í dag Fullt hús og mikið fjör á frumsýningu Þetta er Laddi „Hvað er Gísli Marteinn gamall?“ Hélt í sér að ræða indverska drauminn í meira en ár Fréttatía vikunnar: Öskudagur, þingfundarhlé og píla Öðruvísi pítsur sem kitla bragðlaukana Gleði þegar Unnur og Una frumsýndu loksins Storm Aníta og Hafþór tóku gamla íbúð í Vesturbænum í gegn Hæðst að þrútnum og afskræmdum varaforsetanum Lýsir hjartáfallinu: „Hringdu á sjúkrabíl, bara strax“ Sögð vera æf vegna myndanna af Ben Affleck Í beinni með Tom Holland í nokkrar góðar sekúndur Svona losnar þú við baugana Pamela Bach-Hasselhof látin Svona er umhorfs hjá Höllu á Bessastöðum Fimm heillandi heimili í höfuðborginni Háleit markmið Katrínar: Sparar í mat og greiðir 10 milljónir inn á húsnæðislánið „Fyrir mér snýst þetta ekki bara um að sækjast eftir kórónu“ Sex ára þegar hann var fyrst frelsissviptur Eldheitt hjá Þorvaldi Þórðar, Magneu og Jónsa í Hörpu Sjá meira