Á hund sem heitir Pipar og er rosa góður Gunnþóra Gunnarsdóttir skrifar 18. júní 2017 09:15 „Mér finnst skemmtilegast að syngja og langar að verða söngkona,“ segir Elsa María. Fréttablaðið/Stefán Elsa María Kolbeinsdóttir er sjö ára, var að klára 1. bekk í Melaskóla og það er margt áhugavert á dagskránni hjá henni í sumar. „Ég fer ábyggilega á fimleikanámskeið á næstunni, svo ætla ég í tjaldferð norður í land og tjalda nálægt Sauðárkróki og líka til útlanda og verða í tvær eða þrjár vikur, þá ætla ég í Disneyland.“ Hvað finnst þér skemmtilegast að gera heima? „Ég er oft að teikna og reyni að læra af þeim sem eru góðir. Ég teiknaði bláa kisu fyrir ömmu mína í gær. Hún pantaði hana. En mér finnst skemmtilegast að syngja og langar að verða söngkona.“ Hvaða lag syngur þú oftast núna? „Girl on fire sem á íslensku þýðir stelpa á eldi.“ Hvar lærðir þú það? „Ég heyrði það bara hjá mömmu minni.“ Æfir þú á hljóðfæri líka? „Ég var að æfa á fiðlu en ég hætti. En ég vona að ég sé að byrja í kór.“ Hvað heitir besta vinkona þín? „Hún heitir María og við erum oftast að leika saman á skólalóðinni og líka heima hjá mér. Hana langar oftast að koma í heimsókn til mín því ég á hund.“ Áttu hund? Segðu mér frá honum. „Hann heitir Pipar. Hann er rosa góður, hann er bara eins árs í mannalífum en sjö ára í hundalífum svo við erum eiginlega jafngömul. Hann er bara að læra enn þá en ég held hann sé samt orðinn eins stór eins og hann verður. Við erum rosa góðir vinir og ég fer oft með hann út. Hann kostaði lítið en það sem er dýrast við hann er að kaupa matinn hans. Hann kostar sjö þúsund pakkinn.“ Mest lesið Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Lífið Helgi í Góu minnist Pattýjar og ljóstrar upp um fjölskylduleyndarmál Lífið Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Lífið Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Lífið „Tárast yfirleitt einu sinni á dag“ Lífið Fékk líflátshótanir í kjölfar ummæla um óbólusetta Lífið Afmælisdagurinn bara „venjulegur dagur“ og á ekki von á gjöfum Lífið Lára og lyfjaprinsinn gáfu dótturinni nafn Lífið Frosti og Helga Gabríela flytja innan hverfis Lífið Þú heyrðir rétt: klassík getur verið skemmtileg Gagnrýni Fleiri fréttir Hárprúður Eiður heillar Dúndurgóður hverdsdagsréttur Kóngurinn með kveðju til Íslendinga Lára og lyfjaprinsinn gáfu dótturinni nafn Afmælisdagurinn bara „venjulegur dagur“ og á ekki von á gjöfum Áralangt stofufangelsi, umdeild ákæra og játning í skiptum fyrir frelsi Frosti og Helga Gabríela flytja innan hverfis Helgi í Góu minnist Pattýjar og ljóstrar upp um fjölskylduleyndarmál Hugrún kveður Reykjavík síðdegis Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Fékk líflátshótanir í kjölfar ummæla um óbólusetta „Tárast yfirleitt einu sinni á dag“ BMX brós strákarnir hafa skemmt á flestum bæjarhátíðum sumarsins Unnur Birna og Daði eru nýtt par Sjö ára þrautaganga endaði með kraftaverki Krakkatía vikunnar: Kistuhylur, Kpop og Lína langsokkur Kjötsúpu í boði á Hvolsvelli fyrir alla sem vilja Hvar er Donald Trump? Hátíðin áminning um að veganismi sé lífsstíll en ekki megrunarkúr Fréttatía vikunnar: Fellibylur, körfubolti og Laufey Flottar flíkur og fylgihlutir fyrir haustið Indversk pizza að hætti Rakelar Maríu Trúlofuð en ekki búin að flytja inn saman „Einhvern tímann verðurðu að leyfa barninu þínu að flytja að heiman“ Bananakaka með silkimjúku súkkulaðikremi Svona heppnaðist hárígræðslan hjá Baldri og Einari Taka fyrir sambönd flugfreyja og flugmanna út frá sögum úr bransanum Jón Ólafs og Hildur Vala keyptu í Vesturbænum Sjá meira
Elsa María Kolbeinsdóttir er sjö ára, var að klára 1. bekk í Melaskóla og það er margt áhugavert á dagskránni hjá henni í sumar. „Ég fer ábyggilega á fimleikanámskeið á næstunni, svo ætla ég í tjaldferð norður í land og tjalda nálægt Sauðárkróki og líka til útlanda og verða í tvær eða þrjár vikur, þá ætla ég í Disneyland.“ Hvað finnst þér skemmtilegast að gera heima? „Ég er oft að teikna og reyni að læra af þeim sem eru góðir. Ég teiknaði bláa kisu fyrir ömmu mína í gær. Hún pantaði hana. En mér finnst skemmtilegast að syngja og langar að verða söngkona.“ Hvaða lag syngur þú oftast núna? „Girl on fire sem á íslensku þýðir stelpa á eldi.“ Hvar lærðir þú það? „Ég heyrði það bara hjá mömmu minni.“ Æfir þú á hljóðfæri líka? „Ég var að æfa á fiðlu en ég hætti. En ég vona að ég sé að byrja í kór.“ Hvað heitir besta vinkona þín? „Hún heitir María og við erum oftast að leika saman á skólalóðinni og líka heima hjá mér. Hana langar oftast að koma í heimsókn til mín því ég á hund.“ Áttu hund? Segðu mér frá honum. „Hann heitir Pipar. Hann er rosa góður, hann er bara eins árs í mannalífum en sjö ára í hundalífum svo við erum eiginlega jafngömul. Hann er bara að læra enn þá en ég held hann sé samt orðinn eins stór eins og hann verður. Við erum rosa góðir vinir og ég fer oft með hann út. Hann kostaði lítið en það sem er dýrast við hann er að kaupa matinn hans. Hann kostar sjö þúsund pakkinn.“
Mest lesið Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Lífið Helgi í Góu minnist Pattýjar og ljóstrar upp um fjölskylduleyndarmál Lífið Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Lífið Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Lífið „Tárast yfirleitt einu sinni á dag“ Lífið Fékk líflátshótanir í kjölfar ummæla um óbólusetta Lífið Afmælisdagurinn bara „venjulegur dagur“ og á ekki von á gjöfum Lífið Lára og lyfjaprinsinn gáfu dótturinni nafn Lífið Frosti og Helga Gabríela flytja innan hverfis Lífið Þú heyrðir rétt: klassík getur verið skemmtileg Gagnrýni Fleiri fréttir Hárprúður Eiður heillar Dúndurgóður hverdsdagsréttur Kóngurinn með kveðju til Íslendinga Lára og lyfjaprinsinn gáfu dótturinni nafn Afmælisdagurinn bara „venjulegur dagur“ og á ekki von á gjöfum Áralangt stofufangelsi, umdeild ákæra og játning í skiptum fyrir frelsi Frosti og Helga Gabríela flytja innan hverfis Helgi í Góu minnist Pattýjar og ljóstrar upp um fjölskylduleyndarmál Hugrún kveður Reykjavík síðdegis Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Fékk líflátshótanir í kjölfar ummæla um óbólusetta „Tárast yfirleitt einu sinni á dag“ BMX brós strákarnir hafa skemmt á flestum bæjarhátíðum sumarsins Unnur Birna og Daði eru nýtt par Sjö ára þrautaganga endaði með kraftaverki Krakkatía vikunnar: Kistuhylur, Kpop og Lína langsokkur Kjötsúpu í boði á Hvolsvelli fyrir alla sem vilja Hvar er Donald Trump? Hátíðin áminning um að veganismi sé lífsstíll en ekki megrunarkúr Fréttatía vikunnar: Fellibylur, körfubolti og Laufey Flottar flíkur og fylgihlutir fyrir haustið Indversk pizza að hætti Rakelar Maríu Trúlofuð en ekki búin að flytja inn saman „Einhvern tímann verðurðu að leyfa barninu þínu að flytja að heiman“ Bananakaka með silkimjúku súkkulaðikremi Svona heppnaðist hárígræðslan hjá Baldri og Einari Taka fyrir sambönd flugfreyja og flugmanna út frá sögum úr bransanum Jón Ólafs og Hildur Vala keyptu í Vesturbænum Sjá meira