Thomas setti met en Harman er efstur Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 17. júní 2017 23:45 Justin Thomas lék hringinn í dag á níu höggum undir pari. vísir/epa Bandaríkjamaðurinn Brian Harman er með forystu að loknum fyrstu þremur keppnisdögunum á Opna bandaríska meistaramótinu í golfi. Harman lék á fimm höggum undir pari í dag og er samtals á 12 höggum undir pari. Senuþjófur dagsins var hins vegar Justin Thomas sem lék hringinn á níu höggum undir pari sem er met á Opna bandaríska. Thomas er samtals á 11 höggum undir pari líkt og Brooks Koepka og Tommy Fleetwood. Rickie Fowler kemur þar á eftir á 10 höggum undir pari. Keppni á Opna bandaríska lýkur á morgun. Bein útsending frá mótinu hefst klukkan 17:00 á Golfstöðinni. Golf Tengdar fréttir Gagnrýndi að karginn hafi verið sleginn en átti sjálfur í mestu vandræðum með hann | Myndband Keppni á Opna bandaríska meistaramótinu hófst í gær. 16. júní 2017 19:30 Mickelson tekur fjölskylduna fram yfir US Open Það varð ljóst nú í hádeginu að einn besti kylfingur heims, Phil Mickelson, gæti ekki tekið þátt á US Open sem hefst í dag. Hann dró sig úr keppni af fjölskylduástæðum. 15. júní 2017 12:29 McIlroy ósáttur við vælið í öðrum kylfingum Margir kylfingar á US Open hafa kvartað yfir karganum á Erin Hills þar sem mótið fer fram. Það bar árangur því búið er að slá kargann á fjórum holum. 14. júní 2017 08:00 Loftbelgur hrapaði á US Open | Myndbönd Það var ekki bara golfið sem vakti athygli á US Open í gær því litlu mátti muna að illa færi er loftbelgur hrapaði til jarðar nærri vellinum. 16. júní 2017 11:30 Meistarinn er nýbakaður faðir og ætlar að verja titilinn Annað risamót ársins í golfheiminum, US Open, hefst í dag og er búist við skemmtilegu móti á afar erfiðum velli. 15. júní 2017 10:45 Fjórir efstir og jafnir eftir fyrstu tvo hringina á Opna bandaríska Fjórir kylfingar eru efstir og jafnir eftir fyrstu tvo keppnisdagana á Opna bandaríska meistaramótinu í golfi. 17. júní 2017 10:49 Fowler leiðir á US Open Bandaríkjamaðurinn Rickie Fowler byrjaði best allra á öðru risamóti ársins, US Open, sem hófst á Erin Hills í Wisconsin í gær. 16. júní 2017 07:45 Mest lesið Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Fótbolti „Hann er að hringja til að segjast ætla að drepa mig“ Körfubolti „Hvar í fjáranum er þessi Íslendingur?“ Fótbolti „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Enski boltinn Hljóp maraþonhlaup á hverjum degi í heilt ár Sport Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Handbolti HM úr sögunni hjá Arnari Frey Handbolti Uppgjörið: Stjarnan-KR 94-86 | Stjörnumenn tóku aftur til sín toppsætið Körfubolti „Það mikilvægasta sem við eigum“ Handbolti „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Körfubolti Fleiri fréttir Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira
Bandaríkjamaðurinn Brian Harman er með forystu að loknum fyrstu þremur keppnisdögunum á Opna bandaríska meistaramótinu í golfi. Harman lék á fimm höggum undir pari í dag og er samtals á 12 höggum undir pari. Senuþjófur dagsins var hins vegar Justin Thomas sem lék hringinn á níu höggum undir pari sem er met á Opna bandaríska. Thomas er samtals á 11 höggum undir pari líkt og Brooks Koepka og Tommy Fleetwood. Rickie Fowler kemur þar á eftir á 10 höggum undir pari. Keppni á Opna bandaríska lýkur á morgun. Bein útsending frá mótinu hefst klukkan 17:00 á Golfstöðinni.
Golf Tengdar fréttir Gagnrýndi að karginn hafi verið sleginn en átti sjálfur í mestu vandræðum með hann | Myndband Keppni á Opna bandaríska meistaramótinu hófst í gær. 16. júní 2017 19:30 Mickelson tekur fjölskylduna fram yfir US Open Það varð ljóst nú í hádeginu að einn besti kylfingur heims, Phil Mickelson, gæti ekki tekið þátt á US Open sem hefst í dag. Hann dró sig úr keppni af fjölskylduástæðum. 15. júní 2017 12:29 McIlroy ósáttur við vælið í öðrum kylfingum Margir kylfingar á US Open hafa kvartað yfir karganum á Erin Hills þar sem mótið fer fram. Það bar árangur því búið er að slá kargann á fjórum holum. 14. júní 2017 08:00 Loftbelgur hrapaði á US Open | Myndbönd Það var ekki bara golfið sem vakti athygli á US Open í gær því litlu mátti muna að illa færi er loftbelgur hrapaði til jarðar nærri vellinum. 16. júní 2017 11:30 Meistarinn er nýbakaður faðir og ætlar að verja titilinn Annað risamót ársins í golfheiminum, US Open, hefst í dag og er búist við skemmtilegu móti á afar erfiðum velli. 15. júní 2017 10:45 Fjórir efstir og jafnir eftir fyrstu tvo hringina á Opna bandaríska Fjórir kylfingar eru efstir og jafnir eftir fyrstu tvo keppnisdagana á Opna bandaríska meistaramótinu í golfi. 17. júní 2017 10:49 Fowler leiðir á US Open Bandaríkjamaðurinn Rickie Fowler byrjaði best allra á öðru risamóti ársins, US Open, sem hófst á Erin Hills í Wisconsin í gær. 16. júní 2017 07:45 Mest lesið Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Fótbolti „Hann er að hringja til að segjast ætla að drepa mig“ Körfubolti „Hvar í fjáranum er þessi Íslendingur?“ Fótbolti „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Enski boltinn Hljóp maraþonhlaup á hverjum degi í heilt ár Sport Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Handbolti HM úr sögunni hjá Arnari Frey Handbolti Uppgjörið: Stjarnan-KR 94-86 | Stjörnumenn tóku aftur til sín toppsætið Körfubolti „Það mikilvægasta sem við eigum“ Handbolti „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Körfubolti Fleiri fréttir Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira
Gagnrýndi að karginn hafi verið sleginn en átti sjálfur í mestu vandræðum með hann | Myndband Keppni á Opna bandaríska meistaramótinu hófst í gær. 16. júní 2017 19:30
Mickelson tekur fjölskylduna fram yfir US Open Það varð ljóst nú í hádeginu að einn besti kylfingur heims, Phil Mickelson, gæti ekki tekið þátt á US Open sem hefst í dag. Hann dró sig úr keppni af fjölskylduástæðum. 15. júní 2017 12:29
McIlroy ósáttur við vælið í öðrum kylfingum Margir kylfingar á US Open hafa kvartað yfir karganum á Erin Hills þar sem mótið fer fram. Það bar árangur því búið er að slá kargann á fjórum holum. 14. júní 2017 08:00
Loftbelgur hrapaði á US Open | Myndbönd Það var ekki bara golfið sem vakti athygli á US Open í gær því litlu mátti muna að illa færi er loftbelgur hrapaði til jarðar nærri vellinum. 16. júní 2017 11:30
Meistarinn er nýbakaður faðir og ætlar að verja titilinn Annað risamót ársins í golfheiminum, US Open, hefst í dag og er búist við skemmtilegu móti á afar erfiðum velli. 15. júní 2017 10:45
Fjórir efstir og jafnir eftir fyrstu tvo hringina á Opna bandaríska Fjórir kylfingar eru efstir og jafnir eftir fyrstu tvo keppnisdagana á Opna bandaríska meistaramótinu í golfi. 17. júní 2017 10:49
Fowler leiðir á US Open Bandaríkjamaðurinn Rickie Fowler byrjaði best allra á öðru risamóti ársins, US Open, sem hófst á Erin Hills í Wisconsin í gær. 16. júní 2017 07:45