Tískan á Secret Solstice: Brosið er besti fylgihluturinn Ritstjórn skrifar 19. júní 2017 11:15 Myndir: Rakel Tómas Tónlistarhátíðin Secret Solstice fór fram og helgina og Glamour var á tískuvaktinni. Gestir hátíðarinnar létu blautt veður ekki á sig fá og gaman að sjá hvað margir klæddu sig skemmtilega í tilefni hátíðarinnar. Regnkápur, sólgleraugu, húfur, pelsar og gallajakkar var síðan poppað upp með skemmtilegum fylgihlutum og forvitnilegri förðun - glimmer og steinar í framan. Við ætlum að kortleggja trendin af Solstice næstu daga en hér eru nokkrar skemmtilegar myndir frá helginni þar sem má sjá að fólk skemmti sér vel. Mest lesið Þættir um morð Gianni Versace í bígerð Glamour Kendall Jenner hætt á Instagram Glamour Bestu #Freethenipple dress Kim Kardashian Glamour Allar skærustu stjörnurnar á rauða dreglinum í Feneyjum Glamour Naomi Campell situr fyrir í Puma-línu Rihönna Glamour Oprah Winfrey, Reese Witherspoon og Mindy Kaling saman á hvíta tjaldið Glamour Þemað fyrir Met Gala 2017 loksins tilkynnt Glamour Katy Perry nuddar salti í sár Taylor Swift Glamour Katy Perry og Orlando Bloom eru hætt saman Glamour Kendall Jenner landaði fjórum október forsíðum Glamour
Tónlistarhátíðin Secret Solstice fór fram og helgina og Glamour var á tískuvaktinni. Gestir hátíðarinnar létu blautt veður ekki á sig fá og gaman að sjá hvað margir klæddu sig skemmtilega í tilefni hátíðarinnar. Regnkápur, sólgleraugu, húfur, pelsar og gallajakkar var síðan poppað upp með skemmtilegum fylgihlutum og forvitnilegri förðun - glimmer og steinar í framan. Við ætlum að kortleggja trendin af Solstice næstu daga en hér eru nokkrar skemmtilegar myndir frá helginni þar sem má sjá að fólk skemmti sér vel.
Mest lesið Þættir um morð Gianni Versace í bígerð Glamour Kendall Jenner hætt á Instagram Glamour Bestu #Freethenipple dress Kim Kardashian Glamour Allar skærustu stjörnurnar á rauða dreglinum í Feneyjum Glamour Naomi Campell situr fyrir í Puma-línu Rihönna Glamour Oprah Winfrey, Reese Witherspoon og Mindy Kaling saman á hvíta tjaldið Glamour Þemað fyrir Met Gala 2017 loksins tilkynnt Glamour Katy Perry nuddar salti í sár Taylor Swift Glamour Katy Perry og Orlando Bloom eru hætt saman Glamour Kendall Jenner landaði fjórum október forsíðum Glamour