Tískan á Secret Solstice: Brosið er besti fylgihluturinn Ritstjórn skrifar 19. júní 2017 11:15 Myndir: Rakel Tómas Tónlistarhátíðin Secret Solstice fór fram og helgina og Glamour var á tískuvaktinni. Gestir hátíðarinnar létu blautt veður ekki á sig fá og gaman að sjá hvað margir klæddu sig skemmtilega í tilefni hátíðarinnar. Regnkápur, sólgleraugu, húfur, pelsar og gallajakkar var síðan poppað upp með skemmtilegum fylgihlutum og forvitnilegri förðun - glimmer og steinar í framan. Við ætlum að kortleggja trendin af Solstice næstu daga en hér eru nokkrar skemmtilegar myndir frá helginni þar sem má sjá að fólk skemmti sér vel. Mest lesið Gallabuxurnar - er eitthvað að þeim en ekki þér? Glamour Donatella Versace mætt með stæl á Instagram Glamour Jólablað Glamour er komið út Glamour Johnny Depp fyrir Dior Glamour "Woody Allen myndi leika mig í bíómynd“ Glamour Kylie Jenner opnar snyrtivöruverslun Glamour Ricardo Tisci yfirgefur Givenchy Glamour Teyana Taylor mætti í Hvíta húsið klædd sem Angela Davis Glamour Sjáðu Kristen Stewart sem Coco Chanel Glamour Björk heldur tónleika í Háskólabíó Glamour
Tónlistarhátíðin Secret Solstice fór fram og helgina og Glamour var á tískuvaktinni. Gestir hátíðarinnar létu blautt veður ekki á sig fá og gaman að sjá hvað margir klæddu sig skemmtilega í tilefni hátíðarinnar. Regnkápur, sólgleraugu, húfur, pelsar og gallajakkar var síðan poppað upp með skemmtilegum fylgihlutum og forvitnilegri förðun - glimmer og steinar í framan. Við ætlum að kortleggja trendin af Solstice næstu daga en hér eru nokkrar skemmtilegar myndir frá helginni þar sem má sjá að fólk skemmti sér vel.
Mest lesið Gallabuxurnar - er eitthvað að þeim en ekki þér? Glamour Donatella Versace mætt með stæl á Instagram Glamour Jólablað Glamour er komið út Glamour Johnny Depp fyrir Dior Glamour "Woody Allen myndi leika mig í bíómynd“ Glamour Kylie Jenner opnar snyrtivöruverslun Glamour Ricardo Tisci yfirgefur Givenchy Glamour Teyana Taylor mætti í Hvíta húsið klædd sem Angela Davis Glamour Sjáðu Kristen Stewart sem Coco Chanel Glamour Björk heldur tónleika í Háskólabíó Glamour