Tískan á Secret Solstice: Brosið er besti fylgihluturinn Ritstjórn skrifar 19. júní 2017 11:15 Myndir: Rakel Tómas Tónlistarhátíðin Secret Solstice fór fram og helgina og Glamour var á tískuvaktinni. Gestir hátíðarinnar létu blautt veður ekki á sig fá og gaman að sjá hvað margir klæddu sig skemmtilega í tilefni hátíðarinnar. Regnkápur, sólgleraugu, húfur, pelsar og gallajakkar var síðan poppað upp með skemmtilegum fylgihlutum og forvitnilegri förðun - glimmer og steinar í framan. Við ætlum að kortleggja trendin af Solstice næstu daga en hér eru nokkrar skemmtilegar myndir frá helginni þar sem má sjá að fólk skemmti sér vel. Mest lesið Færri komust að en vildu í tískupartý 66 Norður í Kaupmannahöfn Glamour Höldum bláa daginn hátíðlegan Glamour Kim og Kanye hanna barnaföt Glamour Kim Kardashian frumsýnir Kimoji Glamour 6 flottar fléttuhárgreiðslur Glamour Neita að klæða og skrifa um Melania Trump Glamour Biðst afsökunar á hönnunarstuldi Glamour Topshop hefur sölu á brúðarkjólum Glamour 6 regnkápur fyrir helgina Glamour Topp 10 snyrtivörur febrúarmánaðar Glamour
Tónlistarhátíðin Secret Solstice fór fram og helgina og Glamour var á tískuvaktinni. Gestir hátíðarinnar létu blautt veður ekki á sig fá og gaman að sjá hvað margir klæddu sig skemmtilega í tilefni hátíðarinnar. Regnkápur, sólgleraugu, húfur, pelsar og gallajakkar var síðan poppað upp með skemmtilegum fylgihlutum og forvitnilegri förðun - glimmer og steinar í framan. Við ætlum að kortleggja trendin af Solstice næstu daga en hér eru nokkrar skemmtilegar myndir frá helginni þar sem má sjá að fólk skemmti sér vel.
Mest lesið Færri komust að en vildu í tískupartý 66 Norður í Kaupmannahöfn Glamour Höldum bláa daginn hátíðlegan Glamour Kim og Kanye hanna barnaföt Glamour Kim Kardashian frumsýnir Kimoji Glamour 6 flottar fléttuhárgreiðslur Glamour Neita að klæða og skrifa um Melania Trump Glamour Biðst afsökunar á hönnunarstuldi Glamour Topshop hefur sölu á brúðarkjólum Glamour 6 regnkápur fyrir helgina Glamour Topp 10 snyrtivörur febrúarmánaðar Glamour