Undarlegar níu mínútur með Bieber Ritstjórn skrifar 1. júní 2017 16:30 Justin Bieber GLAMOUR/GETTY Hjartaknúsarinn og söngvarinn Justin Bieber var með beina útsendingu á Instagram á þriðjudagskvöld og vildi sýna aðdáendum sínum hvernig venjulegt kvöld væri hjá sér. Bieber var að gera ýmislegt í myndbandinu heima fyrir, var til dæmis ber að ofan að borða ís sem hann bragðbætti með jalapeno poppkorni á meðan hann horfði á kvikmyndina Boy Meets World. Meira en 150.000 manns horfðu á þessa beinu útsendingu þrátt fyrir það að hann segði ekki mikið. Í lokin bað hann þó þá sem horfðu á að taka góðar ákvarðanir, vera gott hvert við annað og bauð góða nótt. Þar hafið þið það. Þetta undarlega myndband má sjá hér að neðan. Mest lesið Kinnalitur hressir upp á útlitið í svartasta skammdeginu Glamour Svart og rómantískt í dressi vikunnar Glamour Skreytum hárið að hætti McQueen Glamour Svalasta amma heims Glamour Nike framleiddi sérstakan skó fyrir Elton John Glamour Langar þig í Glamour x Ellingsen hettupeysu? Glamour Íslensk hönnun á BAFTA-verðlaununum Glamour Lifandi gínur í sumarfjöri Gottu Glamour Gerir sjónvarpsþætti um #metoo byltinguna Glamour Bandaríkjamenn eyða skattaafslættinum sínu í lýtaaðgerðir Glamour
Hjartaknúsarinn og söngvarinn Justin Bieber var með beina útsendingu á Instagram á þriðjudagskvöld og vildi sýna aðdáendum sínum hvernig venjulegt kvöld væri hjá sér. Bieber var að gera ýmislegt í myndbandinu heima fyrir, var til dæmis ber að ofan að borða ís sem hann bragðbætti með jalapeno poppkorni á meðan hann horfði á kvikmyndina Boy Meets World. Meira en 150.000 manns horfðu á þessa beinu útsendingu þrátt fyrir það að hann segði ekki mikið. Í lokin bað hann þó þá sem horfðu á að taka góðar ákvarðanir, vera gott hvert við annað og bauð góða nótt. Þar hafið þið það. Þetta undarlega myndband má sjá hér að neðan.
Mest lesið Kinnalitur hressir upp á útlitið í svartasta skammdeginu Glamour Svart og rómantískt í dressi vikunnar Glamour Skreytum hárið að hætti McQueen Glamour Svalasta amma heims Glamour Nike framleiddi sérstakan skó fyrir Elton John Glamour Langar þig í Glamour x Ellingsen hettupeysu? Glamour Íslensk hönnun á BAFTA-verðlaununum Glamour Lifandi gínur í sumarfjöri Gottu Glamour Gerir sjónvarpsþætti um #metoo byltinguna Glamour Bandaríkjamenn eyða skattaafslættinum sínu í lýtaaðgerðir Glamour