Aðeins einn úr byrjunarliðinu í Zagreb er ekki valinn núna Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. júní 2017 14:19 Theodór Elmar Bjarnason í leik með landsliðinu. Vísir/Getty Theodór Elmar Bjarnason var í byrjunarliðinu þegar Ísland mætti Króatíu í Zagreb í nóvember síðastliðnum en hann kemst ekki í hópinn fyrir seinni leikinn sem fer fram eftir níu daga. Ísland tapaði 2-0 fyrir Króatíu á Maksimir-leikvanginum í Zagreb 12. nóvember síðastliðinn en Króatar náðu með því þriggja stiga forystu á Ísland þegar fimm umferðir eru að baki í riðli liðanna í undankeppni HM 2018. Theodór Elmar er eini leikmaðurinn sem byrjaði inná í Zagreb sem er ekki valinn núna en þeir Jóhann Berg Guðmundsson og Birkir Bjarnason koma báðir aftur inn eftir meiðsli eftir að hafa misst af síðasta verkefni. Hinir byrjunarliðsmennirnir á Maksimir-leikvanginum 12. nóvember 2016 voru þeir: Hannes Þór Halldórsson, Birkir Már Sævarsson, Ragnar Sigurðsson, Gylfi Þór Sigurðsson, Kári Árnason, Aron Einar Gunnarsson, Hörður Björgvin Magnússon og Jón Daði Böðvarsson sem eru allir í hópnum sem var tilkynntur í dag. Theodór Elmar Bjarnason var tekinn af velli á 75. mínútu í leiknum og inn kom Arnór Ingvi Traustason sem er í hópnum núna. Theodór Elmar var með á China Cup í janúar en þetta annað landsliðsverkefnið í röð þar sem hann er utan landsliðshópsins. Theodór Elmar spilar með danska liðinu AGF og hjálpaði á dögunum liðinu að halda sæti sínu í dönsku úrvalsdeildinni. Landsliðsþjálfarinn Heimir Hallgrímsson var spurður út í fjarveru Theódórs Elmars á blaðamannafundi í dag. „Það eru komnir nýir menn og svo eru aðrir sem eru komnir inn eftir meiðsli og þá þurfa aðrir að víkja,“ svaraði Heimir. Fótbolti HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Svona var blaðamannafundur Heimis í Laugardalnum Heimir Hallgrímsson landsliðsþjálfari tilkynnti í dag hópinn sem mætir Króatíu í undankeppni HM 2018 þann 11. júní. 2. júní 2017 13:45 Aston Villa hjálpaði Heimi með Birki Heimir Hallgrímsson sagði frá því á blaðamannafundi í dag að landsliðsþjálfarinn hafi fengið góða hjálp frá enska félaginu Aston Villa við að það að gera Birki Bjarnason leikfæran fyrir leik Íslands og Króatíu í undankeppni HM. 2. júní 2017 13:54 Heimir sendi knattspyrnustjórum strákanna tóninn Heimir Hallgrímsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, ætlar ekki að gefa neitt eftir í viðskiptum sínum við knattspyrnustjórna félaganna sem íslensku landsliðsmennirnir spila með. 2. júní 2017 13:30 Heimir búinn að velja liðið fyrir Króatíuleikinn | Svona lítur hópurinn út Alfreð Finnbogason, Jóhann Berg Guðmundsson og Birkir Bjarnason koma allir inn í landsliðið á nýjan leik eftir meiðsli. 2. júní 2017 13:38 Viðar Örn ekki í landsliðshópnum: Ég legg ekki árar í bát Viðar Örn Kjartansson er ekki í íslenska landsliðshópnum sem mætir Króatíu í undankeppni HM 2018 annan sunnudag. 2. júní 2017 11:02 Heimir: Hópurinn þolir alveg að heyra um mikilvægi leiksins Heimir Hallgrímsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, segir að leikurinn gegn Króatíu 11. júní sé úrslitaleikur um það hvort Ísland geti barist um efsta sætið í I-riðli undankeppni HM 2018. 2. júní 2017 14:03 Sýna Króatíuleikinn á risaskjá fyrir utan Laugardalsvöllinn Stuðningsmenn íslenska landsliðsins sem eru ekki með miða á leik Íslands og Króatíu á Laugardalsvellinum 11. júní næstkomandi geta engu að síður mætt í Laugardalinn og fengið stemmninguna beint í æð. 2. júní 2017 13:23 Mest lesið Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Körfubolti „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Körfubolti Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Fótbolti McTominay hetja Napoli Fótbolti Fleiri fréttir Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Van Dijk fær 68 milljónir á viku Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Newcastle upp í þriðja sætið Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur Stjórinn fór á barinn með stuðningsmönnunum eftir leik „Einbeitum okkur að fimmtudeginum“ Slæmur dagur hjá Rauðu djöflunum á St. James Park Náðu ekki tveimur titlum á tveimur dögum Sancho bjargaði andliti Chelsea gegn Ipswich Van Dijk skoraði undir lokin og Liverpool með níu fingur á bikarnum Fjórði sigur Úlfanna í röð Enginn komið að fleiri mörkum á 38 leikja tímabili en Salah Sjá meira
Theodór Elmar Bjarnason var í byrjunarliðinu þegar Ísland mætti Króatíu í Zagreb í nóvember síðastliðnum en hann kemst ekki í hópinn fyrir seinni leikinn sem fer fram eftir níu daga. Ísland tapaði 2-0 fyrir Króatíu á Maksimir-leikvanginum í Zagreb 12. nóvember síðastliðinn en Króatar náðu með því þriggja stiga forystu á Ísland þegar fimm umferðir eru að baki í riðli liðanna í undankeppni HM 2018. Theodór Elmar er eini leikmaðurinn sem byrjaði inná í Zagreb sem er ekki valinn núna en þeir Jóhann Berg Guðmundsson og Birkir Bjarnason koma báðir aftur inn eftir meiðsli eftir að hafa misst af síðasta verkefni. Hinir byrjunarliðsmennirnir á Maksimir-leikvanginum 12. nóvember 2016 voru þeir: Hannes Þór Halldórsson, Birkir Már Sævarsson, Ragnar Sigurðsson, Gylfi Þór Sigurðsson, Kári Árnason, Aron Einar Gunnarsson, Hörður Björgvin Magnússon og Jón Daði Böðvarsson sem eru allir í hópnum sem var tilkynntur í dag. Theodór Elmar Bjarnason var tekinn af velli á 75. mínútu í leiknum og inn kom Arnór Ingvi Traustason sem er í hópnum núna. Theodór Elmar var með á China Cup í janúar en þetta annað landsliðsverkefnið í röð þar sem hann er utan landsliðshópsins. Theodór Elmar spilar með danska liðinu AGF og hjálpaði á dögunum liðinu að halda sæti sínu í dönsku úrvalsdeildinni. Landsliðsþjálfarinn Heimir Hallgrímsson var spurður út í fjarveru Theódórs Elmars á blaðamannafundi í dag. „Það eru komnir nýir menn og svo eru aðrir sem eru komnir inn eftir meiðsli og þá þurfa aðrir að víkja,“ svaraði Heimir.
Fótbolti HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Svona var blaðamannafundur Heimis í Laugardalnum Heimir Hallgrímsson landsliðsþjálfari tilkynnti í dag hópinn sem mætir Króatíu í undankeppni HM 2018 þann 11. júní. 2. júní 2017 13:45 Aston Villa hjálpaði Heimi með Birki Heimir Hallgrímsson sagði frá því á blaðamannafundi í dag að landsliðsþjálfarinn hafi fengið góða hjálp frá enska félaginu Aston Villa við að það að gera Birki Bjarnason leikfæran fyrir leik Íslands og Króatíu í undankeppni HM. 2. júní 2017 13:54 Heimir sendi knattspyrnustjórum strákanna tóninn Heimir Hallgrímsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, ætlar ekki að gefa neitt eftir í viðskiptum sínum við knattspyrnustjórna félaganna sem íslensku landsliðsmennirnir spila með. 2. júní 2017 13:30 Heimir búinn að velja liðið fyrir Króatíuleikinn | Svona lítur hópurinn út Alfreð Finnbogason, Jóhann Berg Guðmundsson og Birkir Bjarnason koma allir inn í landsliðið á nýjan leik eftir meiðsli. 2. júní 2017 13:38 Viðar Örn ekki í landsliðshópnum: Ég legg ekki árar í bát Viðar Örn Kjartansson er ekki í íslenska landsliðshópnum sem mætir Króatíu í undankeppni HM 2018 annan sunnudag. 2. júní 2017 11:02 Heimir: Hópurinn þolir alveg að heyra um mikilvægi leiksins Heimir Hallgrímsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, segir að leikurinn gegn Króatíu 11. júní sé úrslitaleikur um það hvort Ísland geti barist um efsta sætið í I-riðli undankeppni HM 2018. 2. júní 2017 14:03 Sýna Króatíuleikinn á risaskjá fyrir utan Laugardalsvöllinn Stuðningsmenn íslenska landsliðsins sem eru ekki með miða á leik Íslands og Króatíu á Laugardalsvellinum 11. júní næstkomandi geta engu að síður mætt í Laugardalinn og fengið stemmninguna beint í æð. 2. júní 2017 13:23 Mest lesið Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Körfubolti „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Körfubolti Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Fótbolti McTominay hetja Napoli Fótbolti Fleiri fréttir Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Van Dijk fær 68 milljónir á viku Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Newcastle upp í þriðja sætið Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur Stjórinn fór á barinn með stuðningsmönnunum eftir leik „Einbeitum okkur að fimmtudeginum“ Slæmur dagur hjá Rauðu djöflunum á St. James Park Náðu ekki tveimur titlum á tveimur dögum Sancho bjargaði andliti Chelsea gegn Ipswich Van Dijk skoraði undir lokin og Liverpool með níu fingur á bikarnum Fjórði sigur Úlfanna í röð Enginn komið að fleiri mörkum á 38 leikja tímabili en Salah Sjá meira
Svona var blaðamannafundur Heimis í Laugardalnum Heimir Hallgrímsson landsliðsþjálfari tilkynnti í dag hópinn sem mætir Króatíu í undankeppni HM 2018 þann 11. júní. 2. júní 2017 13:45
Aston Villa hjálpaði Heimi með Birki Heimir Hallgrímsson sagði frá því á blaðamannafundi í dag að landsliðsþjálfarinn hafi fengið góða hjálp frá enska félaginu Aston Villa við að það að gera Birki Bjarnason leikfæran fyrir leik Íslands og Króatíu í undankeppni HM. 2. júní 2017 13:54
Heimir sendi knattspyrnustjórum strákanna tóninn Heimir Hallgrímsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, ætlar ekki að gefa neitt eftir í viðskiptum sínum við knattspyrnustjórna félaganna sem íslensku landsliðsmennirnir spila með. 2. júní 2017 13:30
Heimir búinn að velja liðið fyrir Króatíuleikinn | Svona lítur hópurinn út Alfreð Finnbogason, Jóhann Berg Guðmundsson og Birkir Bjarnason koma allir inn í landsliðið á nýjan leik eftir meiðsli. 2. júní 2017 13:38
Viðar Örn ekki í landsliðshópnum: Ég legg ekki árar í bát Viðar Örn Kjartansson er ekki í íslenska landsliðshópnum sem mætir Króatíu í undankeppni HM 2018 annan sunnudag. 2. júní 2017 11:02
Heimir: Hópurinn þolir alveg að heyra um mikilvægi leiksins Heimir Hallgrímsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, segir að leikurinn gegn Króatíu 11. júní sé úrslitaleikur um það hvort Ísland geti barist um efsta sætið í I-riðli undankeppni HM 2018. 2. júní 2017 14:03
Sýna Króatíuleikinn á risaskjá fyrir utan Laugardalsvöllinn Stuðningsmenn íslenska landsliðsins sem eru ekki með miða á leik Íslands og Króatíu á Laugardalsvellinum 11. júní næstkomandi geta engu að síður mætt í Laugardalinn og fengið stemmninguna beint í æð. 2. júní 2017 13:23