Ólafía Þórunn búin með fyrsta hringinn í New Jersey | Lék á +2 Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. júní 2017 15:53 Ólafía Þórunn Kristinsdóttir. Vísir/Getty Ólafía Þórunn Kristinsdóttir er búin með fyrsta hringinn sinn á ShopRite LPGA Classic mótinu í New Jersey á LPGA mótaröðinni. Ólafía Þórunn lék fyrstu átján holurnar á 73 höggum eða tveimur höggum yfir pari. Hún var í 47. sæti þegar hún kom inn en margar eiga eftir að ljúka leik í dag. Ólafía þarf að spila betur á morgun ætli hún sér að komast í gegnum niðurskurðinn aðra vikuna í röð. Ólafía Þórunn fékk tvo fugla og fjóra skolla á hringnum en fuglarnir hennar komu á par fjögur og par þrjú holu. Ólafía Þórunn lent í smá erfiðleikum á fyrri níu holunum þegar hún fékk þrjá skolla á fjórum holum. Fugl inn á milli hjálpaði aðeins en hún var komin tvö högg yfir parið. Eftir fjórða skollann á hringnum á elleftu holunni þá var hún komin þremur höggum yfir par þegar sjö holur voru eftir. Ólafía paraði næstu fimm holur og fékk síðan fugl á sautjándu holunni. Hún lék síðan lokaholuna á pari og endaði því tveimur höggum yfir pari. Þetta er þriðja mót Ólafíu af fjórum á LPGA-mótaröðinni á aðeins fjórum vikum en um síðustu helgi komst hún í gegnum lokaniðurskurðinn í fyrsta sinn síðan í febrúar. Golf Tengdar fréttir Ólafía Þórunn endaði þriðja daginn í röð á frábæran hátt Ólafía Þórunn Kristinsdóttir náði fugli á lokaholu sinni á LPGA Volvik meistaramótinu í golfi sem fram fer á Ann Arbor vellinum við Detroit. 28. maí 2017 18:58 Erfiður dagur hjá Ólafíu Þórunni Ólafía Þórunn Kristinsdóttir fann sig ekki á þriðja degi LPGA Volvik meistaramótsins í golfi sem fer fram á Ann Arbor vellinum í Detroit. 27. maí 2017 19:46 Ólafía fékk frábæran örn á lokaholunni og er örugg í gegnum niðurskurðinn Ólafía Þórunn Kristinsdóttir lék annan hringinn á LPGA Volvik meistaramótinu á einu höggi undir pari og er komin í gegnum niðurskurðinn en mótið fer fram á Ann Arbor vellinum við Detroit. 26. maí 2017 21:27 Ólafía Þórunn sló lengra en púttaði verr Ólafía Þórunn Kristinsdóttir datt niður um 38 sæti eftir erfiðan þriðja dag á LPGA Volvik meistaramótinu sem fram fer á Ann Arbor vellinum við Detroit. 28. maí 2017 12:30 Mest lesið „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Fótbolti Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Handbolti „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Fleiri fréttir Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Gunnlaugur í besta sæti Íslendings Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Sjá meira
Ólafía Þórunn Kristinsdóttir er búin með fyrsta hringinn sinn á ShopRite LPGA Classic mótinu í New Jersey á LPGA mótaröðinni. Ólafía Þórunn lék fyrstu átján holurnar á 73 höggum eða tveimur höggum yfir pari. Hún var í 47. sæti þegar hún kom inn en margar eiga eftir að ljúka leik í dag. Ólafía þarf að spila betur á morgun ætli hún sér að komast í gegnum niðurskurðinn aðra vikuna í röð. Ólafía Þórunn fékk tvo fugla og fjóra skolla á hringnum en fuglarnir hennar komu á par fjögur og par þrjú holu. Ólafía Þórunn lent í smá erfiðleikum á fyrri níu holunum þegar hún fékk þrjá skolla á fjórum holum. Fugl inn á milli hjálpaði aðeins en hún var komin tvö högg yfir parið. Eftir fjórða skollann á hringnum á elleftu holunni þá var hún komin þremur höggum yfir par þegar sjö holur voru eftir. Ólafía paraði næstu fimm holur og fékk síðan fugl á sautjándu holunni. Hún lék síðan lokaholuna á pari og endaði því tveimur höggum yfir pari. Þetta er þriðja mót Ólafíu af fjórum á LPGA-mótaröðinni á aðeins fjórum vikum en um síðustu helgi komst hún í gegnum lokaniðurskurðinn í fyrsta sinn síðan í febrúar.
Golf Tengdar fréttir Ólafía Þórunn endaði þriðja daginn í röð á frábæran hátt Ólafía Þórunn Kristinsdóttir náði fugli á lokaholu sinni á LPGA Volvik meistaramótinu í golfi sem fram fer á Ann Arbor vellinum við Detroit. 28. maí 2017 18:58 Erfiður dagur hjá Ólafíu Þórunni Ólafía Þórunn Kristinsdóttir fann sig ekki á þriðja degi LPGA Volvik meistaramótsins í golfi sem fer fram á Ann Arbor vellinum í Detroit. 27. maí 2017 19:46 Ólafía fékk frábæran örn á lokaholunni og er örugg í gegnum niðurskurðinn Ólafía Þórunn Kristinsdóttir lék annan hringinn á LPGA Volvik meistaramótinu á einu höggi undir pari og er komin í gegnum niðurskurðinn en mótið fer fram á Ann Arbor vellinum við Detroit. 26. maí 2017 21:27 Ólafía Þórunn sló lengra en púttaði verr Ólafía Þórunn Kristinsdóttir datt niður um 38 sæti eftir erfiðan þriðja dag á LPGA Volvik meistaramótinu sem fram fer á Ann Arbor vellinum við Detroit. 28. maí 2017 12:30 Mest lesið „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Fótbolti Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Handbolti „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Fleiri fréttir Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Gunnlaugur í besta sæti Íslendings Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Sjá meira
Ólafía Þórunn endaði þriðja daginn í röð á frábæran hátt Ólafía Þórunn Kristinsdóttir náði fugli á lokaholu sinni á LPGA Volvik meistaramótinu í golfi sem fram fer á Ann Arbor vellinum við Detroit. 28. maí 2017 18:58
Erfiður dagur hjá Ólafíu Þórunni Ólafía Þórunn Kristinsdóttir fann sig ekki á þriðja degi LPGA Volvik meistaramótsins í golfi sem fer fram á Ann Arbor vellinum í Detroit. 27. maí 2017 19:46
Ólafía fékk frábæran örn á lokaholunni og er örugg í gegnum niðurskurðinn Ólafía Þórunn Kristinsdóttir lék annan hringinn á LPGA Volvik meistaramótinu á einu höggi undir pari og er komin í gegnum niðurskurðinn en mótið fer fram á Ann Arbor vellinum við Detroit. 26. maí 2017 21:27
Ólafía Þórunn sló lengra en púttaði verr Ólafía Þórunn Kristinsdóttir datt niður um 38 sæti eftir erfiðan þriðja dag á LPGA Volvik meistaramótinu sem fram fer á Ann Arbor vellinum við Detroit. 28. maí 2017 12:30