Fimmtíu verðlaunapeningar komnir í hús Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 3. júní 2017 11:00 Hrafnhildur vann tvenn gullverðlaun í gær. vísir/valli Íslensku keppendurnir unnu til níu verðlauna á Smáþjóðaleikunum í San Marinó í gær. Ísland er nú með 22 gull, 13 silfur og 15 brons og í 2. sæti á verðlaunatöflunni með samtals 50 verðlaunapeninga. Lúxemborg er í fyrsta sæti með 81 verðlaunapening.Sund Íslenska boðsundssveitin vann til gullverðlauna í 4x100 metra skriðsundi kvenna. Bryndís Rún Hansen, Hrafnhildur Lúthersdóttir, Eygló Ósk Gústafsdóttir og Bryndís Bolladóttir syntu á tímanum 3:49,24 sekúndum. Hrafnhildur vann til gullverðlauna í 400 metra fjórsundi á tímanum 4:55,05 sekúndum. Davíð Aðalsteinsson, Kristófer Sigurðsson, Aron Stefánsson og Kristinn Þórarinsson unnu til silfurverðlauna í 4x100 metra skriðsundi karla. Þeir syntu á tímanum 3:27,39 sekúndum og settu þar með nýtt landsmet.Körfubolti Kvennalandsliðið í körfubolta tryggði sér silfurverðlaun með 59-44 sigri á Lúxemborg. Þetta er í fimmta sinn í röð sem íslenska kvennalandsliðið vinnur til silfurverðlauna á Smáþjóðaleikunum. Nánar má lesa um leikinn með því að smella hér.Bogfimi Helga K. Magnúsdóttir vann til gullverðlauna í bogfimi með trissuboga. Hún bar sigurorð af keppanda frá Lúxemborg í úrslitum, 140-129. Margrét Einarsdóttir vann brons í bogfimi með trissuboga. Hún vann keppanda frá San Marínó, 137-133. Tvær íslenskar bogfimisveitir, karlasveit og blönduð sveit, unnu til bronsverðlauna. Blandaða sveitin vann San Marínó 151-148 og karlasveitin vann Kýpur, 330-222.Hjólreiðar Erla S. Sigurðardóttir vann til bronsverðlauna í fjallahjólreiðum. Erla hjólaði á 64 mínútum. Erla vann til silfurverðlauna í götuhjólreiðum á þriðjudaginn og er því komin með tvenn verðlaun á Smáþjóðaleikunum. Íslenska karlaliðið, sem er skipað Bjarka Bjarnasyni, Gústaf Darrasyni og Ingvari Ómarssyni, vann til bronsverðlauna í liðakeppni í fjallahjólreiðum. Íslenska liðið kom í mark eftir fjórar klukkustundir, átta mínútur og 15 sekúndur og var 16 mínútum á eftir San Marínó sem vann keppnina. Ólympíuleikar Mest lesið Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Fótbolti Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield Enski boltinn Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Íslenski boltinn „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Fótbolti Áhorfendum vísað út af Anfield Enski boltinn Dagskráin í dag: Verður markamet efstu deildar karla bætt? Sport „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ Íslenski boltinn Tíu af bestu kylfingum landsins lögðu Minningarsjóð Bryndísar Klöru lið Golf „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Dagskráin í dag: Verður markamet efstu deildar karla bætt? „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Mark Kolbeins svo gott sem gulltryggði sigurinn Tíu af bestu kylfingum landsins lögðu Minningarsjóð Bryndísar Klöru lið „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Orri Steinn fær portúgalska samkeppni Risaskjár og stuðsvæði á Íslandsmótinu í golfi Breiðablik og Víkingur vita hverjum þau mæta næst Rashford með sitt fyrsta mark fyrir Barcelona Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Sjáðu tvennu Sigurðar og snögg svör Víkinga Barist um undirskrift Nunez Tómas Bent seldur til Skotlands „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Ronaldo vill gera Greenwood aftur að liðsfélaga Kærastinn kemur til varnar: „Allir glíma við sín vandamál“ „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Dagskráin í dag: Bikar- og Íslandsmeistararnir mætast Hato mættur á Brúnna Sjá meira
Íslensku keppendurnir unnu til níu verðlauna á Smáþjóðaleikunum í San Marinó í gær. Ísland er nú með 22 gull, 13 silfur og 15 brons og í 2. sæti á verðlaunatöflunni með samtals 50 verðlaunapeninga. Lúxemborg er í fyrsta sæti með 81 verðlaunapening.Sund Íslenska boðsundssveitin vann til gullverðlauna í 4x100 metra skriðsundi kvenna. Bryndís Rún Hansen, Hrafnhildur Lúthersdóttir, Eygló Ósk Gústafsdóttir og Bryndís Bolladóttir syntu á tímanum 3:49,24 sekúndum. Hrafnhildur vann til gullverðlauna í 400 metra fjórsundi á tímanum 4:55,05 sekúndum. Davíð Aðalsteinsson, Kristófer Sigurðsson, Aron Stefánsson og Kristinn Þórarinsson unnu til silfurverðlauna í 4x100 metra skriðsundi karla. Þeir syntu á tímanum 3:27,39 sekúndum og settu þar með nýtt landsmet.Körfubolti Kvennalandsliðið í körfubolta tryggði sér silfurverðlaun með 59-44 sigri á Lúxemborg. Þetta er í fimmta sinn í röð sem íslenska kvennalandsliðið vinnur til silfurverðlauna á Smáþjóðaleikunum. Nánar má lesa um leikinn með því að smella hér.Bogfimi Helga K. Magnúsdóttir vann til gullverðlauna í bogfimi með trissuboga. Hún bar sigurorð af keppanda frá Lúxemborg í úrslitum, 140-129. Margrét Einarsdóttir vann brons í bogfimi með trissuboga. Hún vann keppanda frá San Marínó, 137-133. Tvær íslenskar bogfimisveitir, karlasveit og blönduð sveit, unnu til bronsverðlauna. Blandaða sveitin vann San Marínó 151-148 og karlasveitin vann Kýpur, 330-222.Hjólreiðar Erla S. Sigurðardóttir vann til bronsverðlauna í fjallahjólreiðum. Erla hjólaði á 64 mínútum. Erla vann til silfurverðlauna í götuhjólreiðum á þriðjudaginn og er því komin með tvenn verðlaun á Smáþjóðaleikunum. Íslenska karlaliðið, sem er skipað Bjarka Bjarnasyni, Gústaf Darrasyni og Ingvari Ómarssyni, vann til bronsverðlauna í liðakeppni í fjallahjólreiðum. Íslenska liðið kom í mark eftir fjórar klukkustundir, átta mínútur og 15 sekúndur og var 16 mínútum á eftir San Marínó sem vann keppnina.
Ólympíuleikar Mest lesið Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Fótbolti Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield Enski boltinn Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Íslenski boltinn „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Fótbolti Áhorfendum vísað út af Anfield Enski boltinn Dagskráin í dag: Verður markamet efstu deildar karla bætt? Sport „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ Íslenski boltinn Tíu af bestu kylfingum landsins lögðu Minningarsjóð Bryndísar Klöru lið Golf „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Dagskráin í dag: Verður markamet efstu deildar karla bætt? „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Mark Kolbeins svo gott sem gulltryggði sigurinn Tíu af bestu kylfingum landsins lögðu Minningarsjóð Bryndísar Klöru lið „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Orri Steinn fær portúgalska samkeppni Risaskjár og stuðsvæði á Íslandsmótinu í golfi Breiðablik og Víkingur vita hverjum þau mæta næst Rashford með sitt fyrsta mark fyrir Barcelona Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Sjáðu tvennu Sigurðar og snögg svör Víkinga Barist um undirskrift Nunez Tómas Bent seldur til Skotlands „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Ronaldo vill gera Greenwood aftur að liðsfélaga Kærastinn kemur til varnar: „Allir glíma við sín vandamál“ „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Dagskráin í dag: Bikar- og Íslandsmeistararnir mætast Hato mættur á Brúnna Sjá meira