Arket frá H&M lofar góðu Ritstjórn skrifar 6. júní 2017 08:30 Mikil eftirvænting er fyrir nýjasta merkinu frá H&M keðjunni, Arket, sem mun opna 18 verslanir víðs vegar um heiminn síðar á þessu ári. Talsmenn H&M hafa sagt að verslunin mun i vera í ætt við lífstílsverslanir þar sem ekki einungis verður seldur fatnaður heldur líka vörur fyrir heimilið, matur og svo verður kaffihús inn í búðinni. Á dögunum komu myndir frá fyrstu línu Arket og það er ekki hægt að segja annað en þetta lofar góðu. Þetta eru einfaldar flíkur í bland við hönnunarflíkur þar sem skandinavíski stílinn fær að njóta sín. Við erum allavega spennt fyrir þessari nýju fjöður í hatt H&M veldisins. Hér er smá sýnishorn af því sem koma skal. First collection preview. Royal Geographical Society, 1 Kensington Gore, London. 2 June 2017. #ARKET A post shared by ARKET (@arketofficial) on Jun 2, 2017 at 12:08am PDT Mest lesið Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour Leyfðu skollitaða hárinu að njóta sín Glamour Gönguskór og derhúfa frá Gucci fyrir næsta haust Glamour Balmain og HM í samstarf Glamour Dolce & Gabbana viðurkenna hönnunarstuld Glamour Fjölmörg fataskipti Ritu Ora á MTV verðlaununum Glamour Raunveruleikaþættirnir „My Super Sweet 16“ endurlífgaðir Glamour Hönnuður kýldi fyrirsætu baksviðs Glamour Hrekkjavöku hugmyndir frá tískupöllunum Glamour Eru þetta næstu Crocs skórnir? Glamour
Mikil eftirvænting er fyrir nýjasta merkinu frá H&M keðjunni, Arket, sem mun opna 18 verslanir víðs vegar um heiminn síðar á þessu ári. Talsmenn H&M hafa sagt að verslunin mun i vera í ætt við lífstílsverslanir þar sem ekki einungis verður seldur fatnaður heldur líka vörur fyrir heimilið, matur og svo verður kaffihús inn í búðinni. Á dögunum komu myndir frá fyrstu línu Arket og það er ekki hægt að segja annað en þetta lofar góðu. Þetta eru einfaldar flíkur í bland við hönnunarflíkur þar sem skandinavíski stílinn fær að njóta sín. Við erum allavega spennt fyrir þessari nýju fjöður í hatt H&M veldisins. Hér er smá sýnishorn af því sem koma skal. First collection preview. Royal Geographical Society, 1 Kensington Gore, London. 2 June 2017. #ARKET A post shared by ARKET (@arketofficial) on Jun 2, 2017 at 12:08am PDT
Mest lesið Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour Leyfðu skollitaða hárinu að njóta sín Glamour Gönguskór og derhúfa frá Gucci fyrir næsta haust Glamour Balmain og HM í samstarf Glamour Dolce & Gabbana viðurkenna hönnunarstuld Glamour Fjölmörg fataskipti Ritu Ora á MTV verðlaununum Glamour Raunveruleikaþættirnir „My Super Sweet 16“ endurlífgaðir Glamour Hönnuður kýldi fyrirsætu baksviðs Glamour Hrekkjavöku hugmyndir frá tískupöllunum Glamour Eru þetta næstu Crocs skórnir? Glamour