78 ára fyrirsæta sem stíliseraði sig sjálf Ritstjórn skrifar 9. júní 2017 19:00 Skjáskot/Vogue.com Við Íslendingar ættum að þekkja sænska merkið Acne Studios ansi vel og ef ekki er núna kominn tími til. Þeir ákváðu að fara nýjar leiðir þegar þeir kynntu millilínu sína fyrir blaðamönnum í höfuðstöðvum sínum í Stokkhólmi á dögunum. Þar frumsýndu þau nýja lookbook fyrir millilínu sína, resort 2018 en fyrirsætan er engin önnur en hin 78 ára Veruschka von Lehndorff, fyrirsæta sem hefur upp á síðkastið verið með góða endurkomu á tískupöllunum. Andi línunnar snýst um persónulegan stíl og því mátti hún stílisera sig sjálf en við verðum að segja að útkoman er ansi góð. Nokkur draumadress þarna fyrir næsta vetur - leggings, hettupeysur, góð litasamsetning og hæfilegt af fylgihlutum til að poppa upp á útkomuna. Getum við fengið þessar rauðu leðurbuxur núna? Mest lesið Millie Bobby Brown er fyrsta andlit Calvin Klein undir stjórn Raf Simons Glamour Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour „Fúskarinn er andlegur róni en þrátt fyrir það gæti hann gerst andlegur leiðtogi“ Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour Er Mondler í alvöru par? Glamour Leyfðu skollitaða hárinu að njóta sín Glamour Frumsýning USELESS eftir ALVARA fór fram við góðar undirtektir Glamour Nýi leðurjakkinn er síður og gamaldags Glamour Döðlur gefa ungu og efnilegu fólki sviðið Glamour Fimm bestu brúnkukremin að mati Glamour Glamour
Við Íslendingar ættum að þekkja sænska merkið Acne Studios ansi vel og ef ekki er núna kominn tími til. Þeir ákváðu að fara nýjar leiðir þegar þeir kynntu millilínu sína fyrir blaðamönnum í höfuðstöðvum sínum í Stokkhólmi á dögunum. Þar frumsýndu þau nýja lookbook fyrir millilínu sína, resort 2018 en fyrirsætan er engin önnur en hin 78 ára Veruschka von Lehndorff, fyrirsæta sem hefur upp á síðkastið verið með góða endurkomu á tískupöllunum. Andi línunnar snýst um persónulegan stíl og því mátti hún stílisera sig sjálf en við verðum að segja að útkoman er ansi góð. Nokkur draumadress þarna fyrir næsta vetur - leggings, hettupeysur, góð litasamsetning og hæfilegt af fylgihlutum til að poppa upp á útkomuna. Getum við fengið þessar rauðu leðurbuxur núna?
Mest lesið Millie Bobby Brown er fyrsta andlit Calvin Klein undir stjórn Raf Simons Glamour Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour „Fúskarinn er andlegur róni en þrátt fyrir það gæti hann gerst andlegur leiðtogi“ Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour Er Mondler í alvöru par? Glamour Leyfðu skollitaða hárinu að njóta sín Glamour Frumsýning USELESS eftir ALVARA fór fram við góðar undirtektir Glamour Nýi leðurjakkinn er síður og gamaldags Glamour Döðlur gefa ungu og efnilegu fólki sviðið Glamour Fimm bestu brúnkukremin að mati Glamour Glamour