„Covfefe“ er orð dagsins: Grínarar á netinu á yfirsnúningi vegna hálfkláraðs tísts Trump Atli Ísleifsson skrifar 31. maí 2017 08:22 Donald Trump er forseti Bandaríkjanna. Vísir/AFP Óhætt er að segja að Donald Trump Bandaríkjaforseti hafi séð til að merkingarleysan „covfefe“ sé orð dagsins í netneimum eftir að hann birti að því er virtist hálfklárað tíst á Twitter-reikningi sínum rétt eftir miðnætti að staðartíma í Washington. Netverjar hafa gert óspart grín að forsetanum sem virðist hafa lagst til hvílu án þess að klára það sem hann hafði að segja eða þá leiðrétt mistökin. Tístið hálfkláraða byrjar á orðunum „Despite the constant negative press covfefe“, og þykir líklegt að orðið „covfefe“ hafi átt að vera „coverage“. Mætti þýða setninguna sem eða „Þrátt fyrir látlausa neikvæða umfjöllun fjölmiðla“, en þó er ljóst að síðari hluta hugsunar Trump vantar enn.Netverjar hafa þó grínast með að reyna að geta sér til um framhald hugsunar Trump og eðli skilaboðanna.Uppfært: Trump hefur nú fjarlægt tístið af Twitter-síðu sinni.It's been five minutes. What if this is it. That is his final tweet & the rest of history stops.— emily nussbaum (@emilynussbaum) May 31, 2017 "Not only is covfefe a word, it's the greatest word ever uttered." pic.twitter.com/kWhfLrFaKn— Zach Braff (@zachbraff) May 31, 2017 Wakes up.Checks Twitter....Uh......Lookups fo......Regrets checking Twitter.Goes back to bed.— Merriam-Webster (@MerriamWebster) May 31, 2017 We're all having a laugh but #covfefe was the nuclear code.— Dan Telfer (@dantelfer) May 31, 2017 what makes me saddest is that I know I'll never write anything funnier than #covfefe— Jimmy Kimmel (@jimmykimmel) May 31, 2017 What is the correct pronunciation of #covfefe?— Fusion (@Fusion) May 31, 2017 Do we think "covfefe" is his safe word?— Emma Kennedy (@EmmaKennedy) May 31, 2017 At spelling bee...Judge: The word is #covfefe Contestant: Can you use it in a sentence?Judge: Despite the constant negative press covfefe— Donovan Kay (@DonovanKayyy) May 31, 2017 Note to @FT staff. We're going to move our daily negative press covfefe to 11am today. pic.twitter.com/TlZTbsZpTC— Peter Spiegel (@SpiegelPeter) May 31, 2017 Note to @FT staff. We're going to move our daily negative press covfefe to 11am today. pic.twitter.com/TlZTbsZpTC— Peter Spiegel (@SpiegelPeter) May 31, 2017 When they go low, we covfefe.— billy eichner (@billyeichner) May 31, 2017 #covfefe Tweets Donald Trump Mest lesið Lofuðu Trump í Norður-Kóreustíl Erlent Sauð upp úr hjá förðunarmeistara og fegurðardrottningu Innlent Kourani sótti um náðun af heilbrigðisástæðum Innlent Bandaríkin beittu neitunarvaldinu gegn kröfu um vopnahlé Erlent Rússneskum herþotum flogið inn í lofthelgi Eistlands Erlent Banna kennslubækur eftir konur í háskólum landsins Erlent „Það er erfitt að berjast fyrir eigin réttindum þegar maður er veikur“ Innlent Um tvö hundruð á ári á gjörgæslu vegna lífshættulegrar sýkingar Innlent Lögreglan leitar manns Innlent Raunvirði íbúða lækkar á ný Innlent Fleiri fréttir Rússneskum herþotum flogið inn í lofthelgi Eistlands Sagður neita að samþykkja hergagnasendingu til Taívan Norska krónprinsessan í veikindaleyfi Reiðir Könum sem skreyta sig með fána Kanada Rússar áfrýja niðurstöðu um hrap malasísku farþegaþotunnar Lofuðu Trump í Norður-Kóreustíl Banna kennslubækur eftir konur í háskólum landsins Bandaríkin beittu neitunarvaldinu gegn kröfu um vopnahlé Segir Pútín hafa valdið sér „miklum vonbrigðum“ Sviptu hulunni af skósveinum GRU sem sendu sprengjur í flugvélar Eltihrellir sat fyrir lögregluþjónum og skaut þrjá til bana Segir Fallon og Meyers næsta: „Gerið þetta NBC!!!“ Hans Enoksen er látinn Telja að manngerð hlýnun hafi valdið 16.500 viðbótardauðsföllum í sumar 80.000 lögreglumenn í viðbragðsstöðu vegna boðaðra mótmæla í dag Menningarmálaráðherrann ósáttur og vill skrúfa fyrir fjármagn til ísraelsku kvikmyndaverðlaunanna Munu leggja fram vísindalegar sannanir fyrir því að Brigitte sé líffræðilega kona Fundu Guð í App store Nýr kókaínkóngur í Mexíkó Segir Kennedy hafa rekið sig fyrir að standa við vísindaleg heilindi Fjarlægðu skýrslu um pólitískt ofbeldi hægri öfgamanna Vatnaskil í dönskum varnarmálum: Ætla að kaupa langdræg vopn í fyrsta sinn Rýnt í ákærurnar: „Ég fékk nóg af hatri hans“ Segir að Navalní hafi verið myrtur í fangelsinu Bein útsending: Rauða dreglinum rúllað út fyrir Trump Evrópa sein með nýtt loftslagsmarkmið vegna óeiningar Opna tímabundna flóttaleið Ráðast í frekari rannsókn á andláti kvennanna sem létust í Laos Trump fær konunglegar móttökur í Bretlandi „Markmið ríkisstjórnar Ísraels er augljóst þegar við höldum áfram að verða vitni að tortímingu Palestínumanna“ Sjá meira
Óhætt er að segja að Donald Trump Bandaríkjaforseti hafi séð til að merkingarleysan „covfefe“ sé orð dagsins í netneimum eftir að hann birti að því er virtist hálfklárað tíst á Twitter-reikningi sínum rétt eftir miðnætti að staðartíma í Washington. Netverjar hafa gert óspart grín að forsetanum sem virðist hafa lagst til hvílu án þess að klára það sem hann hafði að segja eða þá leiðrétt mistökin. Tístið hálfkláraða byrjar á orðunum „Despite the constant negative press covfefe“, og þykir líklegt að orðið „covfefe“ hafi átt að vera „coverage“. Mætti þýða setninguna sem eða „Þrátt fyrir látlausa neikvæða umfjöllun fjölmiðla“, en þó er ljóst að síðari hluta hugsunar Trump vantar enn.Netverjar hafa þó grínast með að reyna að geta sér til um framhald hugsunar Trump og eðli skilaboðanna.Uppfært: Trump hefur nú fjarlægt tístið af Twitter-síðu sinni.It's been five minutes. What if this is it. That is his final tweet & the rest of history stops.— emily nussbaum (@emilynussbaum) May 31, 2017 "Not only is covfefe a word, it's the greatest word ever uttered." pic.twitter.com/kWhfLrFaKn— Zach Braff (@zachbraff) May 31, 2017 Wakes up.Checks Twitter....Uh......Lookups fo......Regrets checking Twitter.Goes back to bed.— Merriam-Webster (@MerriamWebster) May 31, 2017 We're all having a laugh but #covfefe was the nuclear code.— Dan Telfer (@dantelfer) May 31, 2017 what makes me saddest is that I know I'll never write anything funnier than #covfefe— Jimmy Kimmel (@jimmykimmel) May 31, 2017 What is the correct pronunciation of #covfefe?— Fusion (@Fusion) May 31, 2017 Do we think "covfefe" is his safe word?— Emma Kennedy (@EmmaKennedy) May 31, 2017 At spelling bee...Judge: The word is #covfefe Contestant: Can you use it in a sentence?Judge: Despite the constant negative press covfefe— Donovan Kay (@DonovanKayyy) May 31, 2017 Note to @FT staff. We're going to move our daily negative press covfefe to 11am today. pic.twitter.com/TlZTbsZpTC— Peter Spiegel (@SpiegelPeter) May 31, 2017 Note to @FT staff. We're going to move our daily negative press covfefe to 11am today. pic.twitter.com/TlZTbsZpTC— Peter Spiegel (@SpiegelPeter) May 31, 2017 When they go low, we covfefe.— billy eichner (@billyeichner) May 31, 2017 #covfefe Tweets
Donald Trump Mest lesið Lofuðu Trump í Norður-Kóreustíl Erlent Sauð upp úr hjá förðunarmeistara og fegurðardrottningu Innlent Kourani sótti um náðun af heilbrigðisástæðum Innlent Bandaríkin beittu neitunarvaldinu gegn kröfu um vopnahlé Erlent Rússneskum herþotum flogið inn í lofthelgi Eistlands Erlent Banna kennslubækur eftir konur í háskólum landsins Erlent „Það er erfitt að berjast fyrir eigin réttindum þegar maður er veikur“ Innlent Um tvö hundruð á ári á gjörgæslu vegna lífshættulegrar sýkingar Innlent Lögreglan leitar manns Innlent Raunvirði íbúða lækkar á ný Innlent Fleiri fréttir Rússneskum herþotum flogið inn í lofthelgi Eistlands Sagður neita að samþykkja hergagnasendingu til Taívan Norska krónprinsessan í veikindaleyfi Reiðir Könum sem skreyta sig með fána Kanada Rússar áfrýja niðurstöðu um hrap malasísku farþegaþotunnar Lofuðu Trump í Norður-Kóreustíl Banna kennslubækur eftir konur í háskólum landsins Bandaríkin beittu neitunarvaldinu gegn kröfu um vopnahlé Segir Pútín hafa valdið sér „miklum vonbrigðum“ Sviptu hulunni af skósveinum GRU sem sendu sprengjur í flugvélar Eltihrellir sat fyrir lögregluþjónum og skaut þrjá til bana Segir Fallon og Meyers næsta: „Gerið þetta NBC!!!“ Hans Enoksen er látinn Telja að manngerð hlýnun hafi valdið 16.500 viðbótardauðsföllum í sumar 80.000 lögreglumenn í viðbragðsstöðu vegna boðaðra mótmæla í dag Menningarmálaráðherrann ósáttur og vill skrúfa fyrir fjármagn til ísraelsku kvikmyndaverðlaunanna Munu leggja fram vísindalegar sannanir fyrir því að Brigitte sé líffræðilega kona Fundu Guð í App store Nýr kókaínkóngur í Mexíkó Segir Kennedy hafa rekið sig fyrir að standa við vísindaleg heilindi Fjarlægðu skýrslu um pólitískt ofbeldi hægri öfgamanna Vatnaskil í dönskum varnarmálum: Ætla að kaupa langdræg vopn í fyrsta sinn Rýnt í ákærurnar: „Ég fékk nóg af hatri hans“ Segir að Navalní hafi verið myrtur í fangelsinu Bein útsending: Rauða dreglinum rúllað út fyrir Trump Evrópa sein með nýtt loftslagsmarkmið vegna óeiningar Opna tímabundna flóttaleið Ráðast í frekari rannsókn á andláti kvennanna sem létust í Laos Trump fær konunglegar móttökur í Bretlandi „Markmið ríkisstjórnar Ísraels er augljóst þegar við höldum áfram að verða vitni að tortímingu Palestínumanna“ Sjá meira
Menningarmálaráðherrann ósáttur og vill skrúfa fyrir fjármagn til ísraelsku kvikmyndaverðlaunanna
„Markmið ríkisstjórnar Ísraels er augljóst þegar við höldum áfram að verða vitni að tortímingu Palestínumanna“