Höfðu hist tólf sinnum fyrir brúðkaupið Ritstjórn skrifar 23. maí 2017 19:00 GLAMOUR/GETTY Díana prinsessa, eða Díana Spencer eins og hún hét áður, þekkti prinsinn Charles sárálítið áður en þau giftu sig og hafði bara hitt hann tólf sinnum. Þetta kemur fram í nýjum heimildaþætti á sjónvarpsstöðinni CBS sem ber heitið Princess Diana: Her Life, Her Death, The Truth. Þar er farið yfir viðburðríkt líf Díönu, umdeilt hjónaband hennar við Charles og kvöldið sem hún lést. Einnig kemur fram í þættinum að parið hafi átt einstaka tengingu þrátt fyrir mikla erfiðleika í hjónabandinu og að Díana hafi sagt vinkonu sinni að hún hafi bara elskað einn mann í lífinu, prinsinn Charles. Brot úr þættinum má finna neðst í fréttinni. Parið á brúðkaupsdaginn.GLAMOUR/GETTYÁ meðan allt lék í lyndi.GLAMOUR/GETTY Mest lesið Danssýning á tískupallinum Glamour Besta götutískan frá Tókýó Glamour Lifandi gínur í sumarfjöri Gottu Glamour Nike framleiddi sérstakan skó fyrir Elton John Glamour Götutískan í köldu París Glamour Selena Gomez var langvinsælust á Instagram árið 2016 Glamour Kendall Jenner í fyrstu auglýsingunni fyrir Estée Lauder Glamour Golden Globes 2016: Bestu augnablikin Glamour Kvikmynd um vinskap Alexander McQueen og Isabella Blow í vinnslu Glamour „Læknum brotið hjarta með því að breyta því í list" Glamour
Díana prinsessa, eða Díana Spencer eins og hún hét áður, þekkti prinsinn Charles sárálítið áður en þau giftu sig og hafði bara hitt hann tólf sinnum. Þetta kemur fram í nýjum heimildaþætti á sjónvarpsstöðinni CBS sem ber heitið Princess Diana: Her Life, Her Death, The Truth. Þar er farið yfir viðburðríkt líf Díönu, umdeilt hjónaband hennar við Charles og kvöldið sem hún lést. Einnig kemur fram í þættinum að parið hafi átt einstaka tengingu þrátt fyrir mikla erfiðleika í hjónabandinu og að Díana hafi sagt vinkonu sinni að hún hafi bara elskað einn mann í lífinu, prinsinn Charles. Brot úr þættinum má finna neðst í fréttinni. Parið á brúðkaupsdaginn.GLAMOUR/GETTYÁ meðan allt lék í lyndi.GLAMOUR/GETTY
Mest lesið Danssýning á tískupallinum Glamour Besta götutískan frá Tókýó Glamour Lifandi gínur í sumarfjöri Gottu Glamour Nike framleiddi sérstakan skó fyrir Elton John Glamour Götutískan í köldu París Glamour Selena Gomez var langvinsælust á Instagram árið 2016 Glamour Kendall Jenner í fyrstu auglýsingunni fyrir Estée Lauder Glamour Golden Globes 2016: Bestu augnablikin Glamour Kvikmynd um vinskap Alexander McQueen og Isabella Blow í vinnslu Glamour „Læknum brotið hjarta með því að breyta því í list" Glamour