Höfðu hist tólf sinnum fyrir brúðkaupið Ritstjórn skrifar 23. maí 2017 19:00 GLAMOUR/GETTY Díana prinsessa, eða Díana Spencer eins og hún hét áður, þekkti prinsinn Charles sárálítið áður en þau giftu sig og hafði bara hitt hann tólf sinnum. Þetta kemur fram í nýjum heimildaþætti á sjónvarpsstöðinni CBS sem ber heitið Princess Diana: Her Life, Her Death, The Truth. Þar er farið yfir viðburðríkt líf Díönu, umdeilt hjónaband hennar við Charles og kvöldið sem hún lést. Einnig kemur fram í þættinum að parið hafi átt einstaka tengingu þrátt fyrir mikla erfiðleika í hjónabandinu og að Díana hafi sagt vinkonu sinni að hún hafi bara elskað einn mann í lífinu, prinsinn Charles. Brot úr þættinum má finna neðst í fréttinni. Parið á brúðkaupsdaginn.GLAMOUR/GETTYÁ meðan allt lék í lyndi.GLAMOUR/GETTY Mest lesið Rihanna og Drake eru hætt saman Glamour 5 flottustu trendin fyrir herrana í vetur Glamour Ódýrast að versla Louis Vuitton í Bretlandi Glamour Er fertugt nýja tvítugt í fyrirsætuheiminum? Glamour Eru konur að fresta barneignum of lengi? Glamour Vetrarúlpan í ár? Glamour Gestir Chanel í sínu fínasta pússi Glamour Glitrandi varalitur Naomi Campbell fer á sölu í dag Glamour Sofia Coppola mun leikstýra stuttmynd fyrir Cartier Glamour ERDEM X H&M Glamour
Díana prinsessa, eða Díana Spencer eins og hún hét áður, þekkti prinsinn Charles sárálítið áður en þau giftu sig og hafði bara hitt hann tólf sinnum. Þetta kemur fram í nýjum heimildaþætti á sjónvarpsstöðinni CBS sem ber heitið Princess Diana: Her Life, Her Death, The Truth. Þar er farið yfir viðburðríkt líf Díönu, umdeilt hjónaband hennar við Charles og kvöldið sem hún lést. Einnig kemur fram í þættinum að parið hafi átt einstaka tengingu þrátt fyrir mikla erfiðleika í hjónabandinu og að Díana hafi sagt vinkonu sinni að hún hafi bara elskað einn mann í lífinu, prinsinn Charles. Brot úr þættinum má finna neðst í fréttinni. Parið á brúðkaupsdaginn.GLAMOUR/GETTYÁ meðan allt lék í lyndi.GLAMOUR/GETTY
Mest lesið Rihanna og Drake eru hætt saman Glamour 5 flottustu trendin fyrir herrana í vetur Glamour Ódýrast að versla Louis Vuitton í Bretlandi Glamour Er fertugt nýja tvítugt í fyrirsætuheiminum? Glamour Eru konur að fresta barneignum of lengi? Glamour Vetrarúlpan í ár? Glamour Gestir Chanel í sínu fínasta pússi Glamour Glitrandi varalitur Naomi Campbell fer á sölu í dag Glamour Sofia Coppola mun leikstýra stuttmynd fyrir Cartier Glamour ERDEM X H&M Glamour