Blake Lively í neon gulum kjól Ritstjórn skrifar 24. maí 2017 16:15 Glamour/Getty Leikkonan Blake Lively klikkar yfirleitt ekki þegar kemur að fatavali og var stórglæsileg þegar hún mætti á árlegan vorfagnað American Ballet Theater. Það er ekki oft sem maður sér þennan neongula lit á rauða dreglinum en hún klæddist kjól frá Oscar de la Renta sem fór henni einkar vel. Við var hún svo í skærbleikri kápu, forvitnileg samsetning sem kom afbragðs vel út. Spurning um að taka aftur fram neonlitinn? Mest lesið Í Converse á rauða dreglinum Glamour Barbie komin í flatbotna Glamour Emmy Rossum krefst launahækkunar fyrir Shameless Glamour Er íslensk tíska jafn kraftmikil og náttúran ykkar? Glamour „Þetta var hræðileg upplifun“ Glamour Bella Hadid situr fyrir í herferð Zadig & Voltaire ásamt bróður sínum Glamour Beyonce og Jay-Z fagna níu ára brúðkaupsafmæli Glamour Einn skemmtilegasti götustíll í heiminum Glamour Smekkbuxur fyrir karlmenn Glamour Björk í fullum Utopiu skrúða Glamour
Leikkonan Blake Lively klikkar yfirleitt ekki þegar kemur að fatavali og var stórglæsileg þegar hún mætti á árlegan vorfagnað American Ballet Theater. Það er ekki oft sem maður sér þennan neongula lit á rauða dreglinum en hún klæddist kjól frá Oscar de la Renta sem fór henni einkar vel. Við var hún svo í skærbleikri kápu, forvitnileg samsetning sem kom afbragðs vel út. Spurning um að taka aftur fram neonlitinn?
Mest lesið Í Converse á rauða dreglinum Glamour Barbie komin í flatbotna Glamour Emmy Rossum krefst launahækkunar fyrir Shameless Glamour Er íslensk tíska jafn kraftmikil og náttúran ykkar? Glamour „Þetta var hræðileg upplifun“ Glamour Bella Hadid situr fyrir í herferð Zadig & Voltaire ásamt bróður sínum Glamour Beyonce og Jay-Z fagna níu ára brúðkaupsafmæli Glamour Einn skemmtilegasti götustíll í heiminum Glamour Smekkbuxur fyrir karlmenn Glamour Björk í fullum Utopiu skrúða Glamour