Rauðar varir eiga alltaf við Ritstjórn skrifar 24. maí 2017 20:30 Adriana Lima GLAMOUR/GETTY Eins og glöggir lesendur Glamour vita, þá er kvikmyndahátíðin í Cannes í fullum gangi og stjörnurnar tjalda öllu til fyrir rauða dregilinn. Kjólarnir frá öllum helstu hönnuðum heims, hárið óaðfinnanlegt og förðunin glæsileg. Rauður varalitur hefur verið vinsæll þetta árið á rauða dreglinum enda talin nokkuð skotheld leið til að ná fram fallegu og klassísku útliti. Neðst í fréttinni er að finna myndband með leiðbeiningum að fullkominni förðun með rauðum varalit. En sjáum fyrst myndir af öllum helstu stjörnunum í Cannes skarta fagurrauðum vörum.Sara Sampaio falleg með rauðan varalitglamour/gettyBella Hadid í rauðum kjól með varalit í stíl.glamour/gettyElle Fanning fallega förðuð.glamour/gettySalma Hayek alltaf falleg.glamour/gettyRauðu varirnar í aðalhlutverki á Tildu Swinton.glamour/gettyNatasha Poly með flotta förðun.glamour/getty Cannes Mest lesið Áberandi yfirhafnir sjóðandi heitar í Kaupmannahöfn Glamour Beint af tískupallinum í sölu Glamour Blómarósir og silfurklæði hjá Chanel Glamour Dramatískt hjá Marc Jacobs Glamour Hin mörgu andlit Cate Blanchett Glamour Louis Vuitton og Jeff Koons hanna saman töskur Glamour Kendall Jenner á forsíðu nýjasta Vogue Glamour "Það stóð nú aldrei til að hafa þjóðina á brjósti“ Glamour Rimmel kemur til Íslands Glamour Westwood stal senunni í Berlin Glamour
Eins og glöggir lesendur Glamour vita, þá er kvikmyndahátíðin í Cannes í fullum gangi og stjörnurnar tjalda öllu til fyrir rauða dregilinn. Kjólarnir frá öllum helstu hönnuðum heims, hárið óaðfinnanlegt og förðunin glæsileg. Rauður varalitur hefur verið vinsæll þetta árið á rauða dreglinum enda talin nokkuð skotheld leið til að ná fram fallegu og klassísku útliti. Neðst í fréttinni er að finna myndband með leiðbeiningum að fullkominni förðun með rauðum varalit. En sjáum fyrst myndir af öllum helstu stjörnunum í Cannes skarta fagurrauðum vörum.Sara Sampaio falleg með rauðan varalitglamour/gettyBella Hadid í rauðum kjól með varalit í stíl.glamour/gettyElle Fanning fallega förðuð.glamour/gettySalma Hayek alltaf falleg.glamour/gettyRauðu varirnar í aðalhlutverki á Tildu Swinton.glamour/gettyNatasha Poly með flotta förðun.glamour/getty
Cannes Mest lesið Áberandi yfirhafnir sjóðandi heitar í Kaupmannahöfn Glamour Beint af tískupallinum í sölu Glamour Blómarósir og silfurklæði hjá Chanel Glamour Dramatískt hjá Marc Jacobs Glamour Hin mörgu andlit Cate Blanchett Glamour Louis Vuitton og Jeff Koons hanna saman töskur Glamour Kendall Jenner á forsíðu nýjasta Vogue Glamour "Það stóð nú aldrei til að hafa þjóðina á brjósti“ Glamour Rimmel kemur til Íslands Glamour Westwood stal senunni í Berlin Glamour