Besta byrjunin hjá Ólafíu á LPGA-mótaröðinni síðan í mars Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. maí 2017 16:32 Ólafía Þórunn Kristinsdóttir. vísir/getty Íslenski atvinnukylfingurinn Ólafía Þórunn Kristinsdóttir átti mjög flottan fyrsta hring á LPGA Volvik meistaramótinu á Ann Arbor vellinum við Detroit í Bandaríkjunum en þetta mót er hluti af LPGA mótaröðinni. Ólafía Þórunn lék átján holurnar á 69 höggum eða þremur höggum undir pari vallarins. Hún var einu höggi yfir pari eftir fimm fyrstu holurnar en náði þá þremur fuglum á fjórum síðustu holum á fyrri níu. Ólafía lék síðan seinni níu holurnar á einu höggi undir pari og fékk samtals fjóra fugla á þessum hring. Ólafía Þórunn er eins og er í sjötta sæti á mótinu en margar eiga eftir að ljúka leik á fyrsta hringnum og því gæti hún færst eitthvað niður á listanna í dag. Ólafía Þórunn fékk nýjan aðstoðarmann á LPGA Volvik mótinu en þar mætti til leiks þaulreyndur atvinnukylfuberi. Thomas Bojanowski, unnusti Ólafíu Þórunnar, var aðstoðarmaður hennar á Kingsmill meistaramótinu í Williamsburg í síðustu viku. Eftir þessa góðu byrjun á Ólafía Þórunn ágæta möguleika á því að ná lokaniðurskurðinum í fyrsta sinn síðan á ISPS Handa mótinu í Ástralíu í febrúar. Ólafía Þórunn hefur ekki komist í gegnum niðurskurðinn á síðustu fimm LPGA-mótum sínum en þetta er besta byrjun hennar á móti síðan á Bank of Hope mótinu um miðjan mars. Þetta er annað mótið hennar í fjögurra móta törn því hún á síðan eftir að keppa á ShopRite LPGA Classic í New Jersey 2. til 4. júní og svo á Manulife LPGA Classic mótinu í Toronto 8. til 11. júní. Ólafía Þórunn hefur nú þegar leikið á sjö mótum á LPGA mótaröðinni frá því í janúar. Hún komst í gegnum niðurskurðinn á fyrstu tveimur mótunum en síðan þrjú mót í röð þar sem hún komst ekki í gegnum niðurskurðinn. Á sjötta mótinu komst hún í gegnum fyrri niðurskurðinn eftir 54 holur en hún komst ekki í gegnum niðurskurðinn á síðasta móti i Williamsburg. Golf Tengdar fréttir Ólafía Þórunn á þremur yfir pari eftir fyrsta hringinn Ólafía Þórunn Kristinsdóttir er á þremur höggum yfir pari eftir fyrsta hringinn á Volunteers of America Texas Shootout mótinu í golfi. 28. apríl 2017 00:34 Frábær frammistaða Ólafíu sem komst örugglega í gegnum niðurskurðinn Ólafía Þórunn Kristinsdóttir lék frábærlega á öðrum hring á Volunteers of America Texas Shootout mótinu í golfi. 28. apríl 2017 19:11 Ólafía Þórunn fékk sér að sjálfsögðu Hawaii pizzu á Hawaii Íslenski atvinnukylfingurinn Ólafía Þórunn Kristinsdóttir er komin til Hawaiieyja þar sem hún mun í páskavikunni taka þátt í Lotte Championship mótinu á bandarísku mótaröðinni í golfi. 11. apríl 2017 13:00 Afleitur hringur Ólafíu Ólafía Þórunn Kristinsdóttir fann sig ekki á þriðja degi Volunteers of America Texas Shootout mótsins í golfi sem fer fram á Las Colinas vellinum í Texas. 29. apríl 2017 18:21 Vonir um íslenska páskafugla Páskahelgin er söguleg fyrir því í fyrsta sinn á Ísland keppendur á bandarísku og evrópsku mótaröðinni á sama tíma. Ólafía Þórunn Kristinsdóttir keppir á LPGA á Hawaii og Valdís Þóra Jónsdóttir á LET í Marokkó. 13. apríl 2017 06:00 Ólafía Þórunn á tveimur höggum yfir pari Ólafía Þórunn Kristinsdóttir lék á tveimur höggum yfir pari á fyrsta degi Kingsmill Championship mótinu í Williamsburg í Virginíu. Mótið er hluti af LPGA-mótaröðinni í golfi. 18. maí 2017 21:28 Ólafía Þórunn: Golf er ekki alltaf dans á rósum Atvinnukylfingurinn Ólafía Þórunn Kristinsdóttir segir í nýjum pistli á Facebook að hún þurfi að slaka betur á og halda sér í núinu. 15. apríl 2017 11:45 Mest lesið Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Fótbolti „Hann er að hringja til að segjast ætla að drepa mig“ Körfubolti „Hvar í fjáranum er þessi Íslendingur?“ Fótbolti „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Enski boltinn Hljóp maraþonhlaup á hverjum degi í heilt ár Sport Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Handbolti HM úr sögunni hjá Arnari Frey Handbolti Uppgjörið: Stjarnan-KR 94-86 | Stjörnumenn tóku aftur til sín toppsætið Körfubolti „Það mikilvægasta sem við eigum“ Handbolti „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Körfubolti Fleiri fréttir Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira
Íslenski atvinnukylfingurinn Ólafía Þórunn Kristinsdóttir átti mjög flottan fyrsta hring á LPGA Volvik meistaramótinu á Ann Arbor vellinum við Detroit í Bandaríkjunum en þetta mót er hluti af LPGA mótaröðinni. Ólafía Þórunn lék átján holurnar á 69 höggum eða þremur höggum undir pari vallarins. Hún var einu höggi yfir pari eftir fimm fyrstu holurnar en náði þá þremur fuglum á fjórum síðustu holum á fyrri níu. Ólafía lék síðan seinni níu holurnar á einu höggi undir pari og fékk samtals fjóra fugla á þessum hring. Ólafía Þórunn er eins og er í sjötta sæti á mótinu en margar eiga eftir að ljúka leik á fyrsta hringnum og því gæti hún færst eitthvað niður á listanna í dag. Ólafía Þórunn fékk nýjan aðstoðarmann á LPGA Volvik mótinu en þar mætti til leiks þaulreyndur atvinnukylfuberi. Thomas Bojanowski, unnusti Ólafíu Þórunnar, var aðstoðarmaður hennar á Kingsmill meistaramótinu í Williamsburg í síðustu viku. Eftir þessa góðu byrjun á Ólafía Þórunn ágæta möguleika á því að ná lokaniðurskurðinum í fyrsta sinn síðan á ISPS Handa mótinu í Ástralíu í febrúar. Ólafía Þórunn hefur ekki komist í gegnum niðurskurðinn á síðustu fimm LPGA-mótum sínum en þetta er besta byrjun hennar á móti síðan á Bank of Hope mótinu um miðjan mars. Þetta er annað mótið hennar í fjögurra móta törn því hún á síðan eftir að keppa á ShopRite LPGA Classic í New Jersey 2. til 4. júní og svo á Manulife LPGA Classic mótinu í Toronto 8. til 11. júní. Ólafía Þórunn hefur nú þegar leikið á sjö mótum á LPGA mótaröðinni frá því í janúar. Hún komst í gegnum niðurskurðinn á fyrstu tveimur mótunum en síðan þrjú mót í röð þar sem hún komst ekki í gegnum niðurskurðinn. Á sjötta mótinu komst hún í gegnum fyrri niðurskurðinn eftir 54 holur en hún komst ekki í gegnum niðurskurðinn á síðasta móti i Williamsburg.
Golf Tengdar fréttir Ólafía Þórunn á þremur yfir pari eftir fyrsta hringinn Ólafía Þórunn Kristinsdóttir er á þremur höggum yfir pari eftir fyrsta hringinn á Volunteers of America Texas Shootout mótinu í golfi. 28. apríl 2017 00:34 Frábær frammistaða Ólafíu sem komst örugglega í gegnum niðurskurðinn Ólafía Þórunn Kristinsdóttir lék frábærlega á öðrum hring á Volunteers of America Texas Shootout mótinu í golfi. 28. apríl 2017 19:11 Ólafía Þórunn fékk sér að sjálfsögðu Hawaii pizzu á Hawaii Íslenski atvinnukylfingurinn Ólafía Þórunn Kristinsdóttir er komin til Hawaiieyja þar sem hún mun í páskavikunni taka þátt í Lotte Championship mótinu á bandarísku mótaröðinni í golfi. 11. apríl 2017 13:00 Afleitur hringur Ólafíu Ólafía Þórunn Kristinsdóttir fann sig ekki á þriðja degi Volunteers of America Texas Shootout mótsins í golfi sem fer fram á Las Colinas vellinum í Texas. 29. apríl 2017 18:21 Vonir um íslenska páskafugla Páskahelgin er söguleg fyrir því í fyrsta sinn á Ísland keppendur á bandarísku og evrópsku mótaröðinni á sama tíma. Ólafía Þórunn Kristinsdóttir keppir á LPGA á Hawaii og Valdís Þóra Jónsdóttir á LET í Marokkó. 13. apríl 2017 06:00 Ólafía Þórunn á tveimur höggum yfir pari Ólafía Þórunn Kristinsdóttir lék á tveimur höggum yfir pari á fyrsta degi Kingsmill Championship mótinu í Williamsburg í Virginíu. Mótið er hluti af LPGA-mótaröðinni í golfi. 18. maí 2017 21:28 Ólafía Þórunn: Golf er ekki alltaf dans á rósum Atvinnukylfingurinn Ólafía Þórunn Kristinsdóttir segir í nýjum pistli á Facebook að hún þurfi að slaka betur á og halda sér í núinu. 15. apríl 2017 11:45 Mest lesið Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Fótbolti „Hann er að hringja til að segjast ætla að drepa mig“ Körfubolti „Hvar í fjáranum er þessi Íslendingur?“ Fótbolti „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Enski boltinn Hljóp maraþonhlaup á hverjum degi í heilt ár Sport Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Handbolti HM úr sögunni hjá Arnari Frey Handbolti Uppgjörið: Stjarnan-KR 94-86 | Stjörnumenn tóku aftur til sín toppsætið Körfubolti „Það mikilvægasta sem við eigum“ Handbolti „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Körfubolti Fleiri fréttir Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira
Ólafía Þórunn á þremur yfir pari eftir fyrsta hringinn Ólafía Þórunn Kristinsdóttir er á þremur höggum yfir pari eftir fyrsta hringinn á Volunteers of America Texas Shootout mótinu í golfi. 28. apríl 2017 00:34
Frábær frammistaða Ólafíu sem komst örugglega í gegnum niðurskurðinn Ólafía Þórunn Kristinsdóttir lék frábærlega á öðrum hring á Volunteers of America Texas Shootout mótinu í golfi. 28. apríl 2017 19:11
Ólafía Þórunn fékk sér að sjálfsögðu Hawaii pizzu á Hawaii Íslenski atvinnukylfingurinn Ólafía Þórunn Kristinsdóttir er komin til Hawaiieyja þar sem hún mun í páskavikunni taka þátt í Lotte Championship mótinu á bandarísku mótaröðinni í golfi. 11. apríl 2017 13:00
Afleitur hringur Ólafíu Ólafía Þórunn Kristinsdóttir fann sig ekki á þriðja degi Volunteers of America Texas Shootout mótsins í golfi sem fer fram á Las Colinas vellinum í Texas. 29. apríl 2017 18:21
Vonir um íslenska páskafugla Páskahelgin er söguleg fyrir því í fyrsta sinn á Ísland keppendur á bandarísku og evrópsku mótaröðinni á sama tíma. Ólafía Þórunn Kristinsdóttir keppir á LPGA á Hawaii og Valdís Þóra Jónsdóttir á LET í Marokkó. 13. apríl 2017 06:00
Ólafía Þórunn á tveimur höggum yfir pari Ólafía Þórunn Kristinsdóttir lék á tveimur höggum yfir pari á fyrsta degi Kingsmill Championship mótinu í Williamsburg í Virginíu. Mótið er hluti af LPGA-mótaröðinni í golfi. 18. maí 2017 21:28
Ólafía Þórunn: Golf er ekki alltaf dans á rósum Atvinnukylfingurinn Ólafía Þórunn Kristinsdóttir segir í nýjum pistli á Facebook að hún þurfi að slaka betur á og halda sér í núinu. 15. apríl 2017 11:45