Lindsey Vonn sýnir heiminum hvernig hún æfir fyrir ÓL 2018 | Myndband Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. maí 2017 23:15 Lindsey Vonn. Vísir/Getty Það er afar sárt fyrir sálina hjá íþróttafólki þegar það meiðist skömmu fyrir stórmót og hvað þá rétt fyrir Ólympíuleika sem eru bara á fjögurra ára fresti. Bandaríska skíðadrottningin Lindsey Vonn hefur verið mjög óheppnin með meiðsli undanfarin ár en hún lætur þau ekki stoppa sig. Vonn setur alltaf stefnuna á því að komast sem fyrst aftur í brekkuna og gefur ekkert eftir í endurhæfingunni. Lindsey Vonn vann gull í bruni á Ólympíuleikunum í Vancouver fyrir sjö árum og hana dreymir nú um að komast aftur á pall á ÓL í Pyeong Chang í Suður-Kóreu á næsta ári. Vonn náði ekki að verja Ólympíugullið sitt á leikunum í Sotjsí í Rússlandi 2014 þar sem hún sleit krossband á æfingu í aðdraganda leikanna. Lindsey Vonn er farin að telja niður fram að leikunum í Pyeong Chang eins og sjá má í þessari færslu á fésbókinni en þá voru rúmir 260 dagar í Ólympíuleikanna. Vonandi tekst þessari snjöllu skíðakonu að keppa í Pyeong Chang í febrúar á næsta ári en hún heldur upp á 33 ára afmælið sitt í október. Bronsið á HM í St. Moritz á dögunum gaf henni von og ef marka má myndbandið hér fyrir ofan þá ætlar hún sér stóra hluti í byrjun næsta árs.Lindsey VonnVísir/Getty Aðrar íþróttir Ólympíuleikar Vetrarólympíuleikar 2014 í Sochi Mest lesið Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn Hafþór Júlíus keppir á „Steraleikunum“ Sport Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Körfubolti Tvenna frá Sesko dugði United skammt Enski boltinn Magnaður sigur Newcastle eftir tvö í uppbótartíma Enski boltinn Kvaddi með fullkomnum hætti og kvalir Spurs halda áfram Enski boltinn Alfreð hættur hjá Breiðabliki Íslenski boltinn Guardiola pirraður: „Við vorum frábærir í vörn og sókn“ Enski boltinn Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Handbolti Keegan með krabbamein Enski boltinn Fleiri fréttir Hafþór Júlíus keppir á „Steraleikunum“ Dagskráin í dag: Arsenal og Liverpool mætast í stórleik Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Guardiola pirraður: „Við vorum frábærir í vörn og sókn“ Magnaður sigur Newcastle eftir tvö í uppbótartíma Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Tvenna frá Sesko dugði United skammt Albert snuðaður um sigurmark Tindastóll vann Val í spennutrylli Kvaddi með fullkomnum hætti og kvalir Spurs halda áfram Nýi stjórinn sá tíu Chelsea-menn tapa Mitoma bætti hag Arsenal á toppnum Fimm stjörnu frammistaða Börsunga Keegan með krabbamein Elín Klara hetjan í fyrsta leik á nýju ári Fjórir snúa aftur hjá Man. Utd undir stjórn Fletchers Segja Alfreð smellpassa við Rosenborg Ólafur og Lúðvík stýra U21-strákunum Messi vill frekar eignast félag en þjálfa eftir ferilinn Alfreð hættur hjá Breiðabliki Neymar montar sig af einkaflugvél, þyrlu og leðurblökubíl „Þegar maður spilar á móti karli er ákefðin allt önnur“ Meira en fimm milljónir á dag fyrir að mæta ekki í vinnuna Fyrsta íslenska félagið í tuttugu ár „Mér finnst mjög erfitt að heyra þetta“ Lifandi styttan í stúkunni grét í leikslok Fyrst á Íslandi til að gefa tuttugu stoðsendingar í einum leik Verdens Gang: Solskjær í samningaviðræðum við Man. United Rekinn eftir átján ára starf en sjö félög hringdu í hann strax Heimsmeistararnir þurftu að fara í átta tíma rútuferð Sjá meira
Það er afar sárt fyrir sálina hjá íþróttafólki þegar það meiðist skömmu fyrir stórmót og hvað þá rétt fyrir Ólympíuleika sem eru bara á fjögurra ára fresti. Bandaríska skíðadrottningin Lindsey Vonn hefur verið mjög óheppnin með meiðsli undanfarin ár en hún lætur þau ekki stoppa sig. Vonn setur alltaf stefnuna á því að komast sem fyrst aftur í brekkuna og gefur ekkert eftir í endurhæfingunni. Lindsey Vonn vann gull í bruni á Ólympíuleikunum í Vancouver fyrir sjö árum og hana dreymir nú um að komast aftur á pall á ÓL í Pyeong Chang í Suður-Kóreu á næsta ári. Vonn náði ekki að verja Ólympíugullið sitt á leikunum í Sotjsí í Rússlandi 2014 þar sem hún sleit krossband á æfingu í aðdraganda leikanna. Lindsey Vonn er farin að telja niður fram að leikunum í Pyeong Chang eins og sjá má í þessari færslu á fésbókinni en þá voru rúmir 260 dagar í Ólympíuleikanna. Vonandi tekst þessari snjöllu skíðakonu að keppa í Pyeong Chang í febrúar á næsta ári en hún heldur upp á 33 ára afmælið sitt í október. Bronsið á HM í St. Moritz á dögunum gaf henni von og ef marka má myndbandið hér fyrir ofan þá ætlar hún sér stóra hluti í byrjun næsta árs.Lindsey VonnVísir/Getty
Aðrar íþróttir Ólympíuleikar Vetrarólympíuleikar 2014 í Sochi Mest lesið Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn Hafþór Júlíus keppir á „Steraleikunum“ Sport Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Körfubolti Tvenna frá Sesko dugði United skammt Enski boltinn Magnaður sigur Newcastle eftir tvö í uppbótartíma Enski boltinn Kvaddi með fullkomnum hætti og kvalir Spurs halda áfram Enski boltinn Alfreð hættur hjá Breiðabliki Íslenski boltinn Guardiola pirraður: „Við vorum frábærir í vörn og sókn“ Enski boltinn Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Handbolti Keegan með krabbamein Enski boltinn Fleiri fréttir Hafþór Júlíus keppir á „Steraleikunum“ Dagskráin í dag: Arsenal og Liverpool mætast í stórleik Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Guardiola pirraður: „Við vorum frábærir í vörn og sókn“ Magnaður sigur Newcastle eftir tvö í uppbótartíma Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Tvenna frá Sesko dugði United skammt Albert snuðaður um sigurmark Tindastóll vann Val í spennutrylli Kvaddi með fullkomnum hætti og kvalir Spurs halda áfram Nýi stjórinn sá tíu Chelsea-menn tapa Mitoma bætti hag Arsenal á toppnum Fimm stjörnu frammistaða Börsunga Keegan með krabbamein Elín Klara hetjan í fyrsta leik á nýju ári Fjórir snúa aftur hjá Man. Utd undir stjórn Fletchers Segja Alfreð smellpassa við Rosenborg Ólafur og Lúðvík stýra U21-strákunum Messi vill frekar eignast félag en þjálfa eftir ferilinn Alfreð hættur hjá Breiðabliki Neymar montar sig af einkaflugvél, þyrlu og leðurblökubíl „Þegar maður spilar á móti karli er ákefðin allt önnur“ Meira en fimm milljónir á dag fyrir að mæta ekki í vinnuna Fyrsta íslenska félagið í tuttugu ár „Mér finnst mjög erfitt að heyra þetta“ Lifandi styttan í stúkunni grét í leikslok Fyrst á Íslandi til að gefa tuttugu stoðsendingar í einum leik Verdens Gang: Solskjær í samningaviðræðum við Man. United Rekinn eftir átján ára starf en sjö félög hringdu í hann strax Heimsmeistararnir þurftu að fara í átta tíma rútuferð Sjá meira