Diane Kruger vann gullpálmann í Cannes Ritstjórn skrifar 28. maí 2017 22:15 Glamour/Get Þýska leikkonan Diane Kruger hlaut í kvöld gullpálmann á Cannes sem besta leikkonan fyrir leik sinn í þýsku myndinni In the Fade. Kvikmyndin sjálf hefur fengið misjafna dóma en hún fjallar í stuttu máli um konu sem tekur málin í sínar eigin hendur eftir að eiginmaður hennar og sonur láta lífið í hryðjuverkaárás. Kruger var stórglæsileg er hún tók við verðlaununum í kvöld í svörtum síðkjól með áberandi púffermum.Flott á frumsýningu In the Fade í Cannes fyrir nokkrum dögum. Cannes Mest lesið Pallíettutíminn er runninn upp Glamour Stórglæsilegar stjörnur á frumsýningu Star Wars Glamour Hönnuðir neita að klæða frægar konur vegna stærðar Glamour ERDEM X H&M Glamour Emmy 2016: Verst klæddu stjörnurnar Glamour Kendall kynþokkafull í nýrri herferð Calvin Klein Glamour ,,Saint Laurent stelpan er komin til að skemmta sér" Glamour Klæðast rauðu og svörtu á Eddunni í ár Glamour Gerir nýja útgáfu af Trump derhúfunum Glamour Golden Globes 2016: Eftirpartýin Glamour
Þýska leikkonan Diane Kruger hlaut í kvöld gullpálmann á Cannes sem besta leikkonan fyrir leik sinn í þýsku myndinni In the Fade. Kvikmyndin sjálf hefur fengið misjafna dóma en hún fjallar í stuttu máli um konu sem tekur málin í sínar eigin hendur eftir að eiginmaður hennar og sonur láta lífið í hryðjuverkaárás. Kruger var stórglæsileg er hún tók við verðlaununum í kvöld í svörtum síðkjól með áberandi púffermum.Flott á frumsýningu In the Fade í Cannes fyrir nokkrum dögum.
Cannes Mest lesið Pallíettutíminn er runninn upp Glamour Stórglæsilegar stjörnur á frumsýningu Star Wars Glamour Hönnuðir neita að klæða frægar konur vegna stærðar Glamour ERDEM X H&M Glamour Emmy 2016: Verst klæddu stjörnurnar Glamour Kendall kynþokkafull í nýrri herferð Calvin Klein Glamour ,,Saint Laurent stelpan er komin til að skemmta sér" Glamour Klæðast rauðu og svörtu á Eddunni í ár Glamour Gerir nýja útgáfu af Trump derhúfunum Glamour Golden Globes 2016: Eftirpartýin Glamour