Diane Kruger vann gullpálmann í Cannes Ritstjórn skrifar 28. maí 2017 22:15 Glamour/Get Þýska leikkonan Diane Kruger hlaut í kvöld gullpálmann á Cannes sem besta leikkonan fyrir leik sinn í þýsku myndinni In the Fade. Kvikmyndin sjálf hefur fengið misjafna dóma en hún fjallar í stuttu máli um konu sem tekur málin í sínar eigin hendur eftir að eiginmaður hennar og sonur láta lífið í hryðjuverkaárás. Kruger var stórglæsileg er hún tók við verðlaununum í kvöld í svörtum síðkjól með áberandi púffermum.Flott á frumsýningu In the Fade í Cannes fyrir nokkrum dögum. Cannes Mest lesið Hvítir sokkar taka við af þeim skrautlegu Glamour Kinnalitur hressir upp á útlitið í svartasta skammdeginu Glamour Louis Vuitton og Jeff Koons hanna saman töskur Glamour Svart og rómantískt í dressi vikunnar Glamour Skreytum hárið að hætti McQueen Glamour Svalasta amma heims Glamour Best klæddar á Golden Globes 2016 Glamour Heimsfrægar forsíðustúlkur ASOS Glamour Nike framleiddi sérstakan skó fyrir Elton John Glamour Langar þig í Glamour x Ellingsen hettupeysu? Glamour
Þýska leikkonan Diane Kruger hlaut í kvöld gullpálmann á Cannes sem besta leikkonan fyrir leik sinn í þýsku myndinni In the Fade. Kvikmyndin sjálf hefur fengið misjafna dóma en hún fjallar í stuttu máli um konu sem tekur málin í sínar eigin hendur eftir að eiginmaður hennar og sonur láta lífið í hryðjuverkaárás. Kruger var stórglæsileg er hún tók við verðlaununum í kvöld í svörtum síðkjól með áberandi púffermum.Flott á frumsýningu In the Fade í Cannes fyrir nokkrum dögum.
Cannes Mest lesið Hvítir sokkar taka við af þeim skrautlegu Glamour Kinnalitur hressir upp á útlitið í svartasta skammdeginu Glamour Louis Vuitton og Jeff Koons hanna saman töskur Glamour Svart og rómantískt í dressi vikunnar Glamour Skreytum hárið að hætti McQueen Glamour Svalasta amma heims Glamour Best klæddar á Golden Globes 2016 Glamour Heimsfrægar forsíðustúlkur ASOS Glamour Nike framleiddi sérstakan skó fyrir Elton John Glamour Langar þig í Glamour x Ellingsen hettupeysu? Glamour