Diane Kruger vann gullpálmann í Cannes Ritstjórn skrifar 28. maí 2017 22:15 Glamour/Get Þýska leikkonan Diane Kruger hlaut í kvöld gullpálmann á Cannes sem besta leikkonan fyrir leik sinn í þýsku myndinni In the Fade. Kvikmyndin sjálf hefur fengið misjafna dóma en hún fjallar í stuttu máli um konu sem tekur málin í sínar eigin hendur eftir að eiginmaður hennar og sonur láta lífið í hryðjuverkaárás. Kruger var stórglæsileg er hún tók við verðlaununum í kvöld í svörtum síðkjól með áberandi púffermum.Flott á frumsýningu In the Fade í Cannes fyrir nokkrum dögum. Cannes Mest lesið Frank Ocean snýr aftur í nýrri auglýsingaherferð Calvin Klein Glamour Tími buxnadragtarinnar er kominn! Glamour Í öll fötin í einu Glamour Gæði og einfaldleiki hjá Filippa K Glamour Björk í fullum Utopiu skrúða Glamour H&M í samstarf með Colette Glamour Margot Robbie er óþekkjanleg sem Tonya Harding Glamour Fyrsti karlkyns talsmaður Maybelline kynntur Glamour Victoria's Secret tískusýning verður haldin í París þetta árið Glamour Rihanna gefur út línu af snyrtivörum Glamour
Þýska leikkonan Diane Kruger hlaut í kvöld gullpálmann á Cannes sem besta leikkonan fyrir leik sinn í þýsku myndinni In the Fade. Kvikmyndin sjálf hefur fengið misjafna dóma en hún fjallar í stuttu máli um konu sem tekur málin í sínar eigin hendur eftir að eiginmaður hennar og sonur láta lífið í hryðjuverkaárás. Kruger var stórglæsileg er hún tók við verðlaununum í kvöld í svörtum síðkjól með áberandi púffermum.Flott á frumsýningu In the Fade í Cannes fyrir nokkrum dögum.
Cannes Mest lesið Frank Ocean snýr aftur í nýrri auglýsingaherferð Calvin Klein Glamour Tími buxnadragtarinnar er kominn! Glamour Í öll fötin í einu Glamour Gæði og einfaldleiki hjá Filippa K Glamour Björk í fullum Utopiu skrúða Glamour H&M í samstarf með Colette Glamour Margot Robbie er óþekkjanleg sem Tonya Harding Glamour Fyrsti karlkyns talsmaður Maybelline kynntur Glamour Victoria's Secret tískusýning verður haldin í París þetta árið Glamour Rihanna gefur út línu af snyrtivörum Glamour