Kjólarnir á lokakvöldinu í Cannes Ritstjórn skrifar 29. maí 2017 19:00 Diane Kruger glamour/getty Lokakvöld kvikmyndahátíðarinnar í Cannes var í gærkvöldi og stjörnurnar auðvitað mættar í sínu fínasta pússi. Það hefur verið einstaklega gaman að fylgjast með tískunni, glitrinu og glamúrnum í Cannes síðastliðna viku og nú kveðjum kvikmyndahátíðina með broti af því besta í gærkvöldi. Uma Thurman glæsileg að vanda.glamour/gettyRooney Mara falleg í hvítu.glamour/gettyAdele Haenel í klassískri dragt.Monica Belucci glæsileg upp á sviði.glamour/gettyDiane Kruger flott í svörtu.Glamour/gettyJessica Chastain var flott í gær.glamour/getty Mest lesið Hvetja gesti hátíðarinnar til að sýna samstöðu Glamour Stílisti Kardashian fjölskyldunnar eftirsótt í Hollywood Glamour Michael Kors á hraðri niðurleið Glamour Brjóta blað með nýrri hárauglýsingu Glamour Gataðar augabrúnir 2015 Glamour Kanye kemur til móts við skipuleggjendur tískuvikunnar í New York Glamour Verum í stíl Glamour Slær enn eitt metið á Instagram Glamour Glamour eftirlæti: Retro Stefson gefa út lagið Malaika Glamour Opnar sig um óléttuna og Bruce Jenner Glamour
Lokakvöld kvikmyndahátíðarinnar í Cannes var í gærkvöldi og stjörnurnar auðvitað mættar í sínu fínasta pússi. Það hefur verið einstaklega gaman að fylgjast með tískunni, glitrinu og glamúrnum í Cannes síðastliðna viku og nú kveðjum kvikmyndahátíðina með broti af því besta í gærkvöldi. Uma Thurman glæsileg að vanda.glamour/gettyRooney Mara falleg í hvítu.glamour/gettyAdele Haenel í klassískri dragt.Monica Belucci glæsileg upp á sviði.glamour/gettyDiane Kruger flott í svörtu.Glamour/gettyJessica Chastain var flott í gær.glamour/getty
Mest lesið Hvetja gesti hátíðarinnar til að sýna samstöðu Glamour Stílisti Kardashian fjölskyldunnar eftirsótt í Hollywood Glamour Michael Kors á hraðri niðurleið Glamour Brjóta blað með nýrri hárauglýsingu Glamour Gataðar augabrúnir 2015 Glamour Kanye kemur til móts við skipuleggjendur tískuvikunnar í New York Glamour Verum í stíl Glamour Slær enn eitt metið á Instagram Glamour Glamour eftirlæti: Retro Stefson gefa út lagið Malaika Glamour Opnar sig um óléttuna og Bruce Jenner Glamour