David Beckham leikur í sinni fyrstu kvikmynd Ritstjórn skrifar 10. maí 2017 09:30 David er líklegast sáttur með að hafa fengið lítíð hlutverk í kvikmyndinni. Vísir/AFP Íþróttamaðurinn David Beckham er greinilega margt til listanna lagt þar sem hann hefur nú leikið í sinni fyrstu kvikmynd. Beckham fer með lítið hlutverk í kvikmyndinni King Arthur, sem er leikstýrð af Guy Ritchie. Beckham leikur sjálfumglaðan riddara sem atast í King Arthur, líkt og sjá má á klippunni hér fyrir neðan. Þrátt fyrir að hafa aðeins verið með 13 línur í myndinni segir David að hann hafi æft sig óhóflega mikið. Því hafi hann verið vel undirbúinn fyrir sína fyrstu kvikmynd. Mest lesið Hvetja gesti hátíðarinnar til að sýna samstöðu Glamour Stílisti Kardashian fjölskyldunnar eftirsótt í Hollywood Glamour Michael Kors á hraðri niðurleið Glamour Brjóta blað með nýrri hárauglýsingu Glamour Gataðar augabrúnir 2015 Glamour Kanye kemur til móts við skipuleggjendur tískuvikunnar í New York Glamour Verum í stíl Glamour Slær enn eitt metið á Instagram Glamour Glamour eftirlæti: Retro Stefson gefa út lagið Malaika Glamour Opnar sig um óléttuna og Bruce Jenner Glamour
Íþróttamaðurinn David Beckham er greinilega margt til listanna lagt þar sem hann hefur nú leikið í sinni fyrstu kvikmynd. Beckham fer með lítið hlutverk í kvikmyndinni King Arthur, sem er leikstýrð af Guy Ritchie. Beckham leikur sjálfumglaðan riddara sem atast í King Arthur, líkt og sjá má á klippunni hér fyrir neðan. Þrátt fyrir að hafa aðeins verið með 13 línur í myndinni segir David að hann hafi æft sig óhóflega mikið. Því hafi hann verið vel undirbúinn fyrir sína fyrstu kvikmynd.
Mest lesið Hvetja gesti hátíðarinnar til að sýna samstöðu Glamour Stílisti Kardashian fjölskyldunnar eftirsótt í Hollywood Glamour Michael Kors á hraðri niðurleið Glamour Brjóta blað með nýrri hárauglýsingu Glamour Gataðar augabrúnir 2015 Glamour Kanye kemur til móts við skipuleggjendur tískuvikunnar í New York Glamour Verum í stíl Glamour Slær enn eitt metið á Instagram Glamour Glamour eftirlæti: Retro Stefson gefa út lagið Malaika Glamour Opnar sig um óléttuna og Bruce Jenner Glamour