Fleiri lygar á leiðinni? Ritstjórn skrifar 11. maí 2017 19:30 Mynd/Instagram Sjónvarpsþáttaserían Big Little Lies hefur slegið rækilega í gegn út um allan heim enda ekki nema von þegar Reese Witherspoon, Nicole Kidman, Laura Dern, Shailene Woodley, Alexander Skarsgård og forsíðufyrirsæta Glamour þennan mánuðinn, Zoë Kravitz leiða saman hesta sína. Witherspoon og Kidman eru einnig framleiðendur þáttana og sú fyrrnefnda gaf vísbendingar þess efnis á Instagramreikningi sínum á dögunum að önnur sería væri í undirbúningi. Gleðifregnir fyrir aðdáendur sem vilja sjá meira frá ráðagóðu húsmæðrunum í Kaliforníu. Þættirnir voru sýndir á Stöð 2 í vetur og er serían öll nú aðgengilegir á Stöð 2 Maraþon NOW fyrir áhugasama. Spending #SundayFunday with these ladies ... working on some new lies A post shared by Reese Witherspoon (@reesewitherspoon) on May 7, 2017 at 4:48pm PDT Mest lesið Versace sýnir guðdómlega kjóla í París Glamour Hætt saman eftir tveggja ára samband Glamour Jólagjafahandbók GLAMOUR: Fyrir hana Glamour Jólagjafahandbók GLAMOUR: Fyrir barnið Glamour Jennifer Berg: Lambakórónur með tómatrisotto og parmesanflögum Glamour Vinsælustu skó trend ársins 2016 Glamour Drottningin á afmæli í dag Glamour Sakar fyrirsætuheiminn um rasisma Glamour „Ég er alvöru manneskja með tilfinningar“ Glamour Ertu föst í rútínu? Glamour
Sjónvarpsþáttaserían Big Little Lies hefur slegið rækilega í gegn út um allan heim enda ekki nema von þegar Reese Witherspoon, Nicole Kidman, Laura Dern, Shailene Woodley, Alexander Skarsgård og forsíðufyrirsæta Glamour þennan mánuðinn, Zoë Kravitz leiða saman hesta sína. Witherspoon og Kidman eru einnig framleiðendur þáttana og sú fyrrnefnda gaf vísbendingar þess efnis á Instagramreikningi sínum á dögunum að önnur sería væri í undirbúningi. Gleðifregnir fyrir aðdáendur sem vilja sjá meira frá ráðagóðu húsmæðrunum í Kaliforníu. Þættirnir voru sýndir á Stöð 2 í vetur og er serían öll nú aðgengilegir á Stöð 2 Maraþon NOW fyrir áhugasama. Spending #SundayFunday with these ladies ... working on some new lies A post shared by Reese Witherspoon (@reesewitherspoon) on May 7, 2017 at 4:48pm PDT
Mest lesið Versace sýnir guðdómlega kjóla í París Glamour Hætt saman eftir tveggja ára samband Glamour Jólagjafahandbók GLAMOUR: Fyrir hana Glamour Jólagjafahandbók GLAMOUR: Fyrir barnið Glamour Jennifer Berg: Lambakórónur með tómatrisotto og parmesanflögum Glamour Vinsælustu skó trend ársins 2016 Glamour Drottningin á afmæli í dag Glamour Sakar fyrirsætuheiminn um rasisma Glamour „Ég er alvöru manneskja með tilfinningar“ Glamour Ertu föst í rútínu? Glamour