Viðraðu hælana Ritstjórn skrifar 13. maí 2017 09:00 Glamour/Getty Sumarskórnir í ár eru lokaðir að framan og opnir að aftan. Á ensku kallast þessi skóstíll "mules" og er helst hægt að lýsa þessum skóbúnaði sem uppfærðri útgáfu af gömlu góðu klossunum. Þar sem hinir hefðbundnu sandalar henta ekkert sérstaklega vel í íslenskum veðurfari er þessi skóstíll fullkomin, bæði flott að vera í sokkum eða berfættur og smart við bæði kjóla, pils og buxur. Kíkjum á nokkrar ólíkar týpur með þessu sniði. Mest lesið Gucci hættir að nota alvöru loð Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour Tískuvikan í New York: Skreytingar Givenchy Glamour Kalda frumsýnir haustherferðina innan um íslenska náttúru Glamour Stjörnurnar létu í sér heyra í kvennagöngunni Glamour Þrjú dress á þriðjudegi Glamour Best klæddu konur vikunnar Glamour Casino að hætti Chanel Glamour Kendall Jenner er komin með gulltennur Glamour Dóttir Michael Jackson er forsíðufyrirsæta Harper's Bazaar Glamour
Sumarskórnir í ár eru lokaðir að framan og opnir að aftan. Á ensku kallast þessi skóstíll "mules" og er helst hægt að lýsa þessum skóbúnaði sem uppfærðri útgáfu af gömlu góðu klossunum. Þar sem hinir hefðbundnu sandalar henta ekkert sérstaklega vel í íslenskum veðurfari er þessi skóstíll fullkomin, bæði flott að vera í sokkum eða berfættur og smart við bæði kjóla, pils og buxur. Kíkjum á nokkrar ólíkar týpur með þessu sniði.
Mest lesið Gucci hættir að nota alvöru loð Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour Tískuvikan í New York: Skreytingar Givenchy Glamour Kalda frumsýnir haustherferðina innan um íslenska náttúru Glamour Stjörnurnar létu í sér heyra í kvennagöngunni Glamour Þrjú dress á þriðjudegi Glamour Best klæddu konur vikunnar Glamour Casino að hætti Chanel Glamour Kendall Jenner er komin með gulltennur Glamour Dóttir Michael Jackson er forsíðufyrirsæta Harper's Bazaar Glamour