Eurovision-múnarinn stendur frammi fyrir fangelsisvist Kristín Ólafsdóttir skrifar 14. maí 2017 19:12 Múnarinn er ekki ástralskur, eins og margir héldu sökum fánans, heldur úkraínskur hrekkjalómur að nafni Vitalii Sediuk. Vísir/Skjáskot Maðurinn sem stökk upp á svið í tónleikahöllinni í Kænugarði í Úkraínu, þar sem Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva fór fram í gær, og beraði á sér rassinn stendur nú frammi fyrir fangelsisvist. Þetta kemur fram á vef ESC Today. Maðurinn, Vitalii Sediuk, er annálaður úkraínskur hrekkjalómur. Hann er nú í haldi lögreglu og við honum blasir allt að fimm ára fangelsisvist og há fjársekt. Sediuk er frægur fyrir hrekki sína en hann sérhæfir sig í truflunum á borð við þá sem átti sér stað á Eurovision-sviðinu í gær. Á alþjóðavísu hefur Sediuk helst unnið sér það til frægðar að veitast að ofurfyrirsætunni Gigi Hadid í Mílanó á Ítalíu fyrr á þessu ári og þá ógnaði hann einnig öryggi raunveruleikastjörnunnar Kim Kardashian í París í Frakklandi árið 2014. Þá er þetta heldur ekki í fyrsta skipti sem truflun verður á atriði í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva. Árið 2010 stökk hrekkjalómurinn Jimmy Jump upp á svið og truflaði atriði spænska Eurovision-keppandans Daniel Diges.Hér má sjá Eurovision-truflun Jimmy Jump frá árinu 2010 en keppnin var þá haldin í Osló í Noregi:Og hér má sjá Vitalii Sediuk trufla atriði úkraínsku söngkonunnar Jamala í gærkvöldi:This just happened on #Eurovisionpic.twitter.com/liniTBzCBG— Chris (@ChrisPalacefc) May 13, 2017 Eurovision Tengdar fréttir Múnari fjarlægður af sviðinu í Kænugarði Maður umvafinn ástralska fánanum stökk upp á sviðið þegar Jamala, hinn úkraínski sigurvegari söngvakeppninnar í fyrra, flutti lag sitt. Hann girti þá niður um sig og sýndi Evrópu berar rasskinnar sínar. 13. maí 2017 21:50 Mest lesið Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lífið Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Lífið „Þetta er ekki uppgjör á mínu uppeldi“ Tónlist „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Lífið Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Lífið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Lífið Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Lífið Bergþór og Laufey selja slotið Lífið Trölli stelur jólunum í Borgarleikhúsinu Menning Rosalia komin með skvísu upp á arminn Lífið Fleiri fréttir „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe Sjá meira
Maðurinn sem stökk upp á svið í tónleikahöllinni í Kænugarði í Úkraínu, þar sem Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva fór fram í gær, og beraði á sér rassinn stendur nú frammi fyrir fangelsisvist. Þetta kemur fram á vef ESC Today. Maðurinn, Vitalii Sediuk, er annálaður úkraínskur hrekkjalómur. Hann er nú í haldi lögreglu og við honum blasir allt að fimm ára fangelsisvist og há fjársekt. Sediuk er frægur fyrir hrekki sína en hann sérhæfir sig í truflunum á borð við þá sem átti sér stað á Eurovision-sviðinu í gær. Á alþjóðavísu hefur Sediuk helst unnið sér það til frægðar að veitast að ofurfyrirsætunni Gigi Hadid í Mílanó á Ítalíu fyrr á þessu ári og þá ógnaði hann einnig öryggi raunveruleikastjörnunnar Kim Kardashian í París í Frakklandi árið 2014. Þá er þetta heldur ekki í fyrsta skipti sem truflun verður á atriði í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva. Árið 2010 stökk hrekkjalómurinn Jimmy Jump upp á svið og truflaði atriði spænska Eurovision-keppandans Daniel Diges.Hér má sjá Eurovision-truflun Jimmy Jump frá árinu 2010 en keppnin var þá haldin í Osló í Noregi:Og hér má sjá Vitalii Sediuk trufla atriði úkraínsku söngkonunnar Jamala í gærkvöldi:This just happened on #Eurovisionpic.twitter.com/liniTBzCBG— Chris (@ChrisPalacefc) May 13, 2017
Eurovision Tengdar fréttir Múnari fjarlægður af sviðinu í Kænugarði Maður umvafinn ástralska fánanum stökk upp á sviðið þegar Jamala, hinn úkraínski sigurvegari söngvakeppninnar í fyrra, flutti lag sitt. Hann girti þá niður um sig og sýndi Evrópu berar rasskinnar sínar. 13. maí 2017 21:50 Mest lesið Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lífið Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Lífið „Þetta er ekki uppgjör á mínu uppeldi“ Tónlist „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Lífið Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Lífið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Lífið Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Lífið Bergþór og Laufey selja slotið Lífið Trölli stelur jólunum í Borgarleikhúsinu Menning Rosalia komin með skvísu upp á arminn Lífið Fleiri fréttir „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe Sjá meira
Múnari fjarlægður af sviðinu í Kænugarði Maður umvafinn ástralska fánanum stökk upp á sviðið þegar Jamala, hinn úkraínski sigurvegari söngvakeppninnar í fyrra, flutti lag sitt. Hann girti þá niður um sig og sýndi Evrópu berar rasskinnar sínar. 13. maí 2017 21:50