North West öskrar á ljósmyndara Ritstjórn skrifar 15. maí 2017 10:00 Kim Kardashian og North West GLAMOUR/GETTY Kardashian fjölskyldan er elt á röndum alla daga af paparazzi ljósmyndurum og virðist nokkuð sátt við það fyrirkomulag. Það sama má þó ekki segja um North West, dóttur þeirra Kim og Kanye sem var að fá sér ís með mömmu sinni á dögunum þegar ljósmyndarar hófu að taka myndir af henni úti á götu. North var heldur betur ósátt við ljósmyndarana og öskraði á þá að hætta að taka myndir. Barnið greinilega komið með nóg af þessum ókunnugu mönnum sem taka myndir af henni hvert sem hún fer. Hægt er að sjá myndband af atvikinu neðst í fréttinni. GLAMOUR/GETTY Mest lesið Tyrfingur Tyrfingsson: Snobb Glamour Stefnumót íslenskra hönnuða við erlenda framleiðendur Glamour Hrein húð er heilbrigð húð Glamour Stórkostlegar breytingar í tískuheiminum á stuttum tíma Glamour Kim Kardashian er hætt að "contoura“ sig Glamour Airwaves: götutíska og gleði í Hörpu Glamour Bella Hadid rokkar buxnakeðjuna Glamour Átta trend sem eru ómissandi á útihátíðum Glamour Tískan á Secret Solstice: Brosið er besti fylgihluturinn Glamour „Fiðrildið gengur viljandi á ljósastaur til að sanna fyrir ókunnugum að það er sveimhugi“ Glamour
Kardashian fjölskyldan er elt á röndum alla daga af paparazzi ljósmyndurum og virðist nokkuð sátt við það fyrirkomulag. Það sama má þó ekki segja um North West, dóttur þeirra Kim og Kanye sem var að fá sér ís með mömmu sinni á dögunum þegar ljósmyndarar hófu að taka myndir af henni úti á götu. North var heldur betur ósátt við ljósmyndarana og öskraði á þá að hætta að taka myndir. Barnið greinilega komið með nóg af þessum ókunnugu mönnum sem taka myndir af henni hvert sem hún fer. Hægt er að sjá myndband af atvikinu neðst í fréttinni. GLAMOUR/GETTY
Mest lesið Tyrfingur Tyrfingsson: Snobb Glamour Stefnumót íslenskra hönnuða við erlenda framleiðendur Glamour Hrein húð er heilbrigð húð Glamour Stórkostlegar breytingar í tískuheiminum á stuttum tíma Glamour Kim Kardashian er hætt að "contoura“ sig Glamour Airwaves: götutíska og gleði í Hörpu Glamour Bella Hadid rokkar buxnakeðjuna Glamour Átta trend sem eru ómissandi á útihátíðum Glamour Tískan á Secret Solstice: Brosið er besti fylgihluturinn Glamour „Fiðrildið gengur viljandi á ljósastaur til að sanna fyrir ókunnugum að það er sveimhugi“ Glamour