Gleði braust út þegar eigandi tapaðs hálsmens fannst Jakob Bjarnar skrifar 16. maí 2017 12:51 Foreldar Ashley Fusco fórust í bílslysi og hálsmenið er til minningar um þau, gert úr fingraförum þeirra. „Þú fannst mig,“ skrifar Ashley Fusco. Og bætir við fjórum upphrópunarmerkjum. „Ég get ekki þakkað þér nógsamlega. Ég missti báða foreldra mína í bílslysi þegar ég var í háskóla og hálsmenið var til minningar um þau,“ heldur Ashley Fusco áfram. Hálsmenið er byggt á fingraförum látinna foreldra hennar. Mikil gleði braust út á Facebook þegar leit að eiganda hálsmens bar árangur. Fyrir tæpum sólarhring birti Hera Björk Þormóðsdóttir tvær myndir af hálsmeni þar sem meðal annars má sjá áletrunina „mom“ og „dad“. Og svohljóðandi skilaboð fylgdu: „Hæhæ, ég er að vinna í túristabúð í Reykjavík á Laugaveginum sem heitir I don't speak Icelandic. Við fundum þetta hálsmen í búðinni og virðist þetta vera kærkominn gripur. Þess vegna langar mig að reyna á mátt facebook og aðra samfélagsmiðla og reyna að finna eigandann. Endilega deilið þessu!“ Ekki stóð á viðtökunum, skeytið fór um netheima á ógnarhraða og tæplega tvö þúsund manns deildu myndinni. Og eigandinn kom í leitirnar. Ashley Fusco, frá Pittsburg, Pennsylvaniu í Bandaríkjunum, kann sér ekki læti, að hafa endurheimt þennan persónulega grip og netið sýndi að það þekkir engin landamæri. Ferðamennska á Íslandi Mest lesið „Snarklikkað fólk“ sem hafi fengið smá lexíu Innlent Milljónirnar fari í neyðarsjóð fjölskyldunnar Innlent „Ef ég segði Hitler skepnu væri ég þá að blammera alla þýsku þjóðina?“ Innlent Diljá Mist boðar til fundar Innlent „Inga gripið til orðfæris í garð blaðamanna sem engum stjórnmálamanni er sæmandi“ Innlent Freistar Bandaríkjanna með gulli og grænum skógum Erlent Ríkisstarfsmenn ráðþrota gagnvart furðulegri fyrirskipun Musk Erlent Valdi dauða með aftökusveit Erlent Buguðu foreldrarnir mæti þegar þeir sjá birta til Innlent Ofbýður hvað Reykjavík er ljót Innlent Fleiri fréttir Skjálftavirkni fer vaxandi Kjaftshögg, falin hætta og deila um íslenska atriðið Vilja styrkja viðgerðir á sögufrægum byggingum Kjarnorkukafbátur í Eyjafirði Konur á miðjum aldri þær sem helst áreita karlkyns lögregluþjóna Verði gott fyrir lögreglu að vita hvar mörkin liggja Atburðir helgarinnar kjaftshögg fyrir kennara Buguðu foreldrarnir mæti þegar þeir sjá birta til „Ef ég segði Hitler skepnu væri ég þá að blammera alla þýsku þjóðina?“ Taldi drenginn myndu deyja yrði hann ekki umskorinn Verður á launum hjá stéttarfélagi og Alþingi út júní Leita að línunni Sólveig með sama rétt en segist ekki myndu nýta hann Viðkvæðið enn að kennarar yngri barna eigi minna skilið Vill að Ríkisendurskoðun rannsaki styrkjamálið Diljá Mist boðar til fundar Neyðarsjóður Ragnars Þórs og kennarar kallaðir í Karphúsið Samningur felldur: „Vissum að þetta stæði tæpt“ Sýknuð af ákæru fyrir að láta umskera son sinn Milljónirnar fari í neyðarsjóð fjölskyldunnar Hæstiréttur fellst á að taka Hvammsvirkjunarmálið fyrir Kæru Brimbrettafélagsins vegna framkvæmdaleyfis vísað frá Þingflokksformaðurinn styður Áslaugu Örnu „Inga gripið til orðfæris í garð blaðamanna sem engum stjórnmálamanni er sæmandi“ Kom ekki nálægt innanhússtillögu sáttasemjara Fundað á ný í kennaradeilu Kennarar mótmæla við bæjarráðsfund VR greiddi Ragnari Þór rúmar tíu milljónir við starfslokin „Snarklikkað fólk“ sem hafi fengið smá lexíu Frambjóðendur spurðu hvor annan: „Ég ætla að hlusta á þá“ Sjá meira
„Þú fannst mig,“ skrifar Ashley Fusco. Og bætir við fjórum upphrópunarmerkjum. „Ég get ekki þakkað þér nógsamlega. Ég missti báða foreldra mína í bílslysi þegar ég var í háskóla og hálsmenið var til minningar um þau,“ heldur Ashley Fusco áfram. Hálsmenið er byggt á fingraförum látinna foreldra hennar. Mikil gleði braust út á Facebook þegar leit að eiganda hálsmens bar árangur. Fyrir tæpum sólarhring birti Hera Björk Þormóðsdóttir tvær myndir af hálsmeni þar sem meðal annars má sjá áletrunina „mom“ og „dad“. Og svohljóðandi skilaboð fylgdu: „Hæhæ, ég er að vinna í túristabúð í Reykjavík á Laugaveginum sem heitir I don't speak Icelandic. Við fundum þetta hálsmen í búðinni og virðist þetta vera kærkominn gripur. Þess vegna langar mig að reyna á mátt facebook og aðra samfélagsmiðla og reyna að finna eigandann. Endilega deilið þessu!“ Ekki stóð á viðtökunum, skeytið fór um netheima á ógnarhraða og tæplega tvö þúsund manns deildu myndinni. Og eigandinn kom í leitirnar. Ashley Fusco, frá Pittsburg, Pennsylvaniu í Bandaríkjunum, kann sér ekki læti, að hafa endurheimt þennan persónulega grip og netið sýndi að það þekkir engin landamæri.
Ferðamennska á Íslandi Mest lesið „Snarklikkað fólk“ sem hafi fengið smá lexíu Innlent Milljónirnar fari í neyðarsjóð fjölskyldunnar Innlent „Ef ég segði Hitler skepnu væri ég þá að blammera alla þýsku þjóðina?“ Innlent Diljá Mist boðar til fundar Innlent „Inga gripið til orðfæris í garð blaðamanna sem engum stjórnmálamanni er sæmandi“ Innlent Freistar Bandaríkjanna með gulli og grænum skógum Erlent Ríkisstarfsmenn ráðþrota gagnvart furðulegri fyrirskipun Musk Erlent Valdi dauða með aftökusveit Erlent Buguðu foreldrarnir mæti þegar þeir sjá birta til Innlent Ofbýður hvað Reykjavík er ljót Innlent Fleiri fréttir Skjálftavirkni fer vaxandi Kjaftshögg, falin hætta og deila um íslenska atriðið Vilja styrkja viðgerðir á sögufrægum byggingum Kjarnorkukafbátur í Eyjafirði Konur á miðjum aldri þær sem helst áreita karlkyns lögregluþjóna Verði gott fyrir lögreglu að vita hvar mörkin liggja Atburðir helgarinnar kjaftshögg fyrir kennara Buguðu foreldrarnir mæti þegar þeir sjá birta til „Ef ég segði Hitler skepnu væri ég þá að blammera alla þýsku þjóðina?“ Taldi drenginn myndu deyja yrði hann ekki umskorinn Verður á launum hjá stéttarfélagi og Alþingi út júní Leita að línunni Sólveig með sama rétt en segist ekki myndu nýta hann Viðkvæðið enn að kennarar yngri barna eigi minna skilið Vill að Ríkisendurskoðun rannsaki styrkjamálið Diljá Mist boðar til fundar Neyðarsjóður Ragnars Þórs og kennarar kallaðir í Karphúsið Samningur felldur: „Vissum að þetta stæði tæpt“ Sýknuð af ákæru fyrir að láta umskera son sinn Milljónirnar fari í neyðarsjóð fjölskyldunnar Hæstiréttur fellst á að taka Hvammsvirkjunarmálið fyrir Kæru Brimbrettafélagsins vegna framkvæmdaleyfis vísað frá Þingflokksformaðurinn styður Áslaugu Örnu „Inga gripið til orðfæris í garð blaðamanna sem engum stjórnmálamanni er sæmandi“ Kom ekki nálægt innanhússtillögu sáttasemjara Fundað á ný í kennaradeilu Kennarar mótmæla við bæjarráðsfund VR greiddi Ragnari Þór rúmar tíu milljónir við starfslokin „Snarklikkað fólk“ sem hafi fengið smá lexíu Frambjóðendur spurðu hvor annan: „Ég ætla að hlusta á þá“ Sjá meira