Macron þarf meiri umhugsunartíma Atli Ísleifsson skrifar 16. maí 2017 13:33 Emmanuel Macron tók formlega við embætti Frakklandsforseta á sunnudag. Vísir/afp Emmanuel Macron mun ekki kynna ríkisstjórn sína fyrr en klukkan 13 á morgun. Upphaflega stóð til að það yrði gert í dag og er því ljóst að hann þarf meiri tíma til að setja saman ráðherralið sitt. Þess er beðið með nokkurri eftirvæntingu hverjir muni skipa embætti fjármálaráðherra og utanríkisráðherra. Tilkynnt var um nýjan forsætisráðherra Frakklandsí gær en þar varð hægrimaðurinn og Repúblikaninn, Édouard Philippe, borgarstjóri Le Havre, fyrir valinu. Macron er leiðtogi nýrrar stjórnmálahreyfingar, La République en Marche, og þarf að ná nægum þingstyrk til að hann geti komið umbótatillögum sínum í framkvæmd. Er því möguleiki á ráðherrahópurinn verði misleitur, en líklegt er að ráðherrarnir munu þó flestir eiga það sameiginlegt að vera talsmenn Evrópusamvinnunnar sem er forsetanum mikilvæg. „Macron ætlar að ná Evrópu upp úr lægð sinni,“ segir Evrópuþingmaðurinn Sylvie Goulard sem þykir líkleg til að vera ráðherra í ríkisstjórn Macron. Frakkland Tengdar fréttir Édouard Philippe nýr forsætisráðherra Frakklands Édouard Philippe hefur gegnt embætti borgarstjóra Le Havre frá árinu 2010. 15. maí 2017 13:00 Mest lesið „Ég lít það alvarlegum augum og ekki heppilegt í þessu samhengi“ Innlent Svona var framboðsfundur Guðrúnar Hafsteins Innlent Einar geti ekki gert ráð fyrir því að vera áfram borgarstjóri Innlent „Þetta snýst ekki um einhvern helvítis flugvöll“ Innlent Krefja þurfi flokkana um endurgreiðslu þó að það þýði gjaldþrot Innlent Misbýður orðbragð um flugvöllinn Innlent Ákvörðun Einars eins og þruma úr heiðskíru lofti Innlent „Einar er bara að hugsa um sjálfan sig og engan annan“ Innlent Guðrún fram til formanns: „Við þurfum að finna aftur okkar kjarna“ Innlent Líst illa á að vinna með Sjálfstæðisflokki sem hafi sýnt „hatur og heift“ Innlent Fleiri fréttir Afturkallar öryggisheimildir Biden Myrti sjö konur og þrjá karla Sagði upp hjá DOGE vegna rasískra ummæla Götubörn útsett fyrir kynferðisofbeldi: „Það er engin miskunn“ Sjónvarpskokkur ásakaður um áralanga óviðeigandi hegðun Sóttu fimm kílómetra inn fyrir varnir Rússa Einn höfunda Project 2025 aftur háttsettur í Hvíta húsinu Segja stefnt að því að fækka starfsmönnum úr 10.000 í 300 Lýsa yfir neyðarástandi á Santorini Trump beinir spjótum sínum gegn Alþjóðlega sakamáladómstólnum Dómari frystir biðlaunatilboð Trump fram yfir helgi Sýrlendingar og Bosníumaður meðal látinna „Pabbi, bjargaði ég systur minni?“ Skotflaugar frá Norður-Kóreu orðnar nákvæmari Sendu nöfn allra nýrra starfsmanna CIA í tölvupósti Skipa hernum að undirbúa brottflutning Palestínumanna Var vopnaður þremur byssum Þúsundir yfirgefa Santorini vegna skjálfta Ekkert eðlilegt við tillögur Bandaríkjaforseta Bannar trans konum að taka þátt í kvennaíþróttum Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Nafngreina árásarmanninn í Örebro Rivíerutal Trumps megi kalla etníska hreinsun Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Ummæli Trumps harðlega gagnrýnd víða um heim Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Ellefu létust í skotárásinni Segir engan vilja búa á Gasa „Versta fjöldaskotárás sem hefur verið gerð í okkar landi“ Sjá meira
Emmanuel Macron mun ekki kynna ríkisstjórn sína fyrr en klukkan 13 á morgun. Upphaflega stóð til að það yrði gert í dag og er því ljóst að hann þarf meiri tíma til að setja saman ráðherralið sitt. Þess er beðið með nokkurri eftirvæntingu hverjir muni skipa embætti fjármálaráðherra og utanríkisráðherra. Tilkynnt var um nýjan forsætisráðherra Frakklandsí gær en þar varð hægrimaðurinn og Repúblikaninn, Édouard Philippe, borgarstjóri Le Havre, fyrir valinu. Macron er leiðtogi nýrrar stjórnmálahreyfingar, La République en Marche, og þarf að ná nægum þingstyrk til að hann geti komið umbótatillögum sínum í framkvæmd. Er því möguleiki á ráðherrahópurinn verði misleitur, en líklegt er að ráðherrarnir munu þó flestir eiga það sameiginlegt að vera talsmenn Evrópusamvinnunnar sem er forsetanum mikilvæg. „Macron ætlar að ná Evrópu upp úr lægð sinni,“ segir Evrópuþingmaðurinn Sylvie Goulard sem þykir líkleg til að vera ráðherra í ríkisstjórn Macron.
Frakkland Tengdar fréttir Édouard Philippe nýr forsætisráðherra Frakklands Édouard Philippe hefur gegnt embætti borgarstjóra Le Havre frá árinu 2010. 15. maí 2017 13:00 Mest lesið „Ég lít það alvarlegum augum og ekki heppilegt í þessu samhengi“ Innlent Svona var framboðsfundur Guðrúnar Hafsteins Innlent Einar geti ekki gert ráð fyrir því að vera áfram borgarstjóri Innlent „Þetta snýst ekki um einhvern helvítis flugvöll“ Innlent Krefja þurfi flokkana um endurgreiðslu þó að það þýði gjaldþrot Innlent Misbýður orðbragð um flugvöllinn Innlent Ákvörðun Einars eins og þruma úr heiðskíru lofti Innlent „Einar er bara að hugsa um sjálfan sig og engan annan“ Innlent Guðrún fram til formanns: „Við þurfum að finna aftur okkar kjarna“ Innlent Líst illa á að vinna með Sjálfstæðisflokki sem hafi sýnt „hatur og heift“ Innlent Fleiri fréttir Afturkallar öryggisheimildir Biden Myrti sjö konur og þrjá karla Sagði upp hjá DOGE vegna rasískra ummæla Götubörn útsett fyrir kynferðisofbeldi: „Það er engin miskunn“ Sjónvarpskokkur ásakaður um áralanga óviðeigandi hegðun Sóttu fimm kílómetra inn fyrir varnir Rússa Einn höfunda Project 2025 aftur háttsettur í Hvíta húsinu Segja stefnt að því að fækka starfsmönnum úr 10.000 í 300 Lýsa yfir neyðarástandi á Santorini Trump beinir spjótum sínum gegn Alþjóðlega sakamáladómstólnum Dómari frystir biðlaunatilboð Trump fram yfir helgi Sýrlendingar og Bosníumaður meðal látinna „Pabbi, bjargaði ég systur minni?“ Skotflaugar frá Norður-Kóreu orðnar nákvæmari Sendu nöfn allra nýrra starfsmanna CIA í tölvupósti Skipa hernum að undirbúa brottflutning Palestínumanna Var vopnaður þremur byssum Þúsundir yfirgefa Santorini vegna skjálfta Ekkert eðlilegt við tillögur Bandaríkjaforseta Bannar trans konum að taka þátt í kvennaíþróttum Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Nafngreina árásarmanninn í Örebro Rivíerutal Trumps megi kalla etníska hreinsun Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Ummæli Trumps harðlega gagnrýnd víða um heim Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Ellefu létust í skotárásinni Segir engan vilja búa á Gasa „Versta fjöldaskotárás sem hefur verið gerð í okkar landi“ Sjá meira
Édouard Philippe nýr forsætisráðherra Frakklands Édouard Philippe hefur gegnt embætti borgarstjóra Le Havre frá árinu 2010. 15. maí 2017 13:00