Segja enn stærri og lúmskari tölvuárás í gangi Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 17. maí 2017 20:07 Byggir árásin á sama grunni og hin svokallaða WannaCry vísir/epa Önnur stærri og lúmskari tölvuárás en sú sem sýkti tölvur út um allan heim í vikunni er í gangi að mati netöryggisérfræðinga. AFP greinir frá. Byggir hún á sama grunni og hin svokallaða WannaCry veira sem sýkt hefur um 300 þúsund tölvur víða um. Í stað þess þó að frysta gögn og krefja eigendur þeirra um lausnarfé lúrir veiran í bakgrunni sýktra tölva og notar þær sem námuvél fyrir rafrænan gjaldmiðil. Gjaldmiðillinn sem um ræðir nefnist Monero og er af sama tagi og Bitcoin og aðrir rafrænir gjaldmiðlar. Hægt er að nota tölvur til þess að búa til nýjar rafrænar myndir eða „grafa þær upp.“ Sérfræðingar hjá netöryggisfyrirtækinu Proofpoint telja að tölvuþrjótarnir sem standa að baki veirunni, sem nefnd hefur verið Adylkuzz, hafa haft þúsundi dollara í formi rafræns gjaldmiðils upp úr krafsinu til þessa. Telja þeir að árásin hafi mögulega byrjað í apríl en erfitt getur reynst fyrir notendur að verða veirunnar varir vegna þess að hún lúrir í bakgrunni án þess að hafa afgerandi áhrif á tölvuna. Tölvuárásir Tengdar fréttir Norður-kóreskir hakkarar hugsanlega á bak við tölvuárásina Bandaríska öryggisfyrirtækið Symantec og rússneska öryggisfyrirtækið Kaspersky telja sig hafa fundið vísbendingar sem gefa til kynna að norður-kóreskir hakkarar hafi verið að verki þegar tölvuvírusinn WannaCry fór af stað á föstudag. 16. maí 2017 07:40 Forstjóri Póst-og fjarskiptastofnunar: Gagnagíslatökur komnar til að vera Póst-og fjarskiptastofnun hefur enn sem komið er ekki staðfest veirusmit í neinni tölvu hérlendis að sögn Hrafnkels V. Gíslasonar, forstjóra stofnunarinnar. Gagnagíslatökur séu hins vegar komnar til að vera og fólk þurfi að hafa varann á. 15. maí 2017 09:00 WannaCry kominn til Íslands Tvö staðfest tilfelli um vírusinn hafa fundist hér á landi. 16. maí 2017 10:43 Mest lesið Búningsklefar minna á fatagám: „Þetta mun aldrei breytast, því miður“ Innlent Á leið til Suður-Afríku með syni sína í meðferð vegna úrræðaleysis Innlent Umferð stýrt eftir að ekið var á grindverk á Austurvegi Innlent Leigubílstjóri grunaður um stórfellda líkamsárás rekinn Innlent Farþegi á bak og burt þegar björgunaraðilar mættu Innlent Diljá hlustaði á Bítið með tárin í augunum Innlent Nýkjörinn bæjarstjóri alvarlega særður eftir stunguárás Erlent Óánægja með stjórnarandstöðu í hæstu hæðum Innlent Ekki áfellisdómur yfir kerfinu að farið sé með börn í meðferð í Suður-Afríku Innlent Þriðjungur telur sumarfrí grunnskólabarna of langt Innlent Fleiri fréttir Súdanskur uppreisnarleiðtogi sakfelldur fyrir stríðsglæpi Nýkjörinn bæjarstjóri alvarlega særður eftir stunguárás Fá Nóbelinn fyrir rannsóknir sínar á sviði skammtafræði Tvö ár liðin frá árásum Hamas á Ísrael Vill vita hvað Úkraínumenn vilja gera við bandarískar stýriflaugar Hæstiréttur hafnar Maxwell Stofna rannsóknarnefnd um Afganistan sem Íslendingar kölluðu eftir Gretu Thunberg og félögum vísað úr landi Gisèle Pelicot aftur í réttarsal Fá Nóbelinn fyrir ónæmisrannsóknir sínar Bein útsending: Hver fær Nóbelsverðlaunin í læknisfræði? Forsætisráðherra Frakklands segir af sér Viðræður um frið á Gasa hefjast í dag Nýskipaðri ríkisstjórn þegar hótað vantrausti Stórtap Air Greenland vegna aflýstra flugferða til Nuuk Tæplega þúsund manns innlyksa á Everest Látinn eftir skotárás í Kaupmannahöfn Sögð vafin í ísraelska fánann og veifað um eins og verðlaunagrip Fjögurra manna fjölskylda meðal látinna Sendir þjóðvarðliðið til Chicago Segja stutt í samkomulag en sprengjum rignir enn Skoðanabróðir Orbans og Fico vinnur kosningar í Tékklandi Þrjátíu særðust í drónaárás á farþegalest Fjöldi án rafmagns vegna vonskuveðurs í Noregi Þrettán ára grunaður um aðild að skotárás Var að streyma á TikTok þegar hann féll til jarðar og lést Loftárásir í kjölfar ákalls Trumps Flogið á ný í München eftir mögulegt drónaflug Skipar Ísraelum að hætta að sprengja Hamasliðar tilbúnir að sleppa gíslum og láta völd af hendi Sjá meira
Önnur stærri og lúmskari tölvuárás en sú sem sýkti tölvur út um allan heim í vikunni er í gangi að mati netöryggisérfræðinga. AFP greinir frá. Byggir hún á sama grunni og hin svokallaða WannaCry veira sem sýkt hefur um 300 þúsund tölvur víða um. Í stað þess þó að frysta gögn og krefja eigendur þeirra um lausnarfé lúrir veiran í bakgrunni sýktra tölva og notar þær sem námuvél fyrir rafrænan gjaldmiðil. Gjaldmiðillinn sem um ræðir nefnist Monero og er af sama tagi og Bitcoin og aðrir rafrænir gjaldmiðlar. Hægt er að nota tölvur til þess að búa til nýjar rafrænar myndir eða „grafa þær upp.“ Sérfræðingar hjá netöryggisfyrirtækinu Proofpoint telja að tölvuþrjótarnir sem standa að baki veirunni, sem nefnd hefur verið Adylkuzz, hafa haft þúsundi dollara í formi rafræns gjaldmiðils upp úr krafsinu til þessa. Telja þeir að árásin hafi mögulega byrjað í apríl en erfitt getur reynst fyrir notendur að verða veirunnar varir vegna þess að hún lúrir í bakgrunni án þess að hafa afgerandi áhrif á tölvuna.
Tölvuárásir Tengdar fréttir Norður-kóreskir hakkarar hugsanlega á bak við tölvuárásina Bandaríska öryggisfyrirtækið Symantec og rússneska öryggisfyrirtækið Kaspersky telja sig hafa fundið vísbendingar sem gefa til kynna að norður-kóreskir hakkarar hafi verið að verki þegar tölvuvírusinn WannaCry fór af stað á föstudag. 16. maí 2017 07:40 Forstjóri Póst-og fjarskiptastofnunar: Gagnagíslatökur komnar til að vera Póst-og fjarskiptastofnun hefur enn sem komið er ekki staðfest veirusmit í neinni tölvu hérlendis að sögn Hrafnkels V. Gíslasonar, forstjóra stofnunarinnar. Gagnagíslatökur séu hins vegar komnar til að vera og fólk þurfi að hafa varann á. 15. maí 2017 09:00 WannaCry kominn til Íslands Tvö staðfest tilfelli um vírusinn hafa fundist hér á landi. 16. maí 2017 10:43 Mest lesið Búningsklefar minna á fatagám: „Þetta mun aldrei breytast, því miður“ Innlent Á leið til Suður-Afríku með syni sína í meðferð vegna úrræðaleysis Innlent Umferð stýrt eftir að ekið var á grindverk á Austurvegi Innlent Leigubílstjóri grunaður um stórfellda líkamsárás rekinn Innlent Farþegi á bak og burt þegar björgunaraðilar mættu Innlent Diljá hlustaði á Bítið með tárin í augunum Innlent Nýkjörinn bæjarstjóri alvarlega særður eftir stunguárás Erlent Óánægja með stjórnarandstöðu í hæstu hæðum Innlent Ekki áfellisdómur yfir kerfinu að farið sé með börn í meðferð í Suður-Afríku Innlent Þriðjungur telur sumarfrí grunnskólabarna of langt Innlent Fleiri fréttir Súdanskur uppreisnarleiðtogi sakfelldur fyrir stríðsglæpi Nýkjörinn bæjarstjóri alvarlega særður eftir stunguárás Fá Nóbelinn fyrir rannsóknir sínar á sviði skammtafræði Tvö ár liðin frá árásum Hamas á Ísrael Vill vita hvað Úkraínumenn vilja gera við bandarískar stýriflaugar Hæstiréttur hafnar Maxwell Stofna rannsóknarnefnd um Afganistan sem Íslendingar kölluðu eftir Gretu Thunberg og félögum vísað úr landi Gisèle Pelicot aftur í réttarsal Fá Nóbelinn fyrir ónæmisrannsóknir sínar Bein útsending: Hver fær Nóbelsverðlaunin í læknisfræði? Forsætisráðherra Frakklands segir af sér Viðræður um frið á Gasa hefjast í dag Nýskipaðri ríkisstjórn þegar hótað vantrausti Stórtap Air Greenland vegna aflýstra flugferða til Nuuk Tæplega þúsund manns innlyksa á Everest Látinn eftir skotárás í Kaupmannahöfn Sögð vafin í ísraelska fánann og veifað um eins og verðlaunagrip Fjögurra manna fjölskylda meðal látinna Sendir þjóðvarðliðið til Chicago Segja stutt í samkomulag en sprengjum rignir enn Skoðanabróðir Orbans og Fico vinnur kosningar í Tékklandi Þrjátíu særðust í drónaárás á farþegalest Fjöldi án rafmagns vegna vonskuveðurs í Noregi Þrettán ára grunaður um aðild að skotárás Var að streyma á TikTok þegar hann féll til jarðar og lést Loftárásir í kjölfar ákalls Trumps Flogið á ný í München eftir mögulegt drónaflug Skipar Ísraelum að hætta að sprengja Hamasliðar tilbúnir að sleppa gíslum og láta völd af hendi Sjá meira
Norður-kóreskir hakkarar hugsanlega á bak við tölvuárásina Bandaríska öryggisfyrirtækið Symantec og rússneska öryggisfyrirtækið Kaspersky telja sig hafa fundið vísbendingar sem gefa til kynna að norður-kóreskir hakkarar hafi verið að verki þegar tölvuvírusinn WannaCry fór af stað á föstudag. 16. maí 2017 07:40
Forstjóri Póst-og fjarskiptastofnunar: Gagnagíslatökur komnar til að vera Póst-og fjarskiptastofnun hefur enn sem komið er ekki staðfest veirusmit í neinni tölvu hérlendis að sögn Hrafnkels V. Gíslasonar, forstjóra stofnunarinnar. Gagnagíslatökur séu hins vegar komnar til að vera og fólk þurfi að hafa varann á. 15. maí 2017 09:00
WannaCry kominn til Íslands Tvö staðfest tilfelli um vírusinn hafa fundist hér á landi. 16. maí 2017 10:43