Skyrtur fara aldrei úr tísku Ristjórn skrifar 17. maí 2017 23:15 Glamour/Getty Ef það er einhver flík sem fer aldrei úr tísku þá er það hvíta skyrtan - flík sem virkar fyrir bæði kynin og tekur á sig fjölbreyttar myndir eftir straumum og stefnum. Í ár er það ansi óhefðbundið snið sem er málið, í víðari kantinum og með víðum ermum með allskonar bróderingum. Gefum til dæmis gamalli skyrtu nýtt líf með að flikka upp á hana með belti um sig miðja. Ástralarnir vita það ef marka má götustílinn á tískuvikunni sem nú fer fram í Sydney. Fáum innblástur frá landinu sem er hinum meginn á hnettinum. Mest lesið Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour Er Mondler í alvöru par? Glamour „Fúskarinn er andlegur róni en þrátt fyrir það gæti hann gerst andlegur leiðtogi“ Glamour Tískan á Secret Solstice: Litríkir pelsar Glamour Sonia Rykiel er látin Glamour Farðu í stuttermabol undir sumarkjólinn Glamour Gerðu glimrandi kaup á netinu Glamour Steven Meisel myndaði vorherferð Zara Glamour Nýr raunveruleikaþáttur Kim Kardashian Glamour H&M nýtir framúrskarandi tækni við umhverfisvæna tísku Glamour
Ef það er einhver flík sem fer aldrei úr tísku þá er það hvíta skyrtan - flík sem virkar fyrir bæði kynin og tekur á sig fjölbreyttar myndir eftir straumum og stefnum. Í ár er það ansi óhefðbundið snið sem er málið, í víðari kantinum og með víðum ermum með allskonar bróderingum. Gefum til dæmis gamalli skyrtu nýtt líf með að flikka upp á hana með belti um sig miðja. Ástralarnir vita það ef marka má götustílinn á tískuvikunni sem nú fer fram í Sydney. Fáum innblástur frá landinu sem er hinum meginn á hnettinum.
Mest lesið Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour Er Mondler í alvöru par? Glamour „Fúskarinn er andlegur róni en þrátt fyrir það gæti hann gerst andlegur leiðtogi“ Glamour Tískan á Secret Solstice: Litríkir pelsar Glamour Sonia Rykiel er látin Glamour Farðu í stuttermabol undir sumarkjólinn Glamour Gerðu glimrandi kaup á netinu Glamour Steven Meisel myndaði vorherferð Zara Glamour Nýr raunveruleikaþáttur Kim Kardashian Glamour H&M nýtir framúrskarandi tækni við umhverfisvæna tísku Glamour