Harry Styles varð heimsfrægur með hljómsveitinni One Direction. Carpool Karaoke gengur út á það að Corden tekur fræga tónlistarmenn á rúntinn og syngur með þeirra vinsælustu lög.
Styles gaf á dögunum út plötu og er hann að kynna hana um þessi misseri. Corden setti Styles í allskonar misfalleg dress en söngvarinn leit vel út í þeim öllum.
Hér að neðan má sjá þessi tvo meistara á rúntinum.