Stjörnurnar skiptu um föt fyrir eftirpartýið Ritstjórn skrifar 2. maí 2017 19:45 Jennifer Lopez lét sig ekki vanta. Mynd/Getty Það var engin önnur er Rihanna sem hélt eftirpartý efti Met Gala í gærkvöldi á skemmtistaðnum 1 Oak í New York. Stjörnurnar mættu flestar á staðinn og voru þá búnar að skipta yfir í þægilegri föt. Partýinu var haldið gangandi fram á rauða nótt enda gerist varla betra tilefni. Það er nokkuð ljóst að stundum þarf að sletta hressilega úr klaufunum og stjörnurnar voru svo sannarlega tilbúnar í það ef marka má myndirnar hér fyrir neðan.Kendall Jenner og Asap Rocky mættu saman í eftirpartýið.Mynd/GettyBella Hadid.Mynd/GettyLily Aldrige í stórum stuttermabol.Rihanna alltaf jafn flott.Katy Perry.Mynd/GettyRita Ora.Mynd/GettyKate HudsonMynd/GEtty Mest lesið Ilmvatn snýst um persónuleika ekki kyn Glamour Átta trend sem eru ómissandi á útihátíðum Glamour Alexander Wang heldur villt partý í nýjustu auglýsingu sinni Glamour Pharrell Williams í samstarfi með Chanel Glamour Golden Globe 2017: Verst klæddu stjörnurnar Glamour Látum vaða í upphá stígvél Glamour Mariah Carey opinberar samband sitt við dansarann sinn Glamour Ein af topp 30 fyrirsætum 21 aldarinnar Glamour Nicole Kidman tilnefnd til Emmy verðlauna Glamour Miðasala á Reykjavík Fashion Festival hafin Glamour
Það var engin önnur er Rihanna sem hélt eftirpartý efti Met Gala í gærkvöldi á skemmtistaðnum 1 Oak í New York. Stjörnurnar mættu flestar á staðinn og voru þá búnar að skipta yfir í þægilegri föt. Partýinu var haldið gangandi fram á rauða nótt enda gerist varla betra tilefni. Það er nokkuð ljóst að stundum þarf að sletta hressilega úr klaufunum og stjörnurnar voru svo sannarlega tilbúnar í það ef marka má myndirnar hér fyrir neðan.Kendall Jenner og Asap Rocky mættu saman í eftirpartýið.Mynd/GettyBella Hadid.Mynd/GettyLily Aldrige í stórum stuttermabol.Rihanna alltaf jafn flott.Katy Perry.Mynd/GettyRita Ora.Mynd/GettyKate HudsonMynd/GEtty
Mest lesið Ilmvatn snýst um persónuleika ekki kyn Glamour Átta trend sem eru ómissandi á útihátíðum Glamour Alexander Wang heldur villt partý í nýjustu auglýsingu sinni Glamour Pharrell Williams í samstarfi með Chanel Glamour Golden Globe 2017: Verst klæddu stjörnurnar Glamour Látum vaða í upphá stígvél Glamour Mariah Carey opinberar samband sitt við dansarann sinn Glamour Ein af topp 30 fyrirsætum 21 aldarinnar Glamour Nicole Kidman tilnefnd til Emmy verðlauna Glamour Miðasala á Reykjavík Fashion Festival hafin Glamour