Stjörnurnar skiptu um föt fyrir eftirpartýið Ritstjórn skrifar 2. maí 2017 19:45 Jennifer Lopez lét sig ekki vanta. Mynd/Getty Það var engin önnur er Rihanna sem hélt eftirpartý efti Met Gala í gærkvöldi á skemmtistaðnum 1 Oak í New York. Stjörnurnar mættu flestar á staðinn og voru þá búnar að skipta yfir í þægilegri föt. Partýinu var haldið gangandi fram á rauða nótt enda gerist varla betra tilefni. Það er nokkuð ljóst að stundum þarf að sletta hressilega úr klaufunum og stjörnurnar voru svo sannarlega tilbúnar í það ef marka má myndirnar hér fyrir neðan.Kendall Jenner og Asap Rocky mættu saman í eftirpartýið.Mynd/GettyBella Hadid.Mynd/GettyLily Aldrige í stórum stuttermabol.Rihanna alltaf jafn flott.Katy Perry.Mynd/GettyRita Ora.Mynd/GettyKate HudsonMynd/GEtty Mest lesið Fokk ofbeldi húfur eftir fremstu hönnuði landsins seldar á uppboði Glamour Millie Bobby Brown er fyrsta andlit Calvin Klein undir stjórn Raf Simons Glamour Disney prinsessu varalitir Glamour "Hættulegt að hugsa of mikið um hamingjuna“ Glamour Þetta eru fyrirsæturnar sem ganga í Victorias Secret tískusýningunni Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour Undarlegar níu mínútur með Bieber Glamour David Beckham leikur í sinni fyrstu kvikmynd Glamour Tomboy stíllinn fer stjörnunum vel Glamour Fyrstu skrefin í átt að heilbrigðu hári Glamour
Það var engin önnur er Rihanna sem hélt eftirpartý efti Met Gala í gærkvöldi á skemmtistaðnum 1 Oak í New York. Stjörnurnar mættu flestar á staðinn og voru þá búnar að skipta yfir í þægilegri föt. Partýinu var haldið gangandi fram á rauða nótt enda gerist varla betra tilefni. Það er nokkuð ljóst að stundum þarf að sletta hressilega úr klaufunum og stjörnurnar voru svo sannarlega tilbúnar í það ef marka má myndirnar hér fyrir neðan.Kendall Jenner og Asap Rocky mættu saman í eftirpartýið.Mynd/GettyBella Hadid.Mynd/GettyLily Aldrige í stórum stuttermabol.Rihanna alltaf jafn flott.Katy Perry.Mynd/GettyRita Ora.Mynd/GettyKate HudsonMynd/GEtty
Mest lesið Fokk ofbeldi húfur eftir fremstu hönnuði landsins seldar á uppboði Glamour Millie Bobby Brown er fyrsta andlit Calvin Klein undir stjórn Raf Simons Glamour Disney prinsessu varalitir Glamour "Hættulegt að hugsa of mikið um hamingjuna“ Glamour Þetta eru fyrirsæturnar sem ganga í Victorias Secret tískusýningunni Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour Undarlegar níu mínútur með Bieber Glamour David Beckham leikur í sinni fyrstu kvikmynd Glamour Tomboy stíllinn fer stjörnunum vel Glamour Fyrstu skrefin í átt að heilbrigðu hári Glamour