Svala opinberar búninginn í nýju myndbandi: Er komin í „mega keppnisskap“ Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 3. maí 2017 18:57 Svala er stórglæsileg í búningnum, sem hún mun stíga á svið í, í keppninni. Vísir/Skjáskot Svala Björgvinsdóttir, fulltrúi Íslands í Eurovision keppninni, hefur nú loksins opinberað þann búning, sem hún mun koma til með að stíga á svið í, þriðjudagskvöldið 9. maí næstkomandi, og má sjá myndband af honum hér fyrir neðan. Hún segir að búningurinn tákni stöðu hennar sem bardagakona, hann sé hvítur vegna þess að hann sé tákn vonar. Hún upplifi sig sterka, valdamikla og óttalausa þegar hún fari í búninginn. Lag hennar sé fyrir alla þá sem upplifi erfiða tíma. Þá segist Svala jafnframt vera tilbúin til að láta ljós sitt skína í keppninni og er hún komin í „mega keppnisskap,“ ef marka má nýja stöðuuppfærslu á Facebook síðu söngkonunnar, sem má sjá hér að neðan. Þar segir Svala frá því að hún sé orðin virkilega spennt fyrir morgundeginum, þar sem atriðið verður að sögn Svölu æft í fyrsta skipti fyrir alvöru, með öllu til staðar, sem mun fullkomna atriðið. Síðasta æfing hafi einungis verið svokölluð hljóðprufa. Það er ljóst að Svala er greinilega í góðu skapi og lætur engan bilbug á sér finna, þrátt fyrir fregnir af einkunnagjöfum blaðamanna, en Svala tekur fram að keppnisskapið hljóti að mega rekja til þess að hún hafi verið staðsett of lengi í „Júrólandinu,“ í léttum dúr. Fréttastofa 365 verður með ítarlega umfjöllun frá Eurovision í Kænugarði næstu daga.Fréttamennirnir Stefán Árni Pálsson og Benedikt Bóas Hinriksson verða með umfjöllun hér á Vísi, Stöð 2, Fréttablaðinu og á Bylgjunni á hverjum degi í gegnum alla keppnina. Þá verður sérstakur vefþáttur á Vísi alla dagana og hefur sá þáttur fengið nafnið Júrógarðurinn.Hægt verður að fylgjast með ævintýrum Stefáns og Benedikts í Kænugarði á Twitter-reikningi Lífsins og á Snapchat-reikningi 365 sem heitir einfaldlega Snap-365.Við minnum líka lesendur á að fylgjast með Facebook-síðu Lífsins, Facebook-síðu Vísis og Twitter-reikningi Vísis. Eurovision Tengdar fréttir Ítarleg umfjöllun frá Kænugarði á öllum miðlum 365 Fréttamennirnir Stefán Árni Pálsson og Benedikt Bóas Hinriksson verða með ítarlega umfjöllun frá Eurovision í Kænugarði næstu daga. 3. maí 2017 15:30 Svala og danski keppandinn alveg eins klæddar í Kænugarði Anja Nissen og Svala Björgvinsdóttir eru að vekja mikla athygli í Kænugarði en þær eiga það sameiginlegt að koma fram fyrir sína þjóð í Eurovision. 3. maí 2017 12:30 Eurovision fulltrúi Búlgaríu gerði ekki sömu mistök og íslenski hópurinn Kristian Koskov, yngsti keppandinn í ár, tók með sér búninginn sinn í handfarangri, eftir að hann heyrði af farangursvandræðum íslenska teymisins. 3. maí 2017 18:06 Mest lesið Vill opna á umræðuna um átröskun Lífið Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Tónlist Fréttatía vikunnar: Forsetaheimsókn, bílatjón og landsliðið Lífið Tvær miðaldra: Þekktust ekkert en láta nú drauminn rætast saman Lífið „Magnað ég hafi lifað 22 ár án þess að fara í aðra aðgerð“ Lífið Bað Youtube um að fjarlæga myndbandið Lífið Kalli Bjarni búinn að breyta lífi sínu Lífið Ari Eldjárn er bæjarlistamaður Seltjarnarnes Lífið „Loksins kominn til okkar“ Lífið Hittast á laun Lífið Fleiri fréttir Ari Eldjárn er bæjarlistamaður Seltjarnarnes Vill opna á umræðuna um átröskun Fréttatía vikunnar: Forsetaheimsókn, bílatjón og landsliðið Fögnuðu Hennar Rödd á alþjóðlegum baráttudegi kvenna Tvær miðaldra: Þekktust ekkert en láta nú drauminn rætast saman Bað Youtube um að fjarlæga myndbandið Hittast á laun „Loksins kominn til okkar“ „Að koma hingað inn er eins og að fara inn í annan heim“ Kalli Bjarni búinn að breyta lífi sínu Njáll á yfir fimmtíu mótorhjól og mun aldrei hætta að safna Flaug á hausinn fyrsta skóladaginn eftir frí Fögnuðu sigrum sínum langt fram á nótt „Magnað ég hafi lifað 22 ár án þess að fara í aðra aðgerð“ Opnar umboðsskrifstofu með Gumma kíró „Var mjög sár og reið út í hann þegar ég sá hann“ Rikki G á stórafmæli: „Ég er bara að fara að grenja“ Eftirminnilegast að hitta Loreen Tugtaður til í kaþólskum einkaskóla Tónlistarfólk hjálpar leikskólabörnum að komast á EM í skák Stórafmælið hefur afleiðingar Fimm konur í dómnefnd Ungfrú Ísland Ofurfyrirsætan opnar sig í fyrsta sinn um ástina Foreldrar mæti með lögfræðing með sér í skólann Ólsen ólsen extra: Leikurinn þróast mikið og orðinn mun hraðari Bóndinn Sigríður Hlynur missti af 350 þúsund krónum Björgunarsveitin kom Kötlu til bjargar Fögnuðu konum í ljósmyndun á alþjóðlegum baráttudegi Nagli og lætur ekki vaða yfir sig Með engan áhuga á kynlífi og vill ekki ræða það Sjá meira
Svala Björgvinsdóttir, fulltrúi Íslands í Eurovision keppninni, hefur nú loksins opinberað þann búning, sem hún mun koma til með að stíga á svið í, þriðjudagskvöldið 9. maí næstkomandi, og má sjá myndband af honum hér fyrir neðan. Hún segir að búningurinn tákni stöðu hennar sem bardagakona, hann sé hvítur vegna þess að hann sé tákn vonar. Hún upplifi sig sterka, valdamikla og óttalausa þegar hún fari í búninginn. Lag hennar sé fyrir alla þá sem upplifi erfiða tíma. Þá segist Svala jafnframt vera tilbúin til að láta ljós sitt skína í keppninni og er hún komin í „mega keppnisskap,“ ef marka má nýja stöðuuppfærslu á Facebook síðu söngkonunnar, sem má sjá hér að neðan. Þar segir Svala frá því að hún sé orðin virkilega spennt fyrir morgundeginum, þar sem atriðið verður að sögn Svölu æft í fyrsta skipti fyrir alvöru, með öllu til staðar, sem mun fullkomna atriðið. Síðasta æfing hafi einungis verið svokölluð hljóðprufa. Það er ljóst að Svala er greinilega í góðu skapi og lætur engan bilbug á sér finna, þrátt fyrir fregnir af einkunnagjöfum blaðamanna, en Svala tekur fram að keppnisskapið hljóti að mega rekja til þess að hún hafi verið staðsett of lengi í „Júrólandinu,“ í léttum dúr. Fréttastofa 365 verður með ítarlega umfjöllun frá Eurovision í Kænugarði næstu daga.Fréttamennirnir Stefán Árni Pálsson og Benedikt Bóas Hinriksson verða með umfjöllun hér á Vísi, Stöð 2, Fréttablaðinu og á Bylgjunni á hverjum degi í gegnum alla keppnina. Þá verður sérstakur vefþáttur á Vísi alla dagana og hefur sá þáttur fengið nafnið Júrógarðurinn.Hægt verður að fylgjast með ævintýrum Stefáns og Benedikts í Kænugarði á Twitter-reikningi Lífsins og á Snapchat-reikningi 365 sem heitir einfaldlega Snap-365.Við minnum líka lesendur á að fylgjast með Facebook-síðu Lífsins, Facebook-síðu Vísis og Twitter-reikningi Vísis.
Eurovision Tengdar fréttir Ítarleg umfjöllun frá Kænugarði á öllum miðlum 365 Fréttamennirnir Stefán Árni Pálsson og Benedikt Bóas Hinriksson verða með ítarlega umfjöllun frá Eurovision í Kænugarði næstu daga. 3. maí 2017 15:30 Svala og danski keppandinn alveg eins klæddar í Kænugarði Anja Nissen og Svala Björgvinsdóttir eru að vekja mikla athygli í Kænugarði en þær eiga það sameiginlegt að koma fram fyrir sína þjóð í Eurovision. 3. maí 2017 12:30 Eurovision fulltrúi Búlgaríu gerði ekki sömu mistök og íslenski hópurinn Kristian Koskov, yngsti keppandinn í ár, tók með sér búninginn sinn í handfarangri, eftir að hann heyrði af farangursvandræðum íslenska teymisins. 3. maí 2017 18:06 Mest lesið Vill opna á umræðuna um átröskun Lífið Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Tónlist Fréttatía vikunnar: Forsetaheimsókn, bílatjón og landsliðið Lífið Tvær miðaldra: Þekktust ekkert en láta nú drauminn rætast saman Lífið „Magnað ég hafi lifað 22 ár án þess að fara í aðra aðgerð“ Lífið Bað Youtube um að fjarlæga myndbandið Lífið Kalli Bjarni búinn að breyta lífi sínu Lífið Ari Eldjárn er bæjarlistamaður Seltjarnarnes Lífið „Loksins kominn til okkar“ Lífið Hittast á laun Lífið Fleiri fréttir Ari Eldjárn er bæjarlistamaður Seltjarnarnes Vill opna á umræðuna um átröskun Fréttatía vikunnar: Forsetaheimsókn, bílatjón og landsliðið Fögnuðu Hennar Rödd á alþjóðlegum baráttudegi kvenna Tvær miðaldra: Þekktust ekkert en láta nú drauminn rætast saman Bað Youtube um að fjarlæga myndbandið Hittast á laun „Loksins kominn til okkar“ „Að koma hingað inn er eins og að fara inn í annan heim“ Kalli Bjarni búinn að breyta lífi sínu Njáll á yfir fimmtíu mótorhjól og mun aldrei hætta að safna Flaug á hausinn fyrsta skóladaginn eftir frí Fögnuðu sigrum sínum langt fram á nótt „Magnað ég hafi lifað 22 ár án þess að fara í aðra aðgerð“ Opnar umboðsskrifstofu með Gumma kíró „Var mjög sár og reið út í hann þegar ég sá hann“ Rikki G á stórafmæli: „Ég er bara að fara að grenja“ Eftirminnilegast að hitta Loreen Tugtaður til í kaþólskum einkaskóla Tónlistarfólk hjálpar leikskólabörnum að komast á EM í skák Stórafmælið hefur afleiðingar Fimm konur í dómnefnd Ungfrú Ísland Ofurfyrirsætan opnar sig í fyrsta sinn um ástina Foreldrar mæti með lögfræðing með sér í skólann Ólsen ólsen extra: Leikurinn þróast mikið og orðinn mun hraðari Bóndinn Sigríður Hlynur missti af 350 þúsund krónum Björgunarsveitin kom Kötlu til bjargar Fögnuðu konum í ljósmyndun á alþjóðlegum baráttudegi Nagli og lætur ekki vaða yfir sig Með engan áhuga á kynlífi og vill ekki ræða það Sjá meira
Ítarleg umfjöllun frá Kænugarði á öllum miðlum 365 Fréttamennirnir Stefán Árni Pálsson og Benedikt Bóas Hinriksson verða með ítarlega umfjöllun frá Eurovision í Kænugarði næstu daga. 3. maí 2017 15:30
Svala og danski keppandinn alveg eins klæddar í Kænugarði Anja Nissen og Svala Björgvinsdóttir eru að vekja mikla athygli í Kænugarði en þær eiga það sameiginlegt að koma fram fyrir sína þjóð í Eurovision. 3. maí 2017 12:30
Eurovision fulltrúi Búlgaríu gerði ekki sömu mistök og íslenski hópurinn Kristian Koskov, yngsti keppandinn í ár, tók með sér búninginn sinn í handfarangri, eftir að hann heyrði af farangursvandræðum íslenska teymisins. 3. maí 2017 18:06