Faðir Amy Schumer táraðist þegar hann hitti Goldie Hawn Ritstjórn skrifar 5. maí 2017 10:45 Einstaklega falleg stund. Mynd/Skjáskot Grínistinn Amy Schumer kom föður sínum heldur á óvart þegar hún kynnti hann fyrir ástinni í lífi hans, leikkonunni Goldie Hawn. Amy og Goldie leika saman í kvikmyndinni Snatched sem kemur út í þessum mánuði. Tilfinningarnar báru föður Schumer ofurliði og fór hann að gráta þegar hann vissi að Goldie væri að koma að hitta hann. Hann er greindur með MS sjúkdóminn. Hér fyrir neðan má sjá myndbandið af þessari fallegu stund. Mest lesið Ilmvatn snýst um persónuleika ekki kyn Glamour Átta trend sem eru ómissandi á útihátíðum Glamour Alexander Wang heldur villt partý í nýjustu auglýsingu sinni Glamour Pharrell Williams í samstarfi með Chanel Glamour Golden Globe 2017: Verst klæddu stjörnurnar Glamour Látum vaða í upphá stígvél Glamour Mariah Carey opinberar samband sitt við dansarann sinn Glamour Ein af topp 30 fyrirsætum 21 aldarinnar Glamour Nicole Kidman tilnefnd til Emmy verðlauna Glamour Miðasala á Reykjavík Fashion Festival hafin Glamour
Grínistinn Amy Schumer kom föður sínum heldur á óvart þegar hún kynnti hann fyrir ástinni í lífi hans, leikkonunni Goldie Hawn. Amy og Goldie leika saman í kvikmyndinni Snatched sem kemur út í þessum mánuði. Tilfinningarnar báru föður Schumer ofurliði og fór hann að gráta þegar hann vissi að Goldie væri að koma að hitta hann. Hann er greindur með MS sjúkdóminn. Hér fyrir neðan má sjá myndbandið af þessari fallegu stund.
Mest lesið Ilmvatn snýst um persónuleika ekki kyn Glamour Átta trend sem eru ómissandi á útihátíðum Glamour Alexander Wang heldur villt partý í nýjustu auglýsingu sinni Glamour Pharrell Williams í samstarfi með Chanel Glamour Golden Globe 2017: Verst klæddu stjörnurnar Glamour Látum vaða í upphá stígvél Glamour Mariah Carey opinberar samband sitt við dansarann sinn Glamour Ein af topp 30 fyrirsætum 21 aldarinnar Glamour Nicole Kidman tilnefnd til Emmy verðlauna Glamour Miðasala á Reykjavík Fashion Festival hafin Glamour